Fréttir

Ályktun BÍ vegna yfirvofandi gjaldþrots Torgs

Ályktun BÍ vegna yfirvofandi gjaldþrots Torgs

Stjórn BÍ hefur sent frá sér ályktun vegna yfirvofandi gjaldþrots útgáfufélags Fréttablaðsins sem tilkynnt var um í dag.
Lesa meira
Stuðningur við fjölmiðla aukinn um 400 milljónir

Stuðningur við fjölmiðla aukinn um 400 milljónir

Samkvæmt endurskoðaðri fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar verður árlegur stuðningur við rekstur einkarekinna fjölmiðla rúmlega tvöfaldaður.
Lesa meira
Páll Vilhjálmsson dæmdur fyrir ærumeiðingar

Páll Vilhjálmsson dæmdur fyrir ærumeiðingar

Hér­aðs­dóm­ur Reykjavíkur hefur sakfellt Pál Vil­hjálms­son fyr­ir ærumeið­andi að­drótt­an­ir um blaða­menn. Öll um­mæl­in sem Páli var stefnt fyr­ir voru ómerkt.
Lesa meira
Nýjar siðareglur BÍ samþykktar

Nýjar siðareglur BÍ samþykktar

Á aðalfundi BÍ fimmtudagskvöldið 23. mars voru samþykktar nýjar siðareglur félagsins. Víðtækar breytingar á reglunum frá 1991.
Lesa meira
Skúli Magnússon, umboðsmaður Alþingis.  Mynd/UA

Heimilt en ekki skylt að synja birtingu?

Umboðsmaður krefur fjármálaráðuneytið um skýringar á fullyrðingum þess um að ólöglegt sé að gera vinnuskjöl ríkisendurskoðanda opinber.
Lesa meira
Ályktun vegna stöðu blaðamanna sem sakborninga

Ályktun vegna stöðu blaðamanna sem sakborninga

Stjórn Blaðamannafélags Íslands samþykkti eftirfarandi ályktun á fundi sínum vegna máls Inga Freys Vilhjálmssonar, sem kallaður var til skýrslutöku með réttarstöðu sakbornings í tengslum við Samherjamálið:
Lesa meira
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra og Skúli Magnússon, umboðsmaður Alþingis.

UA spyr dómsmálaráðuneyti út í viðbrögð við erindi BÍ

Umboðsmaður Alþingis bregst við kvörtun BÍ vegna ófullnægjandi svara dómsmálaráðuneytis við spurningum til ráðherra.
Lesa meira
Verðlaunahafarnir: Lillý Valgerður Pétursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, Sunna Valgerðardóttir og…

Lillý Valgerður, Þorsteinn J., Helgi og Sunna verðlaunuð

Lillý Valgerður Pétursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, Helgi Seljan og Sunna Valgerðardóttir hlutu blaðamannaverðlaun BÍ fyrir árið 2022.
Lesa meira
Sjónum beint að réttinum til frjáls fréttaflutnings

Sjónum beint að réttinum til frjáls fréttaflutnings

Ársskýrsla Samstarfsvettvangs Evrópuráðsins um vernd blaðamennsku og öryggi blaðamanna setur fókus á stríð í Evrópu og réttinn til óháðs fréttaflutnings.
Lesa meira
Þingmenn ræddu fjölmiðlafrelsi

Þingmenn ræddu fjölmiðlafrelsi

Sérstök umræða um fjölmiðlafrelsi fór fram á Alþingi í dag. Lítið var þó rætt um það sem var kveikjan að umræðunni: bann dómara við fréttaflutningi af dómsmáli.
Lesa meira