1957 Hafþór Guðmundsson gegn Agnari Bogasyni - Meiðyrði

Hafþór Guðmundsson, lögfræðingur, höfðaði mál gegn Agnari Bogasyni, ritstjóra Mánudagsblaðsins, vegna ummæla í Mánudagsblaðinu er vörðuðu starfshætti Hafþórs sem lögfræðings. Ummælin voru ómerkt og Agnar dæmdur til greiðslu bóta og birtingarkostnaðs.

Niðurstaða   dóms Bótaupphæð Bótaupphæð (framreiknuð til 2013) Málskostnaður Hver er ábyrgur Dómur undirréttar (hvaða ?)
Sekt 5250 157482,12 3000 Agnar Bogason, ritstjóri Dómur Bæjarþings Reykjavíkur   óraskaður að öðru leiti en fjárhæðum

 

Slóð á dóm: https://secure.creditinfo.is/Modules/Judgements/Ruling.aspx?c=BeAmnpzVhffxtSKkPNMoM2VedtEmew2LgrIzIdbc4XAQOx%2fQ84ew8DRYsrBDeJEXVsezd2U5wXV0EbRMtOspgtETYAjNjvtB4UBwzvYr8npK60BS6P3T0rn3RyngJg3USpe7gHErkhzTx4dC18A8dWRYpPRTo9xCzEasK%2ba08VeNfaXHPc4bkgHxWbEueovn