- Félagið
- Faglegt
- Kaup & kjör
- Styrkir & sjóðir
- Orlofskostir
- Mínar síður
frétt Þjóðviljans er nafn Guðmundar G. Þórarinssonar tengt fyrirtæki sem grunur var um skattsvik í. Guðmundur telur að sér vegið með þessum aðdróttunum. Árni Bergmann og Össur Skarphéðinsson (Alþýðuflokkur og Samfylking) voru ritstjórar og báru ábyrgð á efninu, en Lúðvík Geirsson, blaðamaður skrifaði greinarnar. Málinu var skotið til siðanefndar Blaðamannafélagsins sem taldi brot Lúðvíks alvarlegt. Bæjarþing Reykjavíkjur dæmdi ummælin ómerk og Árna og Össur seka í málinu. Hæstiréttur staðfestu dóminn og dæmdi til miskabóta og birtingu dóms.
Niðurstaða dóms | Bótaupphæð | Bótaupphæð (framreiknuð til 2013) | Málskostnaður | Hver er ábyrgur | Dómur undirréttar (hvaða ?) |
Sekt | 150000 | 589635,88 | 100000 | Árni Bergmann og Össur Skarphéðinsson, ritstjórar | Dómur sakadóms Reykjavíkur óraskaður |