Fréttir

Mads Nissen, verðlaunaljósmyndari

Fyrirlestur með Mads Nissen á Íslandi

Þrefaldur aðalvinningshafi World Press Photo, Mads Nissen, verður með fyrirlestur 30. janúar í húsnæði Blaðamannafélags Íslands.
Lesa meira
Opið fyrir tilnefningar til Blaðamannaverðlauna 2025

Opið fyrir tilnefningar til Blaðamannaverðlauna 2025

Opnað hefur verið fyrir innsendingar á tilnefningum til Blaðamananverðlaunanna 2025. Frestur er til kl. 23.59, mánudaginn 2. febrúar.
Lesa meira
Litla-brekka

Allsherjar yfirhalning á orlofshúsum blaðamanna í Brekkuskógi

Umfangsmiklum endurbótum á orlofshúsum Blaðamannafélags Íslands í Brekkuskógi er nú lokið eftir framkvæmdir sem staðið hafa yfir í vetur.
Lesa meira
Nýuppgert orlofshús BÍ í Brekkuskógi

Páska- og sumarúthlutun orlofshúsa

Opnað hefur verið fyrir umsóknir vegna úthlutunar í orlofshús BÍ um páska og í sumar í orlofshúsunum á Akureyri, í Stykkishólmi og í Brekkuskógi.
Lesa meira
Frá veitingu gullmerkja 2022. Mynd: Hari

Félagar heiðraðir með gullmerki BÍ 29. janúar

Stjórn Blaðamannafélags býður til athafnar fimmtudaginn 29. janúar kl. 16:30 þar sem félagsmönnum sem hafa helgað lífsstarf sitt blaðamennsku og/eða hagsmunum stéttarinnar er veitt gullmerki félagsins.
Lesa meira
Fréttamynd ársins 2024: Eggert Jóhannesson

Opnað fyrir skil á Myndum ársins 2025

Tvær vikur til stefnu - Myndir ársins 2025 - skilafrestur er til 27. janúar.
Lesa meira
Logi Einarsson menningarmálaráðherra á kynningu á aðgerðaáætluninni í dag. Ljósmynd/Golli

Mikilvæg viðurkenning á hlutverki fjölmiðla og blaðamennsku

Fjölmiðlar skilgreindir sem grunnstoð og aukið fjármagn til stuðnings einkareknum fjölmiðlum í fjölþættum aðgerðapakka.
Lesa meira
EPA-EFE/HAITHAM IMAD

Samband Norrænna blaðamanna skorar á utanríkisráðherra vegna Gaza

Norræna blaðamannasambandið (NJF), samstarfsvettvangur samtaka blaðamanna á Norðurlöndunum, sendi í morgun bréf á alla utanríkisráðherra Norðurlandanna vegna takmarkana Ísraels á fjölmiðlafrelsi og banns við aðgengi blaðamanna að Gaza-ströndinni.
Lesa meira
Mynd: Anton Brink

Ályktun stjórnar BÍ vegna niðurskurðar hjá Sýn

Blaðamannafélag Íslands lýsir yfir þungum áhyggjum af því að stjórn Sýnar hafi fundið sig tilneydda til að skera niður í rekstri fréttastofu og hætta útsendingum sjónvarpsfrétta um helgar og á hátíðardögum.
Lesa meira
Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Guðmundur Ingi Kristinsson

Yfirlýsing ráðherra afhjúpi hættuleg viðhorf

Yfirlýsing barna- og menntamálaráðherra þar sem hann sakar Morgunblaðið um ófagleg vinnubrögð er alvarleg aðför að fjölmiðlafrelsi á Íslandi. Þetta segir formaður Blaðamannafélags Íslands sem segir hana bera með sér mikla vanþekkingu og afhjúpa hættuleg viðhorf.
Lesa meira