1979 Þórarinn Þórarinsson gegn Kristjáni Péturssyni og Hauki Guðmundssyni - Meiðyrði

Þórarinn Þórarinsson áfrýjaði dómi til Hæstaréttar vegna ummæla um Hauk Guðmundsson, rannsóknarlögreglumann, og Kristján Pétursson, tollstarfsmann, í grein í dagblaðinu Tímanum, þar sem Þórarinn var ritstjóri og ábyrgðarmaður. Greinin sem sem um ræðir var ekki skrifuð undir höfundarnafni og því ber Þórarinn ábyrgð á ummælunum. Ummælin fjölluðu um störf þeirra og meintar þvinganir þeirra gagnvart vitnum. Ummælin voru gerð ómerk og Þórarni gert að greiða miskabætur og málskostnað fyrir Hæstarétti.

Niðurstaða   dóms Bótaupphæð Bótaupphæð (framreiknuð til 2013) Málskostnaður Hver er ábyrgur Dómur undirréttar (hvaða ?)
Sekt 90000 72759,68 250000 Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri Dómur bæjarþings Reykjavíkur   óraskaður að undanskildri einni fyrirsögn sem ekki var gerð ómerk

 

Slóð á dóm: https://secure.creditinfo.is/Modules/Judgements/Ruling.aspx?c=BeAmnpzVhffxtSKkPNMoM2VedtEmew2LYj7QRjMPqmna%2bzM3FolmxK4Ttanm8hHEn82ZwlnV4ap0yKAQrR0zZsF90Ra%2fptNgEeGng5agWk7OBqAypShFpa1586hFcVwrFPNU%2fcAmk%2bW9ZlpuEivaI2SFx1Q%2fkQePMYnS6Fq5ZvlW%2bbpmiqbWno7DHNEctoIT