Fréttir

Gagnrýnir niðurskurð á fréttastofu RÚV

Gagnrýnir niðurskurð á fréttastofu RÚV

Félag fréttamanna, sem er félag fréttamanna sem starfa á RÚV, hefur sent frá sér yfirlýsingu í tilefni af boðuðum niðurskurði á fréttastofunni og fækkun stöðugilda þar.
Lesa meira
Nýr Blaðamaður

Nýr Blaðamaður

Nýr Blaðamaður er nú kominn úr prentun og er á leið til félagsmanna í pósti.
Lesa meira
Hjálmar gáttaður á gagnrýni

Hjálmar gáttaður á gagnrýni

Hjálmar Jónsson formaður BÍ tjáði sig í viðtali við Fréttablaðið um gagnrýni þingmanns á framgöngu Einars Þorsteinssonar, fréttamanns RÚV vegna Landakostsmálsins í Kastljósi á dögunum.
Lesa meira
Róbert Spano í Tyrklandi í september  (Mynd: AA photo)

EFJ: Segja Róbert Spano vanhæfan í 10.000 málum gegn Tyrklandi

Á ársfundi Evrópusambands blaðamanna sem haldinn var á dögunum var samþykkt harðorð ályktun þar sem segir að Róbert Spano, forseti Marréttindadómstóls Evrópu, hafi með heimsókn sinni til Tyrklands gert sig vanhæfan í þeim 10 þúsund mála sem send hafa verið MDE frá Tyrklandi
Lesa meira
Undanþáguákvæði upplýsingalaga
Tilkynning

Undanþáguákvæði upplýsingalaga

Námskeiðið "Undanþáguákvæði upplýsingalaga" verður haldið á vegum Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála fimmtudaginn 12. nóvember 2020, kl. 09:00-12:30
Lesa meira
Treysta innlendum fjölmiðlum

Treysta innlendum fjölmiðlum

Á heimasíðu Fjölmiðlanefndar er greint frá nýútkominni skýrslu vinnuhóps Þjóðaröryggisráðs um upplýsingaóreiðu og Covid -19.
Lesa meira
Blaðamaður drepinn á fjögurra daga fresti

Blaðamaður drepinn á fjögurra daga fresti

Nærri tólf hundruð blaðamenn hafa verið drepnir við öflun og miðlun frétta til almennings í heiminum undanfarin fjórtán ár (2006-2019).
Lesa meira
Frá aðalfundinum í gærkvöld.  Sunna Kristín Hilmarsdóttir fundarritari og Hjálmar Jónsson í ræðustól…

Aðalfundur BÍ: Verkfall og Covid bera hæst

Eins og fram kom hér á síðunni í gærkvöldi þá bar það til tíðinda á aðalfundi Blaðamannafélagsins að Hjálmar Jónsson, formaður, tilkynnti að þetta yrði hans síðsta kjörtímabil sem formaður
Lesa meira
Hjálmar Jónsson, formaður BÍ.

Hjálmar kveðst hætta á næsta ári

Hjálmar Jónsson, formaður Blaðmannafélags Íslands tilkynnti á aðalfundi félagsins á Grand hóteli í kvöld að hann myndi ekki bjóða sig fram til endurkjörs á næsta aðalfundi
Lesa meira
Aðalfundur færður til vegna sóttvarnaráðstafana

Aðalfundur færður til vegna sóttvarnaráðstafana

Vegna fyrirmæla sóttvarnarlæknis og sóttvarnarráðstafana af völdum covid-19 hefur stjórn BÍ verið ákveðið að flytja staðsetningu aðalfundar
Lesa meira