1993 Úlfar Nathanaelsson gegn Blaði hf., Gunnari Smára Egilssyni, Sigurði Má Jónssyni og Sigurjóni Magnúsi Egilssyni. - Meiðyrði

Staðfestur var frávísunarúrskurður héraðsdóms í ærumeiðingarmáli Úlfars Nathanielssons gegn Blaði Hr, Gunnari Smára Egilssyni, Sigurði Má Jónssyni og Sigurjóni Magnúsyni. Tekið var fram í dómi Hæstaréttar að í meiðyrðamáli væri óhjákvæmilegt að tilgreina í stefnu þau ummæli í meiðyrðamáli sem átalin væru, og rök fyrir því að ærumeiðingar fælust í þeim. Þá var tekið fram að sérstaklega ætti að fjalla um einstök ummæli, ástæður fyrir því, að beita ætti viðurlögum vegna þeirra, og lýsing á því í hver flokk ærumeiðinga hver einstök átalinna ummæla ættu að falla, og rök fyrir því.

Niðurstaða   dóms Bótaupphæð Bótaupphæð (framreiknuð til 2013) Málskostnaður Hver er ábyrgur Dómur undirréttar (hvaða ?)
Frávísun 0 0 40000 Ekki tekin afstaða Héraðsdómur Reykjavíkur   óraskaður

 

Slóð á dóm:  https://secure.creditinfo.is/Modules/Judgements/Ruling.aspx?c=BeAmnpzVhffxtSKkPNMoM2VedtEmew2LYj7QRjMPqmna%2bzM3FolmxIk6Dzxbc%2b54UVEToBDQVfqF%2bSqibtH%2fXJxD%2fjGWjvOFwBlEF3IMtSKZP3iBZUNtteIlaIO2vhNxI7r4HxhpIhW3rJOk028W53uSYKAInMC7qsEuYfTj3iK7rX8vV%2fzfNqcYqIx9Pffp