1957 Magnús Kjartansson gegn Ingvari S. Ingvarssyni og gagnsök. - Meiðyrði

Ingvar Ingvarsson, framkvæmdastjóri Glersteypunnar, höfðaði mál gegn Magnúsi Kjartanssyni, ritstjóra, vegna ummæla í greinum í Þjóðviljanum. Greinarnar fjölluðu um fjárhagsörðugleika og vanefndir Glersteypunnar til starfsmanna sinna. Ummælin voru ómerkt, og Magnús dæmdur til sektar og greiðslu miskabóta til Ingvars.

Niðurstaða   dóms Bótaupphæð Bótaupphæð (framreiknuð til 2013) Málskostnaður Hver er ábyrgur Dómur undirréttar (hvaða ?)
Sekt 3100 92989,44 5000 Magnús Kjartansson, ritstjóri Dómur Bæjarþings Reykjavíkur   óraskaður að öðru leiti en fjárhæðum

 

Slóð á dóm: https://secure.creditinfo.is/Modules/Judgements/Ruling.aspx?c=BeAmnpzVhffxtSKkPNMoM2VedtEmew2LgrIzIdbc4XDJsyVQKMbZkt%2bKim0IxAQl4KpAjbIz6UkCIpgqRAFq8PMgQ%2fxtqwRcIXJ2dmw5iPppA9VLlO9UoMz5%2bOfxnM5tr2Bm23eS2ZBmUBi4eg7ty%2fc0R5I50%2fBSy8bL%2bd3M2TplCARCpwu0uwwn9qhZXi4p