1925 Helgi Sveinsson gegn Sigurði Kristjánssyni og gagnsök - Meiðyrði

 

Aðaláfrýjandi, Helgi Sveinsson, fyrverandi útibússtjóri Íslandsbanka á Ísafirði skaut málinu til Hæstaréttar vegna ummæla í blaðinu Vesturlandi þar sem að Sigurður Kristjánsson, stefndi, er ritstjóri. Krafðist hann að ummæli yrðu gerð ómerk, að Sigurði yrði gerð refsing og gert að greiða fébætur sér til handa. Ummælin varða störf Helga sem útibússtjóra og viðskiptahætti hans. Ummælin sem kært var út af voru dæmt dauð og marklaus og Sigurð til greiðslu sektar.

Niðurstaða   dóms Bótaupphæð Bótaupphæð (framreiknuð til 2013) Málskostnaður Hver er ábyrgur Dómur undirréttar (hvaða ?)
Sekt 400 84445,22 400 Sigurður Kristjánsson ritstjóri Dómur aukaréttar Ísafjarðar   óraskaður að öðru leiti en fjárhæðum

 

Slóð á dóm: https://secure.creditinfo.is/Modules/Judgements/Ruling.aspx?c=BeAmnpzVhffxtSKkPNMoM2VedtEmew2LYj7QRjMPqmna%2bzM3FolmxKhPtNfd0%2betUcGZSmJfkUA%2b3TV7CNBFzORMsmo40RuMXCrK%2fNgmqnC47oi9yyk1l6nrnWftZE3VfYO1xiVoiShjHjxj8SyehCxRkSLcv%2fnOZWxostgJLYULeV4kj8ywwFGc03g1g9yK