Fréttir

Guðrún Helga Sigurðardóttir látin

Guðrún Helga Sigurðardóttir látin

Guðrún Helga Sigurðardóttir blaðamaður og leiðsögumaður lést í Reykjavík sl. laugardag eftir erfið veikindi aðeins 57 ára gömul.
Lesa meira
Umsóknarfrestur vegna orlofshúsa um páska og sumars

Umsóknarfrestur vegna orlofshúsa um páska og sumars

Við viljum vekja athygli félaga í BÍ að búið er að opna fyrir umsóknir um orlofshús félagsins á orlofsvefnum fyrir páska og fyrir sumarið
Lesa meira
Starfsáætlun stjórnar: Þriðja bókin um blaðamenn áformuð

Starfsáætlun stjórnar: Þriðja bókin um blaðamenn áformuð

Þriðja bókin með viðtölum við blaðamenn verði gefin út í tilefni af 125 ára afmæli félagsins árið 2022
Lesa meira
RÚV leitar að fréttafólki

RÚV leitar að fréttafólki

Fréttastofa RÚV leitar að öflugu sumarafleysingafólki í 100% störf á vöktum.
Lesa meira
Áhugaverð námskeið hjá NJC

Áhugaverð námskeið hjá NJC

Norræni blaðamannaskólinn í Árósum hyggst í haust bjóða upp á námskeið í blaðamennsku sem tengist heimskautaumfjöllun.
Lesa meira
Mynd ársins er af bakverði

Mynd ársins er af bakverði

Verðlaun fyrir blaðaljósmyndir ársins 2020 voru afhent í Ljósmyndasafni Reykjavíkur dag.
Lesa meira
Myndir ársins 2020

Myndir ársins 2020

Ljósmyndasafn Reykjavíkur og Blaðaljósmyndarafélag Íslands bjóða félögum í BÍ á sýninguna MYNDIR ÁRSINS 2020 laugardaginn 6. febrúar kl. 15:00-17:00 og sunnudaginn 7. febrúar kl. 13:00-17:00 í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, Tryggvagötu 15, 6. hæð.
Lesa meira
Viðskiptablaðið sýknað í meiðyrðamáli

Viðskiptablaðið sýknað í meiðyrðamáli

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag Trausta Hafliðason ritstjóra Viðskiptablaðsins af meiðyrðakæri Lúðvíks Bergvinssonar vegna umfjöllunar dálkahöfundarins Óðins í Viðskiptablaðiinu og á vb.is í fyrra.
Lesa meira
Tilnefning til blaðamannaverðlauna UNESCO

Tilnefning til blaðamannaverðlauna UNESCO

Blaðamannafélagið hvetur félagsmenn sína og aðra sem við á, til að senda inn tilnefningar til blaðamannaverðlauna UNESCO sem kennd eru við Guillermo Cano.
Lesa meira
Sigmundur ekki brotlegur

Sigmundur ekki brotlegur

Siðanefnd Blaðlamannafélags Íslands telur í úrskurði að siðareglur BÍ hafir ekki verið brotnar í kærumáli Aldísar Schram gegn Sigmundi Erni Rúnarssyni, sjónvarpsstjóra Hringbrautar
Lesa meira