Styrkir til lausamanna

Lausamenn geta  sótt um styrk úr Menningarsjóði til endurmenntunar. Hámark  slíks styrks 25 þús. kr. fyrir árið 2024.