1998 Ákæruvaldið gegn Ingólfi Erni Margeirssyni

Ingólfur Ernir Margeirson (ritstjóri Alþýðublaðsins) var ákærður fyrir hlutdeild í broti gegn 230. gr. alm. hgl. með því að hafa í samvinnu við lækninn Esra Seraja Pétursson skráð og birt frásögn Esra af einkamálefnum fyrrum sjúklings hans. Ingólfur var sakfelldur og dæmdur til greiðslu sektar, enda var talið, m.a. með vísan til þeirra hagsmuna sem í húfi voru, að sakfellingin væri samrýmanleg ákvæðum stjórnarskrár og alþjóðlegra mannrétttindasáttmála um tjáningarfrelsi. Þá var talið að almennar reglur um hlutdeild ættu við um brot gegn 230. gr. alm. hgl.

Skilgreining   á eðli máls Niðurstaða dóms Bótaupphæð Bótaupphæð   (framreiknuð til 2013) Málskostnaður Hver er ábyrgur Dómur   undirréttar (hvaða ?)
Friðhelgi   einkalífs og meiðyrði Sekt 350000 785327,74 300000 Ingólfur Örn Margeirsson, höfundur Héraðsdómur Reykjavíkur   óraskaður utan þess að sekt var lækkuð

 

Slóð á dóm: http://www.haestirettur.is/domar?nr=113&leit=t