59/1924 Samband íslenskra samvinnufjelaga gegn Birni Kristjánssyni og gagnsök. Meiðyrði (sýkna)

Málinu var skotið til Hæstaréttar af báðum málsaðilum, Sambandi Íslenskra samvinnufélaga og Birni Kristjánssyni, ristjóra blaðsins Verslunarólagið. Meiðandi ummæli voru höfð í blaðinu Verslunarólaginu um ónafngreinda starfsmenn sambandsins. Sum ummælanna voru ómerkt og sýknað af skaðabótakröfu.

Skilgreining   á eðli máls Niðurstaða dóms Bótaupphæð Bótaupphæð (framreiknuð til 2013) Málskostnaður Hver er ábyrgur Dómur undirréttar (hvaða ?)
Meiðyrði Sekt 100 21111,31 200 Björn Kristjánsson, höfundur   greinar Dómur bæjarþings Reykjavíkur:   sýkna

 

Slóð á dóm:

https://secure.creditinfo.is/Modules/Judgements/Ruling.aspx?c=BeAmnpzVhffxtSKkPNMoM2VedtEmew2LYj7QRjMPqmna%2bzM3FolmxHSoO%2bF9codiSpx0hEf%2fBycPBW%2bPG%2fLyW6rri4Nf4e4%2bYdm1I1pmnBOKnBXGZ92QAobJNyOeHX2x91bStBC5LVFMSu5KibUMsb9len1LWcRQH4t%2bnQwzQSZGqQdbW5MqYOwTZ7yVPt%2fN