Fréttir

Tine Johansen, formaður Blaðamannafélags Danmerkur

Danmörk: Ógn kemur að utan

Framundan er endurskoðun á stuðningi stjórnvalda í Danmörku við fjölmiðla, en ný stjórn hefur boðað nýjar áherslur.
Lesa meira
Haraldur Sveinsson: Kveðja frá BÍ

Haraldur Sveinsson: Kveðja frá BÍ

Útför Haraldar Sveinssonar fyrrum framkvæmdastjóra Morgunblaðsins verður gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík í dag kl 11. Hálmar Jónsson, minnist hans í kveðju frá BÍ.
Lesa meira
Hjálmar Jónsson, formaður BÍ

BÍ: Skæruverkföll skoðuð

Lítið miðar í samningaviðræðum Blaðamannafélagsins og SA og í Morgunblaðinu í morgun segir Hjálmar Jónsson formaður BÍ að nú sé unnið að því að útfæra aðgerðir til að þrýsta á um kröfur félagsins.
Lesa meira
Nám í fjölmiðla- og boðskiptafræði og fleira
Tilkynning

Nám í fjölmiðla- og boðskiptafræði og fleira

Meistara- og diplómanám í fjölmiðla- og boðskiptafræðum í samstarfi Háskóla Íslands og Háskólans á Akureyri. Hægt að taka í fjarnámi.
Lesa meira
Að gefnu tilefni: „Það er gott að eiga iðnaðarmenn að”

Að gefnu tilefni: „Það er gott að eiga iðnaðarmenn að”

Ég fagna því að framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins hyggist setjast niður með samninganefnd Blaðamannafélags Íslands fljótlega vegna þeirrar stöðu sem upp er komin í kjaradeilu félagsins við viðsemjendur sína,eins og fram kemur í Morgunblaðinu í dag.
Lesa meira
Kristín hættir á Fréttablaðinu

Kristín hættir á Fréttablaðinu

Þær breytingar hafa orðið í dag á Fréttablaðinu að Kristín Þorsteinsdóttir, sem hefur verið útgefandi blaðsins síðustu ár og þar áður aðalritstjóri, hefur látið af störfum.
Lesa meira
Hjálmar Jónsson, formaður BÍ

Formaður BÍ: Ánægjulegt og algerlega nauðsynlegt

"Það er ánægjuefni og raunar algerlega nauðsynlegt að endurskoða fjölmiðlalögin og hlutverk fjölmiðlanefndar samkvæmt þeim," segir Hjálmar Jónsson formaður Blaðamannafélag Íslands.
Lesa meira
Ráðherra vill endurskoða lög vegna gagnrýni BÍ

Ráðherra vill endurskoða lög vegna gagnrýni BÍ

„Að mínu viti er það mjög bagalegt að Blaðamannafélag Íslands og fjölmiðlanefnd hafi staðið í þessum deilum og segja má að það hafi dregið svolítið til tíðinda vegna þessa," Segir ilja Alfreðsdóttir.
Lesa meira
Opinn fundur: Samtal um þjóðaröryggi: Tækni og grunngild
Tilkynning

Opinn fundur: Samtal um þjóðaröryggi: Tækni og grunngild

Á morgun, miðvikudaginn 25. september verður haldinn opinn fundur í Norræna húsinu á vegum Þjóðarö-ryggisráðs undir yfirskriftinni Samtal um þjóðaröryggi: Tækni og grunngildi.
Lesa meira
Rétt, rangt eða mitt á milli!

Rétt, rangt eða mitt á milli!

Haldin verður alþjóðleg ráðstefna föstudaginn 18. október n.k. á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytis og Norrænu ráðherranefndarinnar undir heitinu „True, false or in between“
Lesa meira