Fréttir

IFJ og EFJ styðja óbreytt tilskipunarfrumvarp um höfundarétt

IFJ og EFJ styðja óbreytt tilskipunarfrumvarp um höfundarétt

Alþjóðasamband blaðamanna (IFJ) og Evrópusamband blaðamanna (EFJ) hafa í sameiningu sent frá sér stuðningsyfirlýsingu við frumvarp að tilskipun ESB um höfundarétt á hinum stafræna innri markaði.
Lesa meira
Niðurskurður hjá NRK

Niðurskurður hjá NRK

NRK, norska ríkisútvarpið, er nú að endurskipuleggja starfsemi sína og í því ferli stendur til að fækka talsvert starfsfólki.
Lesa meira
Stjórnvaldsekt vegna samkrulls auglýsinga og  ritstjórnarefnis

Stjórnvaldsekt vegna samkrulls auglýsinga og ritstjórnarefnis

Fjölmiðlanefnd viriðist nú ætla að beita sektarheimildum sínum fyrir ýmis brot á fjölmiðlalögum með ákveðnari hætti en hingað til.
Lesa meira
Siðanefnd BÍ: Eyjafréttir ekki brotlegar

Siðanefnd BÍ: Eyjafréttir ekki brotlegar

Siðanefnd hefur úrskurðað í máli ónafngreinds aðila gegn Eyjafréttum vegna viðtals Eyjafrétta við ónafngreinda aðila um tálmun við umgegni við barnabörn.
Lesa meira
Evrópuráðið: Skýrsla um stoðir lýðræðis

Evrópuráðið: Skýrsla um stoðir lýðræðis

Í nýrri skýrslu framkvæmdastjóra Evrópuráðsins, Thorbjörns Jaglands, um „stóðu réttarríkis, lýðræðis og mannréttinda“ í Evrópu (aðildarríkjum Evrópuráðsins) koma m.a. fram mjög ákveðnar tillögur um það að bæta þurfi öryggi blaðamanna.
Lesa meira
Aidan White

Blaðamenn og innflytjendaumræðan

Athyglisverða umræðu er að finna í nýjasta fréttabréfi EJA (Ethical Journalism Network), en þar reifar Aidan White, áhrifamaður innan alþjóðlegrar blaðamannahreyfingar, fyrrum framkvæmdastjóri Alþjóða blaðamannasambandsins og núverandi stjórnarformaður EJN, hugmyndir sínar um skrif og umfjöllun um flóttamenn og innflytjendur.
Lesa meira
Yfir 100 ritstjórnir lýsa vanþóknun á fjölmiðlaárásum Trump

Yfir 100 ritstjórnir lýsa vanþóknun á fjölmiðlaárásum Trump

Dagblaðið Boston Globe blés í síðustu viku til átaks gegn því sem blaðið kallar „lúalega baráttu Badaríkjaforseta gegn frjálsri fjölmiðlun“
Lesa meira
Norskt skopmyndamál!

Norskt skopmyndamál!

Forsætisráðherra Ísraels, Benjamin Neanyahu, hefur komið á framfæri í gegnum ísraelska sendiráðið í Noregi kröfu um að Dagbladet biðjist formlega afsökunar á skopmynd sem birtist í blaðinu á dögunum.
Lesa meira
BNA: Árásir Trump á fjölmiðla komnar á hættulegt stig!

BNA: Árásir Trump á fjölmiðla komnar á hættulegt stig!

Fjölmargir fjölmiðlamenn vestan hafs hafa nú vaxandi áhyggjur af því að stöðugar og í raun stigvaxandi árásir Trump Bandaríkjaforseta á fjölmiðla muni fljótlega enda með ósköpum.
Lesa meira