Fréttir og umfjöllun í rússneskum fjölmiðlum um Norðurlönd og raunar Evrópu og Evrópusambandið byggist að verulegu leyti á því að draga upp mynd af samfélögum sem byggja á slöku siðferði.
Árleg sýning íslenskra blaðaljósmyndara var opnuð dag í Smáralind og samhiða voru ljósmyndurum veitt verðlaun fyrir bestu myndir ársins 2018.