Fréttir

Daniele Piervincenzi eftir viðtalið

EFJ: Fordæmir barsmíðar á fréttamanni í viðtali

Í gær, 15 nóvember, hitti innanríkisráðherra Ítalíu fulltrúa blaðamannasamtakanna FNSI, til að ræða tjáningarfrelsi og stöðu og öryggi blaðamanna í landinu
Lesa meira
Sigurlið Sjónvarps Símans.

Síminn vann fjölmiðlamótið í fótbolta

Fjölmiðlamótið í knattspyrnu 2017 var haldið í Fífunni síðast liðinn laugardag
Lesa meira
Áhugaverð umræða um dóm MDE

Áhugaverð umræða um dóm MDE

Áhugaverð umræða hefur skapast í kjölfar dóms Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Egils Einarssonar gegn íslenska ríkinu. Málið snerist um Instagram færslu Inga Kristjáns Sigurmarssonar þar sem hann birti mynd af Agli og skrifaði undir „Fock you rapist bastard“.
Lesa meira
Atli Steinarsson við útnefningu íþróttamanns ársins 2016. (Ljósm. Arnaldur Halldórsson)

Atli Steinarsson látinn

Látinn er í Reykjavík Atli Steinarsson, blaðamaður
Lesa meira
ESB fordæmir ofbeldi gegn blaðamönnum

ESB fordæmir ofbeldi gegn blaðamönnum

Nú fyrir helgina birti Evrópusambandið athyglisverða yfrlýsingu um stöðu blaðamanna í tilefni af alþjóðlegum degi gegn reflileysi fyrir glæpi gegn blaðamönnum
Lesa meira
Of sjaldan refsað fyrir dráp á blaðamönnum

Of sjaldan refsað fyrir dráp á blaðamönnum

Níutíu prósent morðingja blaðamanna í heiminum komust hjá refsingu árið 2017
Lesa meira
BÍ skorar á 365 að leysa Loga-málið

BÍ skorar á 365 að leysa Loga-málið

Stjórn Blaðamannafélags Íslands hefur samþykkt meðfylgjandi ályktun:
Lesa meira
Fréttamenn dæmdir í héraðsdómi

Fréttamenn dæmdir í héraðsdómi

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag dauð og ómerk nokkur ummæli fjögurra fréttamanna fréttastofu 365 sem birtust í fréttum.
Lesa meira
Úrskurður frá Siðanefnd BÍ

Úrskurður frá Siðanefnd BÍ

Siðanefnd hefur úrskurðað í máli Róberts Spencer gegn fréttastofu RÚV vegna endurbirtingar á frétt sem áður hafði verið kærð.
Lesa meira
Þorbjörn Guðmundsson.
(Mynd:sbs)

Þorbjörn Guðmundsson látinn

Þorbjörn Guðmundsson, handhafi blaðamannaskíteinis nr 1,  fyrrverandi blaðamaður og fulltrúi ritstjóra á Morgunblaðinu, lést í gær á Landspítalnum við Hringbraut. Hann var á 95. aldursári
Lesa meira