1976 Gunnar Finnbogason gegn Skúla. Benediktssyni og Árvakri h/f og Skúli Benediktsson gegn Gunnari Finnbogasyni - Meiðyrði

 

Í Morgunblaðinu birtust tvær greinar eftir Skúla Benediktsson undir fullu nafni. Gunnar Finnabogason telur þessar greinar ærumeiðandi gagnvart sér. Farið er fram á að útgáfufélag Morgunblaðsins, Árvakur h/f, birti dóminn. Bæjarþing Reykjavíkur taldi ummælin ærumeiðandi og dæmdi Skúla sýknan af refsi- og fébótakröfu, en ummæli hans um Gunnar dauð og ómerk. Hæstiréttur vísaði málinu frá hvað útgáfufélagið Árvak varðar, Skúla sekan og til greiðslu sektar auk þess að ummælin voru gerð dauð og ómer.

Niðurstaða   dóms Bótaupphæð Bótaupphæð (framreiknuð til 2013) Málskostnaður Hver er ábyrgur Dómur undirréttar (hvaða ?)
Sekt 23000 50833,38 60400 Skúli Benediktsson, höfundur   greinar Bæjarþing Reykjavíkur: sekt en   lægri miskabætur

 

Slóð á dóminn: https://secure.creditinfo.is/Modules/Judgements/Ruling.aspx?c=BeAmnpzVhffxtSKkPNMoM2VedtEmew2LYj7QRjMPqmna%2bzM3FolmxFGQ%2b%2fML2%2b6Kg63E9F3A0DV8l%2fcFZvqfzKKIEJH3BQjbhG5xC9pKRsZ%2bdEpOcxD7GwnSovDj2Qai%2bthyDW0yQuB6%2b4NxGYD3Rk1204wM632ByI3aWaneZe%2fyuUsTB1VhT6ntkSeYEA1T