1976 Garðar Viborg gegn Bjarna Helgasyni, Birni Stefánssyni,  Hreggviði Jónssyni, Jónatan Þórmundssýni og fleirum og gagnsök. Meiðyrði

Garðar Víborg skaut máli til Hæstaréttar vegna dóms Bæjarþings Reykjavíkur sem hann hlaut fyrir ummæli í blaðinu Nýju Landi þar sem hann var ábyrgðarmaður. Málið varðar ummæli um hópinn Varið land og greinarskrif þeirra. Blaðið birti grein sem útdrátt úr ræðu Ingu Birnu Jónsdóttur.  Garðar var því ekki talinn ábyrgur fyrir ummælunum. Einnig er um að ræða fréttagrein sem birtist einnig í Nýju landi, en hún er fréttatilkynning frá framkvæmdastjórn Frjálslynda flokksins. Dómurinn skal birtur í fyrsta eða öðru tölublaði Nýs Lands. Ummælin voru dæmd ómerk, en ekki var dæmd refsing eða fébætur.

Niðurstaða   dóms Bótaupphæð Bótaupphæð (framreiknuð til 2013) Málskostnaður Hver er ábyrgur Dómur undirréttar (hvaða ?)
Sýkna 0 0 60000 Ekki tekin afstaða  

 

Slóð á dóm: https://secure.creditinfo.is/Modules/Judgements/Ruling.aspx?c=BeAmnpzVhffxtSKkPNMoM2VedtEmew2LYj7QRjMPqmna%2bzM3FolmxM2T0%2bKFCfLsGR9ygXZDgXniUxSDnFRbVRMlv2iqje%2flLozv5ANpNSQhYEvlOyfEjrJBdo2pvehK65vFPM2LzA5TqX6U%2fafwbMG7%2boI6CvinwnXVra2uxAVTL2MmbpsoYT2PZwHsQDY8