Fréttir

Mynd: Stjórnarráðið

Tillögur um aukið tjáningar-, upplýsinga-, og fjölmiðlafrelsi

„Aðalmálið í öllum frumvörpunum er rýmkun tjáningarfrelsis.“ Þetta er haft eftir Eiríki Jónssyni, prófessor og formanni nefndar forsætisráðherra um um umbætur á sviði tjáningarfrelsis, á mbl.is, en nefndin kynnti tillögur sínar á blaðamannafundi í Þjóðminjasafninu í dag.
Lesa meira
Vandræðin við að segja heimsins stærstu frétt

Vandræðin við að segja heimsins stærstu frétt

Ný skýrsla Loftslagsnefndar Sameinuðu þjóðanna dregur upp dökka mynd af framtíðinni verði ekki gripið til róttækra aðgerða
Lesa meira
Victoria Marinova

Blaðakona myrt í Búlgaríu

Samband evrópskra blaðamanna kveðst alvarlega slegið vegna frétta af hrottalegu morði á hinni þrítugu búlgörsku blaðakonu, Victoriu Marinova.
Lesa meira
Landsréttur: Léttir lögbanni á umfjöllun Stundarinnar

Landsréttur: Léttir lögbanni á umfjöllun Stundarinnar

Landsréttur staðfesti í dag niðurstöðu héraðsdóms um að aflétta beri lögbanni á umfjöllun Stundarinnar upp úr gögnum frá Glitni Holdco.
Lesa meira
Mynd: Terje Bendiksby / NTB Scanpix

Noregur: Fiskeldið erfitt umfjöllunarefni í fjölmiðlum

Athyglisverð umræða er nú í gangi meðal fjölmiðlafólks í Noregi um það hversu erfitt og viðkvæmt er að fjalla um fiskeldismál.
Lesa meira
BNA rannsókn: Samfélagsmiðlar mikilvægir í fréttamiðlun

BNA rannsókn: Samfélagsmiðlar mikilvægir í fréttamiðlun

Rúmlega tveir þriðju Bandaríkjamanna (68%) segjast að minnsta kosti stundum fá fréttir úr samfélagsmiðlum.
Lesa meira
Fjallað um Geirfinns- og Guðmundarmál í 44 ár!

Fjallað um Geirfinns- og Guðmundarmál í 44 ár!

Í tengslum við endurupptöku Geirfinns- og Guðmundarmála, en sýkndómur í þeim var sem kunnugt er kveðinn upp í Hæstarétti í gær, hafa ýmsir farið að grúska í gömlum skjölum og blöðum, enda málið verið á dagskrá lengi.
Lesa meira
Annar hver fær fréttirnar af vefsíðu fréttamiðils

Annar hver fær fréttirnar af vefsíðu fréttamiðils

Annar hver landsmaður sækir helst fréttir á netsíður fréttamiðla, á meðan 18% sækja helst fréttir í sjónvarp.
Lesa meira
Risaniðurskurður blasir við hjá DR

Risaniðurskurður blasir við hjá DR

Danska ríkisútvarpið DR mun þurfa að segja upp á milli 375 og 400 starfsmönnum og loka þremur sjónvarpsrásum og þremur útvarpsrásum vegna krafna ríkisstjórnarinnar um 20% niðurskurð á næstu 5 árum
Lesa meira
Luigi Di Maio

Ítalía: Afnámi óbeins ríkisstyrks mótmælt

Bæði Evrópusamband blaðamanna (EFJ) og Alþjóðasamband blaðamanna (IFJ) hafa tekið undir með Blaðamannasambandi Ítalíu, FNSI, og fordæmt hugmyndir ítölsku ríkisstjórnarinnar um að hætta óbeinum stuðningi við dagblöð.
Lesa meira