Fréttir

John Moore talar á fundinum með blaðaljósmyndurum.  Mynd/Hulda Margrét

Verðlaunaljósmyndarinn John Moore á Íslandi

Margverðlaunaði bandaríski ljósmyndarinn John Moore hélt á dögunum fyrirlestur fyrir félaga í Blaðaljósmyndarafélaginu og aðra áhugasama.
Lesa meira
BÍ kvartar til UA vegna ófullnægjandi svara ráðherra

BÍ kvartar til UA vegna ófullnægjandi svara ráðherra

Blaðamannafélag Íslands hefur sent Umboðsmanni Alþingis kvörtun vegna fullkomins áhuga- og skilningsleysis dómsmálaráðherra á alvarleika þess að stjórnvöld í lýðræðisríki hindri fréttaflutning af eigin aðgerðum umfram það sem heimilt er samkvæmt stjórnarskrá og alþjóðlegum mannréttindasáttmálum.
Lesa meira
Mynd/Fjölmiðlanefnd

Þriðjungur telur fjölmiðla halda upplýsingum frá almenningi

Niðurstöður úr nýrri könnun á viðhorfum Íslendinga varðandi upplýsingaóreiðu gefa sláandi upplýsingar um m.a. þróun trausts til fjölmiðla.
Lesa meira
Vefþjónustur þurfa að bæta sig til að standast viðmið

Vefþjónustur þurfa að bæta sig til að standast viðmið

Samstarfsnet staðreyningarþjónusta í Evrópu, EFCSN, lýsir vonbrigðum með mat á frammistöðu vefþjónusturisa við að framfylgja viðmiðum.
Lesa meira
Vika fjölmiðlalæsis

Vika fjölmiðlalæsis

Sérstök fræðsluvika tileinkuð upplýsinga- og miðlalæsi er nú haldin í fyrsta skipti á Íslandi. Málþing í Grósku 16. febrúar.
Lesa meira
Páska- og sumarúthlutun orlofshúsa

Páska- og sumarúthlutun orlofshúsa

Opnað hefur verið fyrir umsóknir vegna úthlutunar í orlofshús BÍ um páska og í sumar.
Lesa meira
Greinin fyllir tvær opnur í 1. tbl. Journalisten 2023.

„Landið þar sem blaðamenn hættu að skipta máli“

Danska blaðamennsku-fagtímaritið Journalisten fjallar um kreppu fjölmiðlunar á Íslandi.
Lesa meira
68 blaðamenn drepnir á liðnu ári

68 blaðamenn drepnir á liðnu ári

Í nýrri skýrslu Alþjóðasambands blaðamanna kemur fram að 68 blaðamenn voru drepnir í heiminum á liðnu ári.
Lesa meira
Hjálmar Jónsson, framkvæmdastjóri BÍ, óskar Árna Sæberg til hamingju með 40 ára starfsafmælisáfangan…

Blaðaljósmyndari í 40 ár

Árni Sæberg, ljósmyndari á Morgunblaðinu, náði þeim áfanga í vikunni að hafa starfað í 40 ár við fréttaljósmyndun.
Lesa meira
BÍ tilkynnir um úrsögn úr IFJ

BÍ tilkynnir um úrsögn úr IFJ

Öll norrænu blaðamannafélögin nema það sænska tilkynntu í dag um úrsögn úr Alþjóðasambandi blaðamanna, IFJ.
Lesa meira