Fréttir

Mikilvæg ráðstefna fyrir blaðamenn

Mikilvæg ráðstefna fyrir blaðamenn

Frestur til að nýta sér ódýr snemmskráningrgjöld á Rannsóknarblaðamennsku og gagnavinnslu- ráðstefnuna, rennur út þann 28 febrúar næstkomandi.
Lesa meira
EFJ styður baráttu fyrir áframhaldandi útvarpsgjadi í Sviss

EFJ styður baráttu fyrir áframhaldandi útvarpsgjadi í Sviss

Evrópusamband blaðamanna (EFJ) og fjölmörg önnur samtök sem láta fjölmiðla og tjáningarfrelsi sig varða hafa lýst stuðningi sínum við áframhaldandi útvarpsgjald í Sviss.
Lesa meira
Kjartan Bjarni Björgvinsson.

Gildissvið upplýsingalaga og helstu reglur laganna

Stofnun stjórnsýslu og stjórnmála stendur fyrir námskeiði um gildissvið upplýsingalaga föstudaginn 23. febrúar 2018.
Lesa meira
Mynd ársins 2016 - Ljósmyndari Heiða Helgadóttir.  
Morteza Songolzadeh  þurfti að flýja frá Íra…

Myndir ársins 2009 - 2016 komnar á vefinn

Ljósmyndabækurnar Myndir ársins, sem geyma myndir sem verið hafa á samnefndum sýningum Blaðaljósmyndarafélags Íslands, eru nú að hluta til komnar inn á vefinn
Lesa meira
Opið fyrir umsókn um orlofshús

Opið fyrir umsókn um orlofshús

Athygli félagsmanna BÍ er vakin á því að opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarhús BÍ um páska og í sumar á Orlofsvefnum.
Lesa meira
Könnun Reuter: Hverfandi útbreiðsla falsfréttasíðna

Könnun Reuter: Hverfandi útbreiðsla falsfréttasíðna

Reutersstofnunin hefur nú birt fyrstu rannsóknina byggða á könnun þar sem útbreiðsla falsfrétta á netinu er mæld og athyglinni beint að vinsælustu netsíðum með falsfréttir í Frakklandi og á Ítalíu.
Lesa meira
Lögbanni synjað staðfestingar

Lögbanni synjað staðfestingar

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í hádeginu í dag í lögbannsmáli Glitnis HoldCo ehf gegn Stundinni og sagði lögbann sýslumanns ekki byggja á nægjanlegum forsendum og neitaði þar með að staðfesta það.
Lesa meira
Sendinefndin sem fór til Eistlands og Litháen

EFJ: Bág staða gerir fjölmiðla viðkvæma fyrir þrýstingi

Blaðamennska í Eystrasaltsríkjunum er undir gríðarlegum efnahaglegum þrýstingi sem gerir hana viðkvæmari fyrir pólitískum þrýstingu og áhrifum frá sérhagsmunum.
Lesa meira
Fjölmiðlar og geðsjúkdómar

Fjölmiðlar og geðsjúkdómar

Fjölmiðlar þurfa að gæta fyllstu varkárni í umfjölun sinni um geðsjúkdóma, sérstaklega er umfjöllun um sjálfsvíg vandasöm
Lesa meira
Björgvin Guðmundsson afhendir Lilju Alfreðsdóttur skýrsluna.

(Mynd: menntamálaráðuneytið)

Tillögur nefndar: Lægri skattur og RÚV af auglýsingamarkaði

Lægri virðisaukaskattur og bortthvarf RÚV af auglýsingamarkaði eru meðal sjö tillagna sem nefnd um rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla gerir. Margt athyglisvert segir formaður BÍ.
Lesa meira