Fréttir

Fyrsta máli starfsársins vísað frá

Fyrsta máli starfsársins vísað frá

Siðanefnd BÍ hefur vísað frá fyrsta máli þessa starfsárs
Lesa meira
Upplýsingafundur um málefni Afríku FÖSTUDAG

Upplýsingafundur um málefni Afríku FÖSTUDAG

ATH breyttur tími - fundurinn verður föstudaginn 6. október kl. 8.30. Blaðamönnum er boðið á upplýsingafund um málefni Afríku sem sendinefnd á vegum Norrænu Afríkustofnunarinnar stendur fyrir, föstudaginn 6. október kl. 8:30 í húsnæði BÍ.
Lesa meira
BÍ tilnefnir ekki í stjórn Fjölmiðlanefndar og vill lagabreytingu

BÍ tilnefnir ekki í stjórn Fjölmiðlanefndar og vill lagabreytingu

Stjórn Blaðamannafélags Íslands hefur ákveðið að tilnefna ekki fulltrúa í stjórn Fjölmiðlanefndar og segir valdheimildir og verkefni Fjölmiðlanefndar ekki samræmast þrígreiningu ríkisvaldsins.
Lesa meira
Þessi mynd er unnin með AI

Getur gervigreind sagt fréttir? Málþing á laugardag

Getur gervigreind sagt fréttir? Blaðamannafélag Íslands stendur fyrir málstofu á Fundi fólksins, laugardaginn 16. september kl. 15-15.45 í Norræna húsinu.
Lesa meira
Netnámskeið um notkun gervigreindar á fréttastofum

Netnámskeið um notkun gervigreindar á fréttastofum

Háskólinn í Texas býður upp á netnámskeið fyrir blaðamenn þar sem fjallað verður um hvernig nota megi gervigreind á fréttastofum.
Lesa meira
Þátttakendur á loftslagsnámskeiði NJC 2022. Ljósmynd: Sigrún Stefánsdóttir
Tilkynning

Loftslagsnámskeið fyrir blaðamenn

Norræni blaðamannaskólinn býður í október upp á vikulangt námskeið fyrir blaðamenn um loftslagsmál sem haldið verður á Íslandi í október.
Lesa meira
Mynd: Kristján Þór Ingvarsson/RÚV. Birt með leyfi RÚV

Umboðsmaður lýkur skoðun á "fljóðljósamáli"

Umboðsmaður Alþingis hefur með bréfi til dómsmálaráðuneytisins lokið athugun á máli sem varðar hindrun lögreglu á störfum blaðamanna sem BÍ kvartaði til hans um.
Lesa meira
Á þessu skjáskoti af forsíðu úrskurðasafnsins má sjá nýja leitargluggann.

Ný leitarvél í gagnagrunni siðanefndarúrskurða

Hinn nýi gagnagrunnur úrskurða siðanefndar BÍ hefur nú verið betrumbættur: fyllt upp í eyður og bætt við leitarglugga.
Lesa meira
Gunnar Gunnarsson, ritstjóri Austurfréttar og Austurgluggans. Mynd/KOX

Eyðilagði Fréttablaðið íslenskan fjölmiðlamarkað?

Gunnar Gunnarsson, ristjóri Austurfréttar og Austurgluggans, í viðtali við Press.is um stöðu og þróun fjölmiðla á Íslandi.
Lesa meira
Yfirskrift umfjöllunar The Economist.

Hvernig gervigreind ógnar hlutverki blaðamanna

The Economist vekur athygli á því hvernig „ris fréttaróbotsins“ muni breyta eðli fréttaflutnings.
Lesa meira