1977 Jónatan Þórmundsson, Þór Vilhjálmssón og Ragnar Ingimarsson gegn Svavari Gestssyni og gagnsök - Meiðyrði

Jónatan Þórmundsson, Þór Vilhjálmssón og Ragnar Ingimarsson skutu máli til Hæstaréttar vegna ummæla í dagblaðinu Þjóðviljanum þar sem Svavar Gestsson er ábyrgðarmaður. Ummælin varða hópinn Varið Land, en áfrýjendurnir eru meðlimir í honum. Ummælin töldust ekki refsiverð, en voru gerð ómerk. Bæjarþing Reykjavíkur dæmdi efnislega sömu niðurstöðu.

Niðurstaða   dóms Bótaupphæð Bótaupphæð (framreiknuð til 2013) Málskostnaður Hver er ábyrgur Dómur undirréttar (hvaða ?)
Sýkna 0 0 Málskostnaður felldur niður Svavar Gestsson, ritsstjóri Dómur bæjarþings Reykjavíkur   óraskaður

 

Slóð á dóm:  https://secure.creditinfo.is/Modules/Judgements/Ruling.aspx?c=BeAmnpzVhffxtSKkPNMoM2VedtEmew2LYj7QRjMPqmna%2bzM3FolmxC49ilzfOhgYCqtbSeEH%2bwcfaW6NF%2bi02JEzbgn7%2bJa1KIem82%2bn7oB6dgKSeOaVwRIlxYqz%2fX0CgHslu9Wa3cngChc%2frs7aBxT7fPdvJTfWpqR%2bzr3CZ2z3NxhZSXxTSEhhCSAbG%2fE5