Fréttir

Levent Kenez, blaðamaður

Skorað á Svía að framselja ekki blaðamann

Bæði Evrópusamband blaðamanna (EFJ) og Alþjóðasamband blaðamanna (IFJ) hafa tekið undir áskorun Blaðamannafélags Svíþjóðar (SJ) til sænskra stjórnvalda að framselja ekki tyrkneskan blaðamann.
Lesa meira
Sumarlokun á skrifstofu BÍ

Sumarlokun á skrifstofu BÍ

Skrifstofa Blaðamannafélags Íslands verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 6. júlí til 4. ágúst.
Lesa meira
Jarðarberið, verðlaunagripur umhverfis-og auðlindaráðuneytisins

Leitað tilnefninga vegna fjölmiðlaverðlauna

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir tilnefningum til verðlauna sem afhent verða á Degi íslenskrar náttúru.
Lesa meira
Spurt og svarað um ferðaávísun ásamt leiðbeiningum

Spurt og svarað um ferðaávísun ásamt leiðbeiningum

Hægt er að kaupa ferðaávísun í gegnum Blaðamannafélagið og hefur það vafist fyrir einhverjum hvernig á að bera sig að við kaupin. Ítarlegar leiðbeiningar eru um það hér.
Lesa meira
Stöð 2 ekki brotleg

Stöð 2 ekki brotleg

Siðanefnd BÍ hefur fellt úrskurð í kærumáli gegn Íslandi í dag á Stöð 2 vegna umfjöllunar um erfitt umgengnismál.
Lesa meira
Alfreð Þorsteinsson, blaðamaður og stjórnmálamaður, verður jarðsunginn í dag.

Alfreð Þorsteinsson jarðsunginn í dag

Alfreð Þorsteinsson, blaðamaður og stjórnmálamaður, verður jarðsunginn í dag. Hann hóf ungur störf á dagblaðinu Tímanum. Þar starfaði hann frá 1962-1977 og skrifaði m.a. mikið um íþróttir.
Lesa meira
Launatafla í sérstökum hlekk

Launatafla í sérstökum hlekk

Að gefnu tilefni er rétt að benda á að launataflan fyrir árin 2020 -2022 er nú birt sérstaklega undir hlekknum um kjarasamninga hér á síðunni.
Lesa meira
EFJ: Ofbeldi gegn blaðamönnum verður að linna

EFJ: Ofbeldi gegn blaðamönnum verður að linna

Hótanir og ögrun við blaðamenn í Bandaríkjunum verður að hætta.
Lesa meira
Já, forsætisráðherra!

Já, forsætisráðherra!

Sótt er að upplýsingarétti almennings rétt eina ferðina þessa dagana og er kannski ekki í frásögur færandi miðað við það hvernig kaupin hafa gerst á eyrinni til þessa. Nú er til umfjöllunar í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis frumvarp til laga um breytingar á upplýsingalögum.
Lesa meira
Háskólanám tengt fjölmiðlum
Tilkynning

Háskólanám tengt fjölmiðlum

Hér með er vakin athygli á að tvær námsleiðir við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands og ein við Háskólann á Akureyri snúa að fjölmiðlum og eru bæði hagnýtar og fræðilegar:
Lesa meira