Morðið á Daphne Caruana Galizia
Maltverska blaðakonan Daphne Caruana Galizia var myrt skammt frá heimili sínu þegar bíll hennar var sprengdur í loft upp 16. október árið 2017. Síðan má segja að kastljós heimsins hafi verið á rannsókninni á morði hennar sem nú hefur verið upplýst að nokkru leyti.
25.07.2019
Lesa meira