1955 Ragnar Jónsson og Tómas Guðmundsson gegn Guðlaugi Rósinkranz og gagnsök - Meiðyrði

Guðlaugur Rósin­kranz þjóðleikhússtjóri, kenndur við Samvinnuhreyfinguna og Framsóknarflokkinn, höfðaði málið vegna ummæla í grein í tímaritinu Helgafell, en Ragnar Jónsson (Ragnar í Smára) og Tómas Guðmundsson eru ritstjórar tímaritsins. Greinin var rituð undir dulnefni og í henni var ýjað að vanhæfni Guðlaugs til að gegna embætti Þjóðleikhússtjóra sem hann hafði nýlaga verið settur í. Ummælin voru ómerkt, stefndu gerð refsing og gert skylt að birta niðurstöður dómsins.

Niðurstaða   dóms Bótaupphæð Bótaupphæð (framreiknuð til 2013) Málskostnaður Hver er ábyrgur Dómur undirréttar (hvaða ?)
Sekt 1800 61968,88 300000 Stefndu, ritstjórar Dómur bæjarþings Reykjavíkur   óraskaður efnislega

 

Slóð á dóm: https://secure.creditinfo.is/Modules/Judgements/Ruling.aspx?c=BeAmnpzVhffxtSKkPNMoM2VedtEmew2LYj7QRjMPqmna%2bzM3FolmxEBfsYwyzdq7236Jj3GphQKLA6ojgZcL63iu0jrtI%2bvmTaGikXWzE1HagZ9%2br4kox4x%2bBF8CtarnxEkd7phDolXSVu7dnagvnVfZTugBm2xTJc95JuR9Yk0QeoPkZwVI14e8BIZ4tNKE