1997 Ákæruvaldið gegn Hrafni Jökulssyni

Hrafn Jökulsson (Alþýðuflokk) var sóttur til saka fyrir að hafa í blaðagrein kallað Harald Johannessen, þáverandi forstjóra Fangelsismálastofnunar ríkisins, glæpamannaframleiðanda ríkisins. Grein Hrafns þótti snúa að samfélagslegu málefni, sem eðlilegt væri, að kæmi til almennrar umræðu. Í slíkri umræðu yrðu stjórnvöld að þola að gagnrýni væri beint að þeim, þótt orðfæri kynni að verða hvasst. Þótt Harald Johanssen verða sæta því, að stofnunin yrði samsömuð honum með notkun nafns hans. Var því ekki talið að Hrafn hefði brotið gegn 234.gr. eða 235.gr. almennra hegningarlaga.

Skilgreining   á eðli máls Niðurstaða dóms Bótaupphæð Bótaupphæð   (framreiknuð til 2013) Málskostnaður Hver er ábyrgur Dómur undirréttar (hvaða ?)
Meiðyrði Sýkna 0 0 Málskostnaður felldur niður Hrafn Jökulsson, höfundur Héraðsdómur Reykjavíkur   óraskaður

 

Slóð á dóm: https://secure.creditinfo.is/Modules/Judgements/Ruling.aspx?c=BeAmnpzVhffxtSKkPNMoM2VedtEmew2LYj7QRjMPqmna%2bzM3FolmxFEUVZr%2fRGuIX%2fK%2bL5YjWpqRV4DnVxrnOI4tKkYPqbGV0luoIx1K1DnfhdI0DxkZOMQHyL3etrX3IY%2bng0TqdRWdxFFPGs9SBvebW1O%2bomgnubRJo5ucCAQw5rtORUc0fjKXzGplHUOo