Hjálmar Jónsson, formaður BÍ skrifar: Aldrei er mikilvægi upplýsingakerfis samfélagsins og ritstýrðra fjölmiðla, sem bera það uppi, augljósara en á tímum eins og þessum
Stjórnvöld í nágrannalöndum okkar hafa, líkt og gerst hefur hér, gripið til víðtækra samfélagslegra björgunaraðgerða til að mæta víðtækum neikvæðum áhrifum sem covid-19 faraldursins.
Kjarasamningur Blaðamannafélags Íslands við Myllusetur, rekstraraðila Viðskiptablaðsins, var kynntur og samþykktur með öllum greiddum atkvæðum á fundi í hádeginu í dag.