Fréttir

Kjart­an Lár­us Páls­son látinn

Kjart­an Lár­us Páls­son látinn

Kjart­an Lár­us Páls­son, far­ar­stjóri og blaðamaður lést á Land­spít­al­an­um síðastliðinn föstu­dag.
Lesa meira
Fréttir á tímum veirunnar

Fréttir á tímum veirunnar

Hjálmar Jónsson, formaður BÍ skrifar: Aldrei er mikilvægi upplýsingakerfis samfélagsins og ritstýrðra fjölmiðla, sem bera það uppi, augljósara en á tímum eins og þessum
Lesa meira
Nýr Blaðamaður á leið til félaga

Nýr Blaðamaður á leið til félaga

Nýr Blaðamaður er á leið til félagsmanna í pósti og nær vonandi til þeirra fyrir páska
Lesa meira
Gissur Sigurðsson látinn

Gissur Sigurðsson látinn

Gissur Sigurðsson fréttamaður og félagi í BÍ lést á Landspítalanum í fyrrinótt.
Lesa meira
Svíþjóð og Danmörk: Milljarða stuðningur við fjölmiðla vegna Covid-19

Svíþjóð og Danmörk: Milljarða stuðningur við fjölmiðla vegna Covid-19

Stjórnvöld í nágrannalöndum okkar hafa, líkt og gerst hefur hér, gripið til víðtækra samfélagslegra björgunaraðgerða til að mæta víðtækum neikvæðum áhrifum sem covid-19 faraldursins.
Lesa meira
Umsóknarfrestur um orlofshús BÍ að renna út!

Umsóknarfrestur um orlofshús BÍ að renna út!

Minnt er á að umsóknarfrestur um orlofshús BÍ í Brekkuskógi, á Akureyri og í Stykkishólmi í sumar rennur út á miðvikudaginn, 1. apríl.
Lesa meira
Aðalfundur BÍ 2020

Aðalfundur BÍ 2020

Aðalfundur BÍ 2020 veriður haldinn fimmtudaginn 30. apríl kl. 20.00 í Síðumúla 23
Lesa meira
Samningur BÍ við SA samþykktur

Samningur BÍ við SA samþykktur

Yfirgnæfandi meirihluti samþykkti samning BÍ við SA, en rafrænni atkvkæðagreiðslu lauk nú í hádeginu.
Lesa meira
Áminning: Atkvæðagreiðslu lýkur í hádeginu!

Áminning: Atkvæðagreiðslu lýkur í hádeginu!

Hér með er minnt á að atkvæðagreiðslu vegna samninga BÍ og SA lýkur nú í hádeginu,föstudaginn 27.mars!
Lesa meira
Viðskiptablaðið: Samningur samþykktur

Viðskiptablaðið: Samningur samþykktur

Kjarasamningur Blaðamannafélags Íslands við Myllusetur, rekstraraðila Viðskiptablaðsins, var kynntur og samþykktur með öllum greiddum atkvæðum á fundi í hádeginu í dag.
Lesa meira