Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson veitti í dag á Degi íslenskrar náttúru Sagafilm fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins.
Evrópusamband blaðamanna ásamt fleiri samtökum sem láta sig mannréttindamál varða hefur sent Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna erindi þar sem óskað er eftir að ráðið taki til meðferðar það ófremdarástand sem varða tjáningarfrelsi í Tyrklandi.
Árásir á fjölmiðlamenn taka á sig ýmsar myndir og í Serbíu kom upp mál fyrirhelgi þar sem fótboltabullur gerðu aðsúg að fréttamönnum og hindruðu þá í að sinna störfum sínum.
Áhugaverð umræða á sér nú stað í Noregi varðandi blaðastyrki vegna umsóknar Dagbladet Pluss, sem er sérútgáfa af Dagbladed með sjálfstæða ritstjórn að einhverju leyti.
Evrópusamband blaðamanna hefur fordæmt líkamsárás á Owen Jones, blaðamann á Guardian, en hópur fauta réðist að honum utan við krá í Londn síðastliðið laugardagskvöld.
Evrópusamband blaðamanna (EFJ) sendi í vikunni frá sér yfirlýsingu þar sem fordæmd er sú „gerræðislega“ ákvörðun dómara í undirrétti í Ankara í Tyrklandi að loka fyrir aðgang að 136 vefsíðum og samfélagsmiðlareikningum
Blaðamannafélag Íslands fordæmir þau vinnubrögð sem Seðlabanki Íslands hefur viðhaft í kjölfar fyrirspurna blaðamanns Fréttablaðsins um launakjör og hlunnindi, sem bankinn hefur veitt
starfsmönnum sínum.