Menningarsjóðsstyrkir

Fastráðnir félagar eiga rétt á að sækja um styrk úr sjóðnum þegar þeir eiga rétt á 3ja mánaða leyfi, samkvæmt kjarasamningum BÍ. Sækja þarf formlega um og styrkinn og er umsóknareyðublað að finna hér á vefnum. Styrkur árið 2024 er 425 þús. fyrir félagsmenn sem hafa styttri en 18 ára starfsaldrur og 560 þús. fyrir eldri félaga.