Fréttir

Fleiri fá fréttir af netinu og færri úr sjónvarpi

Fleiri fá fréttir af netinu og færri úr sjónvarpi

Bilið milli þeirra Bandaríkjamanna sem fá fréttir sínar af netinu og þeirra sem fá fréttir sínar úr sjónvarpi er að minnka.
Lesa meira
Seljahlíð 3c, Akureyri

Endurbætur á Akureyri

Að undanförnu hafa verið gerðar endurbætur á húsi BÍ á Akureyri.
Lesa meira
Ráðstefna fyrir unga blaðamenn í Pétursborg

Ráðstefna fyrir unga blaðamenn í Pétursborg

Samtökin Mediacongress hafa nú boðið til ráðstefnu fyrir unga blaðamenn undir yfirskriftinni „Samræða menningarheima“.
Lesa meira
Stöðvið prentvélarnar!

Stöðvið prentvélarnar!

Í nótt var prentvél Ísafoldarprentsmiðju stöðvuð og skipt var um forsíðu á blaðinu vegna stjórnarslitanna.
Lesa meira
Faten Mahdi Al-Hussaini

Noregur: Deilt um klæðaburð í sjónvarpi

Athyglisvert mál er komið upp hjá norska ríkisútvarpinu NRK, en á morgun mun útvarpsráð funda sérstaklega um gríðarlegan fjölda kvartana, alls um 6000 talsins, sem borist hafa vegna klæðaburðar eins þáttastjórnana.
Lesa meira
Rætt um ráð gegn fölskum fréttum

Rætt um ráð gegn fölskum fréttum

Besta mótefnið gegn fölskum fréttum er að berjast gegn slæmri blaðamennsku og styrkja góða og siðferðilega blaðamennsku,” Þetta sagi Ricardo Gutiérrez, framkvæmdastjóri Evrópusambands blaðamanna (EFJ) meðal annars á ráðstefnu sem haldin var fyrir helgina á vegum Evrópuþingsins að tilstuðlan  flokkahóps sósíal demokrata. Fjölmargir tóku þátt í ráðstefnunni bæða stjórnmálamenn og sérfræingar af ýmsu tagi.
Lesa meira
Ný vefsíða BÍ

Ný vefsíða BÍ

Blaðamannafélag Íslands tekur í dag í notkun nýjan vef, en félagið hefur undanfarnar vikur verið að uppfæra vefsíðu sína og breyta henni nokkuð í leiðinni. Er það von okkar að nýja síðan verði aðgengilegri, en sú gamla en samhliða hefur verið útbúin útgáfa sem hentar fyrir síma og spjaldtölvur.
Lesa meira
Bann við umræðu vegna uppreist æru: Trúlega brot á stjórnarskrá

Bann við umræðu vegna uppreist æru: Trúlega brot á stjórnarskrá

RÚV birtir athugsliverða frétt í gær þar sem Skúli Á Sigurðsson, lögfræðingur dregur í efa að lagagrein sem gerir umræðu um brot manna sem fengið hafa uppreist æru refsiverð standist tjáningarfrelsisákvæði stjórnarskrárinnar.
Lesa meira
Fjölmiðlamótið í golfi

Fjölmiðlamótið í golfi

Fjölmiðlamótið i golfi verður haldið föstudaginn 1. september í Hveragerði.
Lesa meira
Siðanefnd: Kærufrestur útrunninn

Siðanefnd: Kærufrestur útrunninn

Siðanefnd Blaðamannafélagsins hefur vísað frá kæru Róberts Spencers á hendur Fréttastofu Útvarps þar sem kærufrestur var runnin út þegar kæra barst.
Lesa meira