Fréttir

Mynd/Golli
Fyrsta stopp í skipulagðri hópferð fjölmiðla um útjaðra Grindavíkur 5. febrúar sl.

Lögreglustjóri rýmkar aðgengistakmarkanir blaðamanna

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur tilkynnt að frá og með morgundeginum verði blaðamönnum heimilt að fara inn í Grindavík með sama hætti og íbúar og starfsmenn fyrirtækja.
Lesa meira
Flóki Ásgeirsson, lögmaður BÍ, og Sonja Berndsen, lögmaður ríkisins, að lokinni þingfestingu í dag. …

Hvatt til sátta við þingfestingu Grindavíkurmáls

Dómari hvatti Blaðamannafélag Íslands og íslenska ríkið til sátta við fyrirtöku í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. BÍ segir að ekki standi á félaginu í þeim efnum.
Lesa meira
Héraðsdómur féllst á flýtimeðferð í Grindavíkurmáli

Héraðsdómur féllst á flýtimeðferð í Grindavíkurmáli

Héraðsdómur Reykjavíkur féllst í dag á beiðni Blaðamannafélags Íslands um flýtimeðferð í máli sem félagið höfðaði á hendur íslenska ríkinu til viðurkenningar á rétti blaðamanna til þess að stunda störf sín í Grindavík.
Lesa meira
Mynd/Golli
Fyrsta stopp í skipulagðri hópferð fjölmiðla um útjaðra Grindavíkur 5. febrúar sl.

Blaðamenn stefna ríkinu vegna takmörkunar á aðgengi

BÍ hefur stefnt ríkinu vegna takmörkunar á aðgengi fjölmiðla að Grindavík. Óskað var eftir flýtimeðferð fyrir Héraðsdómi í dag.
Lesa meira
Titill leiðarans í Blaðamanninum, 1. tbl. 45. árg., desember 2023.

Úr Blaðamanninum: Vitundarherferð til eflingar blaðamennsku

Leiðari Sigríðar Daggar Auðunsdóttur, formanns BÍ, í 1. tölublaði 45. árgangs Blaðamannsins sem kom út um áramótin.
Lesa meira
Fallinna blaðamanna á Gaza minnst

Fallinna blaðamanna á Gaza minnst

Kveikt var á kerti á skrifstofum Blaðamannafélags Íslands kl 11:30, líkt og víðar um heim, til minningar þeirra 100 blaðamanna og annarra starfsmanna fjölmiðla sem látist hafa í átökunum á Gaza.
Lesa meira
Minningarstund á mánudag - 100 blaðamenn drepnir á Gaza

Minningarstund á mánudag - 100 blaðamenn drepnir á Gaza

BÍ hvetur blaðamenn til þess að kveikja kerti á mánudag, 5. febrúar kl. 11:30 til að minnast þeirra 100 blaðamanna og annarra starfsmanna fjölmiðla, sem drepnir hafa verið á Gaza.
Lesa meira
Frá Grindavík. Ljósmynd/Arnar Halldórsson

BÍ ítrekar kvörtun vegna takmörkunar á aðgengi fjölmiðla að hættusvæði í Grindavík

Blaðamannafélag Íslands hefur sent lögreglustjóranum á Suðurnesjum ítrekun á kvörtun félagsins vegna takmörkunar á aðgengi fjölmiðla að hættusvæði í og umhverfis Grindavík.
Lesa meira
Félagsfundi frestað vegna veðurs til mánudags

Félagsfundi frestað vegna veðurs til mánudags

Félagsfundi BÍ, sem halda átti í kvöld, hefur verið frestað vegna slæmrar veðurspár. Fundurinn verður haldinn mánudaginn 5. febrúar kl. 19:30
Lesa meira
Vinnustaðaheimsóknir um stöðu kjaraviðræðna

Vinnustaðaheimsóknir um stöðu kjaraviðræðna

Fulltrúar Blaðamannafélagsins heimsækja stærstu vinnustaði á næstu dögum til að fara yfir stöðuna í kjaraviðræðum með félögum og ræða áherslur félagsmanna og væntingar til næstu samninga.
Lesa meira