Félagarnir

Félagar í Blaðamannafélaginu hafa í gegnum árin verið merkisberar blaðamennsku sem fags.  Hér til hliðar má finna félagatal og "Blaðamannaminni" sem er vísir að rafrænu blaðamannatali sem nær aftur til frumherja blaðamennskunnar á Íslandi. Einnig er þar að finna skrá yfir lausamenn sem taka að sér tilfallandi verkefni.