Mál 22/1922 Ólafur Friðriksson gegn stjórn Íslandsbanka - Meiðyrði

 Stjórn Íslandsbanka hefur lögsótt ritstjóra Alþýðublaðsins, Ólaf Friðriksson með 5 sérstökum málum til sekta fyrir meiðyrði og til skaðabóta fyrir álitsspjöll í 5 sjálfstæðum greinum og hafði Ó verið sektaður í  öllum málunum fyrir meiðyrði og þau ómerkt, en dæmdur í einu í lagi í 1. málinu til skaðabóta fyrir allar greinarnar. Hæstiréttur staðfesti síðastnefndan dóm, en einum var þangað skotið.

Niðurstaða   dóms Bótaupphæð Bótaupphæð (framreiknuð til 2013) Málskostnaður Hver er ábyrgur Dómur undirréttar (hvaða ?)
Sekt 20060 4234928,01 200 Ólafur Friðriksson, ritstjóri Dómur bæjarþings Rekjavíkur   óraskaður

 

Slóð á dóm:

https://secure.creditinfo.is/Modules/Judgements/Ruling.aspx?c=BeAmnpzVhffxtSKkPNMoM2VedtEmew2LYj7QRjMPqmna%2bzM3FolmxOO%2fs6hr2neMgr4w%2fJCKwJpGDv%2fW8j%2f0Hg9f8hQERFICuWTs1DEtQzMtcJcT9jnoz7w82iZwL0o5xTMkdpzr%2foFgU9JK4N3PjL1GP5Df3hv3z738G7DUSro2FsQAyWAF%2fm3vwtBhzLMi