Fréttir

Aðgát skal höfð

Aðgát skal höfð

„Aðgát skal höfð“ er yfirskrift morgunverðarfundar heilbrigðisráðuneytisins um viðmið í umfjöllun um geðheiðbrigðismál.
Lesa meira
Formaður BÍ: Þagnarskylduákvæði verði endurskoðað

Formaður BÍ: Þagnarskylduákvæði verði endurskoðað

Blaðamannafélag Íslands fagnar niðurstöðu Héraðsdóms Reykjaness hvað varðar fyrirspurn blaðamanns Fréttablaðsins um launakjör og hlunnindi starfsmanns Seðlabankans.
Lesa meira
Sjálfstæði blaðamanna

Sjálfstæði blaðamanna

Það hefur verið upplýsandi að fylgjast með tilraunum pólskra og ungverskra stjórnvalda til að ná stjórn á lýðræðislegri umræðu í löndum sínum og sýnir svo ekki verður um villst, að allir sem unna lýðræði og tjáningarfrelsinu sem er forsenda þess, verða að vera stöðugt á varðbergi.
Lesa meira
Mogens Blicher Bjerregård, forseti Evrópusambands blaðamanna

EFJ: Gagnrýnir hugmynd um að regluvæða blaðamennsku

Sigurvegari pólsku kosninganna um síðustu helgi, flokkurinn Lög og réttur (PiS), hefur á stefnuskrá sinni að setja sérstakar reglur um blaðamenn og búa til „nýtt fjölmiðlaskipulag“ í landinu.
Lesa meira
Tine Johansen, formaður Blaðamannafélags Danmerkur

Danmörk: Ógn kemur að utan

Framundan er endurskoðun á stuðningi stjórnvalda í Danmörku við fjölmiðla, en ný stjórn hefur boðað nýjar áherslur.
Lesa meira
Haraldur Sveinsson: Kveðja frá BÍ

Haraldur Sveinsson: Kveðja frá BÍ

Útför Haraldar Sveinssonar fyrrum framkvæmdastjóra Morgunblaðsins verður gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík í dag kl 11. Hálmar Jónsson, minnist hans í kveðju frá BÍ.
Lesa meira
Hjálmar Jónsson, formaður BÍ

BÍ: Skæruverkföll skoðuð

Lítið miðar í samningaviðræðum Blaðamannafélagsins og SA og í Morgunblaðinu í morgun segir Hjálmar Jónsson formaður BÍ að nú sé unnið að því að útfæra aðgerðir til að þrýsta á um kröfur félagsins.
Lesa meira
Nám í fjölmiðla- og boðskiptafræði og fleira
Tilkynning

Nám í fjölmiðla- og boðskiptafræði og fleira

Meistara- og diplómanám í fjölmiðla- og boðskiptafræðum í samstarfi Háskóla Íslands og Háskólans á Akureyri. Hægt að taka í fjarnámi.
Lesa meira
Að gefnu tilefni: „Það er gott að eiga iðnaðarmenn að”

Að gefnu tilefni: „Það er gott að eiga iðnaðarmenn að”

Ég fagna því að framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins hyggist setjast niður með samninganefnd Blaðamannafélags Íslands fljótlega vegna þeirrar stöðu sem upp er komin í kjaradeilu félagsins við viðsemjendur sína,eins og fram kemur í Morgunblaðinu í dag.
Lesa meira
Kristín hættir á Fréttablaðinu

Kristín hættir á Fréttablaðinu

Þær breytingar hafa orðið í dag á Fréttablaðinu að Kristín Þorsteinsdóttir, sem hefur verið útgefandi blaðsins síðustu ár og þar áður aðalritstjóri, hefur látið af störfum.
Lesa meira