1975 Bjarni Helga,  Björn Stef, Hreggviður Jóns, Jónatan Þórmunds, Ólafur Ingólfs, Stefán Skarphéðins, Unnar Stef, Þorsteinn Sæm, Þorvaldur Búa, Þór Vilhjálms,   Ragnar Ingimars, og Valdimar J. Mag. gegn Úlfari Þormóðssyni aðallega, en til vara Sv

Úlfar Þormóðsson ritaði greinar í Þjóðviljann um hópinn Varið land. Greinarnar voru auðkenndar með skammstöfun hans og dómurinn taldi það ekki næga auðkenningu þannig að ritstjóri blaðsins, Svavar Gestsson ber ábyrgð á ummælunum. 12 forgangsmenn undirskriftasöfnunar fyrir Varið Land höfðuðu mál vegna þessara greina. Með ummælunum er hópurinn tengdur við bandarískt hneykslismál. Nokkur ummælanna voru ómerkt, Svavar var dæmdur til sektar, en sýknaður af miskabótakröfu.

Niðurstaða   dóms Bótaupphæð Bótaupphæð (framreiknuð til 2013) Málskostnaður Hver er ábyrgur Dómur undirréttar (hvaða ?)
Sekt 45000 131454,18 200000 Ekki tekin afstaða Bæjarþing Reykjavíkur dæmdi   Úlfar sekan og Svavar sýknan. 

 

Slóð á dóm: https://secure.creditinfo.is/Modules/Judgements/Ruling.aspx?c=BeAmnpzVhffxtSKkPNMoM2VedtEmew2LYj7QRjMPqmna%2bzM3FolmxEImMSbM%2fa9K6IDmhaJbpHLrscYg5HRsw5GtjCGiNBw1FvWDu%2fT7LDuSThOoVcpZMi3ORJlm3e9hgPS%2bgJ6YgYLk4B7SW3Li2Y8jdd0I81vsayqfeIwJwWvsd%2fNRvPjYMPQd531VaPqH