1950 Guðbrandur Ísberg gegn Guðjóni Hallgrímssyni  og gagnsök Meiðyrði

Guðjón Hallgrímsson, bóndi, höfðaði mál gegn Guðbrandi Ísberg sýslumanni á Blönduósi. Stefnt er fyrir ummæli í dagblaðinu Tímanum og í gagnsök er stefnt fyrir ummæli í einkabréfi. Ummælin í Tímanum eru í grein eftitr Guðjón þar sem hann fer yfir samskipti sín sem skattanefndarmaður við sýslumanninn Guðbrand. Ummælin voru dæmd dauð og ómerk og Guðbrandur og Guðjón til greiðslu sektar, enda ummælin refsiverð.

Niðurstaða   dóms Bótaupphæð Bótaupphæð (framreiknuð til 2013) Málskostnaður Hver er ábyrgur Dómur undirréttar (hvaða ?)
Sekt 1000 51722,7 Málskostnaður felldur niður Guðjón Hallgrímsson, höfundur   greinar Aukaþing Húnavatnssýslu dæmdi   báða til greiðslu sektar og nokkur ummælana ómerk

 

Slóð á dóminn: https://secure.creditinfo.is/Modules/Judgements/Ruling.aspx?c=BeAmnpzVhffxtSKkPNMoM2VedtEmew2LgrIzIdbc4XAijXGwiZ34BflrL3g8Xu1tS6pepbCOFzyH9mkpMqFdRryZCje4Q%2bkbJc8G6b8zpGrK5TIdnxKXMYMHemtgpQZGic%2bhEk%2fC41m1a2rllP%2fDd8fL1Azo0Z%2bGWJuN3vKCJ6KLN7qOEpuVQGbcKd%2bsTJq7