Fréttir

Vilhelm Gunnarsson

Ný stjórn Blaðaljósmyndarafélagsins

Aðalfundur Blaðaljósmyndarafélaagsins var haldinn 1. desember sl., þar sem ný stjórn var kjörin.
Lesa meira
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra. 
Mynd: Alþingi

Lög um fjölmiðlastyrki framlengd um tvö ár

Frumvarpi menningar- og viðskiptaráðherra um framhald styrkja til einkarekinna fjölmiðla var dreift á Alþingi í dag, föstudag.
Lesa meira
Samningsumboð BÍ fyrir dagskrárgerðarfólk viðurkennt

Samningsumboð BÍ fyrir dagskrárgerðarfólk viðurkennt

Félagsdómur hefur fellt dóm í máli BÍ gegn RÚV ohf., þar sem umboð BÍ til kjarasamninga f.h. dagskrárgerðarfólks á RÚV er viðurkennt, með takmörkunum.
Lesa meira
Styrkir til staðbundinna landsbyggðarmiðla

Styrkir til staðbundinna landsbyggðarmiðla

Ríkið býður 5 milljónir í styrki til staðbundinna fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins. Umsóknarfrestur er til 11. desember.
Lesa meira
Netfrelsi í Evrópu. Kort: Comparitech

Nethöft fara vaxandi í heiminum

Samkvæmt mati sérfræðinga er víða um heim verið að þrengja að frelsi fólks á netinu. Mest netritskoðun er í Kína og Norður-Kóreu.
Lesa meira
Framtíð blaðamennsku og svæðisbundin fjölmiðlun

Framtíð blaðamennsku og svæðisbundin fjölmiðlun

Málþing verður haldið á föstudaginn við Háskólann á Akureyri þar sem m.a. verða kynntar niðurstöður úr alþjóðlegri viðhorfskönnun blaðamanna.
Lesa meira
Opið fyrir tilnefningar til Evrópuverðlauna

Opið fyrir tilnefningar til Evrópuverðlauna

Íslenskum blaðamönnum stendur til boða að taka þátt í samkeppninni um Evrópsku blaðamennskuverðlaunin 2023. Frestur til innsendingar er 9. desember nk.
Lesa meira
Staðreyningarþjónustur sameinast um fagleg viðmið

Staðreyningarþjónustur sameinast um fagleg viðmið

Nærri 50 staðreyningarþjónustur (e. fact-checking organizations) frá allri Evrópu hafa tekið saman höndum undir merkjum EFCSN um gæðavottun slíkrar starfsemi.
Lesa meira
Sveinbjörn Indriðason, forstjóri Isavia
Mynd: Isavia.is

Forstjóri Isavia vísar ábyrgð til ríkislögreglustjóra

Í svarbréfi til BÍ vísar forstóri Isavia ábyrgð á öllu sem gerðist á Keflavíkurflugvelli aðfaranótt 3. nóvember til embættis ríkislögreglustjóra.
Lesa meira
Skúli Magnússon.  Aðsend mynd.

Fundað með umboðsmanni Alþingis

Fulltrúar úr stjórn BÍ áttu í vikunni fund með umboðsmanni Alþingis, Skúla Magnússyni, í kjölfar þess að félagið sendi inn erindi til embættisins.
Lesa meira