Fréttir

Sigríður Dögg, formaður BÍ, ræðir við þátttakendur um stöðu fjölmiðla á Íslandi

Hlutverk blaðamanna á tímum loftslagsbreytinga

Hvernig er best að ná til almennings með fréttum um loftslagsbreytingar? Þetta var meginþemað á vikulöngu námskeiði fyrir norræna blaðamenn sem haldið var á vegum Norrænu endurmenntunarstofnunar blaðamanna með stuðningi frá Blaðamannafélagi Íslands.
Lesa meira
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, skrifaði undir afsökunarbeiðni Samherja í kjölfar fré…

Pressukvöld um tilhæfulausa rannsókn á blaðamönnum

BÍ stendur fyrir pressukvöldi 8. október um tilhæfulausa rannsókn á blaðamönnum.
Lesa meira
Blaðamennirnir sex sem hafa verið til rannsóknar hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra, efst f.v: Þór…

Yfirlýsing frá stjórn BÍ vegna tilhæfulausrar rannsóknar lögreglu

Blaðamannafélag Íslands fagnar því að margra ára tilefnislausri rannsókn lögreglustjórans á Norðurlandi eystra á hendur blaðamönnum sé nú loks lokið.
Lesa meira
Formenn og framkvæmdastjórar blaðamannafélaga á Norðurlöndunum.

Forysta blaðamannafélaga á Norðurlöndum fundar

Formenn og framkvæmdastjórar blaðamannafélaga á Norðurlöndum hittust á árlegum fundi sambands norrænna blaðamannafélaga, Nordisk Journalistforbund, í Bergen 17. og 18. september sl. Sambandið fundar að jafnaði þrisvar á ári en tveir af þremur fundum eru haldnir í gegnum fjarfundabúnað.
Lesa meira
Félagatal BÍ tekið úr birtingu í samræmi við landslög

Félagatal BÍ tekið úr birtingu í samræmi við landslög

Birting félagatals BÍ á vef félagsins stríður gegn lögum um persónuvernd að áliti lögmanns BÍ og forstjóra Persónuverndar og er því ekki lengur opinbert almenningi.
Lesa meira
Dr. Thomas Niederkrotenhaler, prófessor við Háskólann í Vín og sérfræðing Alþjóðaheilbrigðisstofnuna…

Vönduð fjölmiðlaumfjöllun geti dregið úr tíðni sjálfsvíga

Vönduð og fagleg fjölmiðlaumfjöllun getur mögulega komið í veg fyrir sjálfsvíg skv. rannsóknum Dr. Thomas Niederkrotenhaler, prófessor við Háskólann í Vín og sérfræðing Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) í sjálfsvígsforvörnum.
Lesa meira
Uppfærðar reglur BÍ og nýjar reglugerðir

Uppfærðar reglur BÍ og nýjar reglugerðir

Framhaldsaðalfundur BÍ samþykkti þann 4. september breytingar lögum félagsins, reglugerð styrktarsjóðs og nýjar reglurgerðir orlofshúsasjóðs, endurmenntunar- og háskólasjóðs og varasjóðs.
Lesa meira
Félagar á framhaldsaðalfundi. Ljósmynd: Golli

Fjölmenni á framhaldsaðalfundi Blaðamannafélags Íslands

Hátt í 200 félagsmenn sóttu framhaldsaðalfund Blaðamannafélags Íslands í húsakynnum félagsins í Síðumúla í gærkvöldi.
Lesa meira
Mynd eftir Ann H

Pressukvöld: fjölmiðlaumfjöllun um sjálfsvíg og geðsjúkdóma

Í tilefni af gulum september - Mánudaginn 9. september, kl. 20:00 í húsnæði Blaðamannafélags Íslands, Síðumúla 23.
Lesa meira
Trúnaðarmaður á trúnaðarmannanámskeiði

Vel heppnaður trúnaðarmannadagur

Trúnaðarmenn Blaðamannafélags Íslands sóttu trúnaðarmannafræðslu í húsakynnum félagsins á þriðjudag, 27. ágúst.
Lesa meira