1982 Ákæruvaldið gegn Jónasi Kristjánssyni - Meiðyrði

Ákæruvaldið höfðaði mál gegn Jónasi Kristjánssyni, sem var ritstjóri Dagblaðsins þegar greinarnar sem um ræðir voru birtar. Tvær greinar í blaðinu eru taldar ófægja störf lögreglunnar. Greinarnar voru auðkenndar með upphafsstöfum höfunda, sem Hæstiréttur taldi ekki nægilega auðkenningu og því var Jónas sem ritjstjóri talinn ábyrjur fyrir efninu. Ummælin vörðuðu störf lögreglunnar í Reykjavík. Sakadómur Reykjavíkur dæmdi Jónas sekan í málinu og til greiðslu sektar. Hæstiréttur staðfesti dóminn, en féll frá kröfu um birtingu dóms í Dagblaðinu.

Niðurstaða   dóms Bótaupphæð Bótaupphæð (framreiknuð til 2013) Málskostnaður Hver er ábyrgur Dómur undirréttar (hvaða ?)
Sýkna 4000 89521,87 8000 Jónas Kristjánsson, ritstjóri Dómur Sakadóms Reykjavíkur   óraskaður utan sektar

 

Slóð á dóm: https://secure.creditinfo.is/Modules/Judgements/Ruling.aspx?c=BeAmnpzVhffxtSKkPNMoM2VedtEmew2LYj7QRjMPqmna%2bzM3FolmxB%2bbh4I11WPvZ3jPrgWBa8wde8QAzbZbzP5fxT%2fwa5BWbrOp6ZNeH8EsIRRh%2fZc%2bNMIyHeOzSJKZe02lpyH23e9kRRW%2beLS8UyafoqFw9DxEx7%2bX4OJ9aOLmSSHkOfZh7Y8XtyZb1g8x