EFJ: Ofbeldi gegn blaðamönnum verður að linna

„Hótanir og ofbeldi gagnvart blaðamenn í Bandaríkjunum verður að hætta. Stjórnvöld vítt um Bandaríkin, bæði í einstökum fylkjum og á landsvísu verða að tryggja að blaðamenn geti með öruggum hætti fjallað um almenn mótmæli sem þar eru í gangi.“  Þetta segir Mogens Blicher Bjerregård forseti Evrópusambands blaðlamanna en bandarísk samtök blaðamanna hafa bent á að margir tugir blaðamanna hafa sætt áreitni eða beinlínis verið meiddir af  mótmælendum eða lögreglu síðustu daga.

Sjá einnig hér