ATH breyttur tími - fundurinn verður föstudaginn 6. október kl. 8.30. Blaðamönnum er boðið á upplýsingafund um málefni Afríku sem sendinefnd á vegum Norrænu Afríkustofnunarinnar stendur fyrir, föstudaginn 6. október kl. 8:30 í húsnæði BÍ.
Stjórn Blaðamannafélags Íslands hefur ákveðið að tilnefna ekki fulltrúa í stjórn Fjölmiðlanefndar og segir valdheimildir og verkefni Fjölmiðlanefndar ekki samræmast þrígreiningu ríkisvaldsins.
Getur gervigreind sagt fréttir? Blaðamannafélag Íslands stendur fyrir málstofu á Fundi fólksins, laugardaginn 16. september kl. 15-15.45 í Norræna húsinu.
Umboðsmaður Alþingis hefur með bréfi til dómsmálaráðuneytisins lokið athugun á máli sem varðar hindrun lögreglu á störfum blaðamanna sem BÍ kvartaði til hans um.