1980 Jósafat Arngrímsson    gegn Vilmundi Gylfasyni, Ríkisútvarpinu og menntamálaráðherra og fjármálaráðherra f. h, ríkissjóðs - Meiðyrði

Jósafat Arngrímsson stefndi Vilmundi Gylfasyni fyrir ummæli sem hann lét falla í sjónvarpinu og gerði kröfu um að Vilmundur, Ríkisútvarpinu og Fjármálaráðherra yrði gert að greiða fébætur. Vilmundur var stjórnandi þátta í sjónvarpinu þar sem að Jósafat taldi að Vilmundur hefði haft um sig meiðandi ummæli. Ummælin vörðuðu mál sem að Jósafat hafði verið sakfelldur fyrir. Dómur Bæjarþings Reykjavíkur dæmdi sýknu í málinu. Hæstiréttur staðfesti þann dóm, en ómerkti ummælin þar að auki.

Niðurstaða   dóms Bótaupphæð Bótaupphæð (framreiknuð til 2013) Málskostnaður Hver er ábyrgur Dómur undirréttar (hvaða ?)
Sýkna 0 0 50000 Stefndi, viðmælandi í útvarpi Bæjarþing Reykjavíkur: sýkna

 

Slóð á dóm: https://secure.creditinfo.is/Modules/Judgements/Ruling.aspx?c=BeAmnpzVhffxtSKkPNMoM2VedtEmew2LYj7QRjMPqmna%2bzM3FolmxMBcIpFSHaB%2fTXnZiAAFbeU6%2fdbjvZVGJKsX%2fqRQKaaaAwYPMVoor1u1G5sXqZiRWsGkDnO6R%2bQwpPnaEgywLcBTlVn3H2zT%2fR30qye9W9qzJbLefjf7HSxLQtcXfKS3XeLMDB8%2bDPVc