1950 Ólafur Pétursson gegn Sigurði Guðmundssyni og gagnsök. Meiðyrði

Ólafur Pétursson, íslenskur samstarfsmaður nasista á tíma seinni heimstyrjaldarinnar, höfðaði mál gegn Sigurði Guðmundssyni, ritstjóra blaðsins Þjóðviljans vegna ummæla í 5 tölublöðum þess sem hann taldi hafa verið sett fram á ótilhlýðilegan hátt og varða við hegningalög. Héraðsdómur tók ekki til skoðunar einstök ummæli og það þótti nægur ágalli á málsmeðferð til þess að dómur hérðasdóms var ómerktur og sendur aftur til málsmeðferðar, en í héraði hafði Sigurður verðið dæmdur sekur og ummælin ómerkt. Ummælin vörðuðu fortíð Ólafs í Noregi.

Niðurstaða   dóms Bótaupphæð Bótaupphæð (framreiknuð til 2013) Málskostnaður Hver er ábyrgur Dómur undirréttar (hvaða ?)
Ómerktur   hérðasdómur um sekt 0 0 1500 Ekki tekin afstaða Dómur bæjarþings Reykjavíkur   dæmdi sekt í málinu og ummæli ómerk í heild sinni

 

Slóð á dóm: https://secure.creditinfo.is/Modules/Judgements/Ruling.aspx?c=BeAmnpzVhffxtSKkPNMoM2VedtEmew2LYj7QRjMPqmna%2bzM3FolmxNGl3T%2b18PE3iWJCeNwTQ8TFf%2fqBxauPve1ryNFt4tSW3KtuhtNmoC4pYQswNrIZlXbtNDFz4U7NYpgtoFLREoVs9FtipViJy9u%2b5e1SuilSfk0q8bG7Sx0S7xXt02ML66JbxYTkv6jE