1989 Ákæruvaldið gegn Halli Magnússyni - Meiðyrði

Ákæruvaldið höfðaði mál gegn Halli Magnússyni fyrir ærumeiðandi ummæli um Þóri Stephensen (Sjálfstæðisflokk), prest og staðarhaldara í Viðey. Hallur ritaði grein undir fullu nafni, sem birt var í dagblaðinu Tímanum. Sakadómur Reykjavíkur dæmdi Hall sekan og ummælin dauð og ómerk. Hæstiréttur vísaði málinu frá vegna óviðunandi málatilbúnaðars Ákæruvaldsins, og þar með er dómur í héraði felldur úr gildi.

Niðurstaða   dóms Bótaupphæð Bótaupphæð (framreiknuð til 2013) Málskostnaður Hver er ábyrgur Dómur undirréttar (hvaða ?)
Frávísun 0 0 130000 Hallur Magnússon, höfundur Sakadómur Reykjavíkur: Hallur   Magnússon sekur

 

Slóð á dóm: https://secure.creditinfo.is/Modules/Judgements/Ruling.aspx?c=BeAmnpzVhffxtSKkPNMoM2VedtEmew2LYj7QRjMPqmna%2bzM3FolmxJ%2boBeqBzwfOx0fCTrhupFODjHpSkwutukKNL7Sj09ai%2bgvMMw8ub7OnR2NjMYitp6QXUGYOsNNSTh2ctqR9%2fMDIG%2fI7Lx4O6rsBRM%2bxi%2bG5pMU4ve8VWXpTjG%2b1TBmaTJI7Wz2PGfff