Símenntun Háskólans á Akureyri og Blaðamannafélag Íslands bjóða til opins málþings þar sem fjallað verður um staðbundna fjölmiðlun, stöðu einkarekinna fjölmiðla og frumvarp til stuðnings reksturs þeirra.
Laugardaginn 23. mars mun sýningin Myndir ársins 2018 opna í Smáralind, nánar tiltekið á göngugötunni á fyrstu hæð. Við opnunina verða veitt verðlaun fyrir vinningsmyndir ársins
Í upphafi vikunnar náðist samkomulag á milli Evrópuþingsins, framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (European Commission) og Evrópusambandsins um vernd uppljóstrarar.
Í nýrri skýrslu sem Evrópusamband blaðamanna hefur gefið út og heitir „Stafræn blaðamennska og ný rekstrarform“ er farið yfir helstu stauma varðandi rekstrarform í stafrænni fréttamennsku samtímans.