Fréttir

BNA rannsókn: Samfélagsmiðlar mikilvægir í fréttamiðlun

BNA rannsókn: Samfélagsmiðlar mikilvægir í fréttamiðlun

Rúmlega tveir þriðju Bandaríkjamanna (68%) segjast að minnsta kosti stundum fá fréttir úr samfélagsmiðlum.
Lesa meira
Fjallað um Geirfinns- og Guðmundarmál í 44 ár!

Fjallað um Geirfinns- og Guðmundarmál í 44 ár!

Í tengslum við endurupptöku Geirfinns- og Guðmundarmála, en sýkndómur í þeim var sem kunnugt er kveðinn upp í Hæstarétti í gær, hafa ýmsir farið að grúska í gömlum skjölum og blöðum, enda málið verið á dagskrá lengi.
Lesa meira
Annar hver fær fréttirnar af vefsíðu fréttamiðils

Annar hver fær fréttirnar af vefsíðu fréttamiðils

Annar hver landsmaður sækir helst fréttir á netsíður fréttamiðla, á meðan 18% sækja helst fréttir í sjónvarp.
Lesa meira
Risaniðurskurður blasir við hjá DR

Risaniðurskurður blasir við hjá DR

Danska ríkisútvarpið DR mun þurfa að segja upp á milli 375 og 400 starfsmönnum og loka þremur sjónvarpsrásum og þremur útvarpsrásum vegna krafna ríkisstjórnarinnar um 20% niðurskurð á næstu 5 árum
Lesa meira
Luigi Di Maio

Ítalía: Afnámi óbeins ríkisstyrks mótmælt

Bæði Evrópusamband blaðamanna (EFJ) og Alþjóðasamband blaðamanna (IFJ) hafa tekið undir með Blaðamannasambandi Ítalíu, FNSI, og fordæmt hugmyndir ítölsku ríkisstjórnarinnar um að hætta óbeinum stuðningi við dagblöð.
Lesa meira
Frá verðlaunaafhendingunni

Tómas og Ólafur Már fá fjölmiðlaverðlaun

ómas Guðbjartsson og Ólafur Már Björnsson hlutu í dag fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins
Lesa meira
Jákvætt, en vantar meiri áherslu á rannsóknarblaðamennsku

Jákvætt, en vantar meiri áherslu á rannsóknarblaðamennsku

Þetta er vissulega jákvæð tíðindi og ánægjuleg og skref í rétta átt. Blaðamannafélagið hefur um árabil talað fyrir því að ríkisvaldið styðji við fjölmiðlarekstur til þess að tryggja stjálfstæða og faglega blaðamennsku“
Lesa meira
Fréttablaðið brotlegt, en ekki blaðamaður

Fréttablaðið brotlegt, en ekki blaðamaður

Siðanefnd BÍ hefur fellt úrskurð í máli þar sem Fréttablaðið og Sveinn Arnarsson blaðamaður voru kærð vegna viðtals við konu og tvö börn hennar.
Lesa meira
Tímamóta atkvæðagreiðslur á Evrópuþinginu

Tímamóta atkvæðagreiðslur á Evrópuþinginu

Evrópuþingið greiddi í dag atkvæði í tveimur ólíkum málum sem þó hafa vakið athygli og fengið stuðning úr röðum fjölmiðlafólks og blaðamannasamtaka í álfunni.
Lesa meira
Ingibjörg Þórðardóttir, CNN
Tilkynning

Samfélagsmiðlar og dreifing frétta

Ingibjörg Þórðardóttir, ritstjóri stafrænna teyma CNN er einn aðalfyrirlesari Haustráðstefnu Advania í ár sem fram fer í Hörpu 21. september.
Lesa meira