Fréttir

Fréttablaðið fær mest af auglýsingafé ríkisins

Fréttablaðið fær mest af auglýsingafé ríkisins

Í áhugaverðri úttekt Brynjólfs Þórs Guðmundssonar á fréttavef Ríkisútvarpsins kemur fram að ráðuneyti, ríkisstofnanir og fyrirtæki á vegum hins opinbera borguðu tæpar 190 milljónir króna fyrir birtingu auglýsinga fyrstu tíu mánuði ársins
Lesa meira
Auglýsing um órangúta bönnuð

Auglýsing um órangúta bönnuð

Auglýsingar eru mikilvægur hluti fjölmiðlunar og með þeim er haft eftirlit og um þær gilda reglur.
Lesa meira
Blaðið i var sett á stofn 2012 og er selt á 60 penc virka daga en fyrir eitt pund um helgar og hefur…

Útgáfuraunir á Bretlandi

Framtíð dagblaða í eigu Johnston Press félagsins hefur verið tryggð eftir að félagið JPIMedia keypti útgáfuna.
Lesa meira
Laun blaðamanna þurfa að hækka um 15% til að halda í við launaþróun

Laun blaðamanna þurfa að hækka um 15% til að halda í við launaþróun

Mikið vantar á að laun blaðamanna hafi haldið í við hækkun launavísitölu undanfarin sex ár og þyrftu raunar að hækka um 15% til að halda í við hækkun launavísitölunnar að meðaltali á umræddu tímabili.
Lesa meira
Mikill fjöldi tyrkneskra blaðamanna hefur verið fangelsaður eða orðið að sæta öðrum ofsóknum undanfa…

Neyðarsjóður fyrir tyrkneska blaðamenn

Heims- og Evrópusamtök blaðamanna (IFJ og EFJ) hafa sammælst um að setja upp neyðarsjóð til að styrktar blaðamönnum í Tyrklandi.
Lesa meira
Frá málþinginu í HÍ í dag. F.v. Ester Petra Gunnarsdóttir, fundarstjóri, Eiríkur Jónsson, Hulda Marí…

Hatursorðræða: Of mikil refsigleði í dómaframkvæmd?

Nokkuð skiptar skoðanir komu fram á málþingi um ærumeiðingar og hatrusorðræðu í Háskóla Íslands í dag.
Lesa meira
Ár eftir ár hefur ósanngjörn samkeppni gegnsýrt hagkerfi, segir í nýju umræðuskjali.

Ræða 3% veltuskatt á netrisana

Þeir sem styðja framtakið vonast til þess að Evrópuráðið samþykki það fyrir árslok. Ljóst er að slík skattlagning myndi hafa gríðarmikil áhrif.
Lesa meira
Frá 2004 hafa hvorki fleiri né færri en 1800 staðbundin dagblöð hætt að koma út.

Staðbundin dagblöð í vanda í Bandaríkjunum

Undanfarin misseri hefur færst í vöxt að eignarhald á dagblöðum í Bandaríkjunum hafi færst í hendurnar á vogunarsjóðum. Þetta á einkum við staðbundnari dagblöð sem oft eru kennd við tiltekna borg í Bandaríkjunum, sýslu eða jafnvel ríki. Gríðarlegt magn slíkra blaða kemur út í Bandaríkjunum og hafa þau í gegnum tíðina verið helsta uppspretta fólks þegar kemur af fréttum, bæði staðbundnum og á landsvísum. Ekki er langt síðan talið var að um 9000 blöð gætu fallið í þennan hóp. Versnandi rekstrarstaða og viðvarandi fjárhagserfiðleikar hafa gert það að verkum að vogunarsjóðir hafa séð sér tækifæri í að koma inn í eignarhald þessara blaða. Nýleg skýrsla á vegum hugveitunnar „UNC’s Center for Innovation and Sustainability in Local Media“ reynir að rýna í stöðuna en undanfarið hefur verið talsvert fjallað um þetta vandamál á þeirra vegum eins og sjá má af ritunum; „The Loss of Local News: What It Means for Communities“ og „The Enduring Legacy of Our New Media Barons: How They Changed the News Landscape.“ Fyrri skýrslan fjallar um blöð er lagt hafa upp laupanna og er reynt að rýna í ástæður þess. Þar kemur farm að síðan 2004 hafa hvorki fleiri né færri en 1800 staðbundin dagblöð (e. local newspapers) hætt að koma út. Í öðrum tilvikum hefur fréttaþjónusta blaðanna verið skert svo mikið að nánast er hægt að segja að þau hafi hætt slíkri starfsemi. Í einhverjum tilvikum hafa aðrir miðlar, bæði ljósvaka- og netmiðlar, reynt að fylla í skarðið.
Lesa meira
Mátti ekki kalla Múhameð barnaníðing

Mátti ekki kalla Múhameð barnaníðing

Austurísk kona sem kallaði Múhameð spámann barnaníðing og var dæmd sek fyrir í heimalandi sínu fékk ekki viðurkenningu á því fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu að ummæli hennar rúmuðust innan ramma tjáningarfrelsis hennar.
Lesa meira
Sigurður G Tómasson færir Hjálmari Jónssyni formanni BÍ innbundna alla árganga Helgarpóstsins. 
Myn…

BÍ færð góða gjöf

Sigurður G. Tómasson færði Blaðamannafélaginu að gjöf alla áraganga Helgarpóstsins frá 1979-1987 og var myndin sem fylgir þessari færslu mynd tekin við það tilefni.
Lesa meira