Fréttir

Mynd: Getty images

Fjöldamorð og hvað svo?

Fjölmiðlaáhugafólk í Ameríku er nú margt hvert hugsi yfir eðli og framgani fjölmiðlaumfjöllunarinnar almennt, en tilefnið er harmleikur í Santa Fe framhaldsskólanum í Texas sl. föstudag þegar byssumaður drap 10 manns.
Lesa meira
Formaður BÍ: Styðjum félaga okkar hjá NRK

Formaður BÍ: Styðjum félaga okkar hjá NRK

Við styðjum heils hugar félaga okkar hjá norska ríkisútvarpsinu í baráttu þeirra fyrir bættum kjörum og hvetjum þá til þess að hvika hvergi.
Lesa meira
Enn laus pláss á haustnámskeið NJC!

Enn laus pláss á haustnámskeið NJC!

Íslenskum blaðamönnum er bent á að enn eru laus pláss á haustnámskeið NJC, sem er þriggja vikna námskeið með ferðalögum vítt og breitt! Umsóknarfrestur er til 5. júní.
Lesa meira
Sigmundur sýknaður í Hæstarétti

Sigmundur sýknaður í Hæstarétti

Sig­mundur Ernir Rún­ars­son, rit­stjóri Hring­braut­ar var í dag sýknaður í Hæstirétt­i meiðyrðamáli sem Guðmund­ur Spar­tak­us Ómars­son höfðaði gegn hon­um.
Lesa meira
Norræni blaðamannaskólinn – Árósanámskeiðið

Norræni blaðamannaskólinn – Árósanámskeiðið

Enn á ný býður NJC, Norræna endurmenntunarstofnunin, upp á 3 vikna námskeið fyrir norræna blaðamenn.
Lesa meira
Fríða Björnsdóttir var einn þeirra félaga sem heiðraðir voru sérstaklega á aðalfundinum í gær. Fríða…

Aðalfundur BÍ: Fimm félagar heiðraðir

Á aðalfundi Blaðamannafélagsins sem haldinn var í gærkvöld voru fimm félagar heiðraðir sérstaklega og þeim þökkuð góð störf.
Lesa meira
Aðflundur BÍ í kvöld!

Aðflundur BÍ í kvöld!

Aðalfundur BÍ í kvöld. Venjuleg aðalfundarstörf og reglugerð um neyðarsjóð.
Lesa meira
DV ekki brotlegt

DV ekki brotlegt

DV telst ekki hafa brotið siðareglur BÍ í viðtali sem birtist í desember sl.
Lesa meira
Blaðamaður þagnar - ekki fréttin

Blaðamaður þagnar - ekki fréttin

Í vikunni var ýtt úr vör verkefninu „The Daphe Project“ sem er liður í átaki franska blaðamannsins Laurent Richard sem er við Newsemum í Washington DC og er kallað „Forbidden Stories“.
Lesa meira
Pulitzer verðlaunin afhent

Pulitzer verðlaunin afhent

Pulitzer verðlaunin voru afhent í fyrrakvöld í Bandaríkjunum og voru stórblöðin New York Times og Washington Post áberandi meðal helstu vinningshafa
Lesa meira