1994 Pétur Pétursson gegn Ólafi Sigurgeirssyni og gagnsök - Meiðyrði

 máli nr. 498/1993 var upphafleg krafa Péturs Péturssonar, læknis, í málinu þess efnis að því yrði vísað frá dómi og varð héraðsdómari við þeirri kröfu með dómi 21. febrúar 1992. Með dómi Hæstaréttar 20. mars 1992 var frávísunardómurinn felldur úr gildi. Eftir frávísunardóm héraðsdóms en áður en dómur Hæstaréttar var kveðinn upp birtust ýmis ummæli Péturs í fjölmiðlum landsins um Ólaf Sigurgeirsson, lögmann vaxtaræktar- og kraftlyftingamannanna. Ólafur krafðist ómerkingar ummælana og að Pétur yrði dæmdur til refsingar. Dæmt að tvenn ummæli af fimm skyldu vera ómerk en Pétur var að öðru leyti sýknaður af kröfum Ólafs. Einn dómari skilaði sératkvæði og vildi sýknað Pétur af öllum kröfum.

Niðurstaða   dóms Bótaupphæð Bótaupphæð (framreiknuð til 2013) Málskostnaður Hver er ábyrgur Dómur undirréttar (hvaða ?)
Sekt 0 0 0 Ekki tekin afstaða Dómur héraðsdóms Norðulands   eystra dæmdi til sektar og refsingar, en hæstiréttur aðeins ómerkingu og   engar bætur

 

Slóð á dóm: https://secure.creditinfo.is/Modules/Judgements/Ruling.aspx?c=BeAmnpzVhffxtSKkPNMoM2VedtEmew2LYj7QRjMPqmna%2bzM3FolmxGHqZ4P8tIOhAbwcmQCU85gdzaJRNgLfCrr7sGKPBMoZdw%2f0fCrCS8EAXjORdpI9O4NC0%2f%2b73zberk7JSNgdSXLzRN8uq6QLdRICbTCJcoHtVCMsKKWQzGOc8Qg0MBrpg%2fIg5vaQUAFT