Fréttir

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra er nánst tilbúin með frumvarpsdrög um fjölmiðla.

Drög að frumvarpi birt á næstu dögum

Kjarninn greinir frá því í morgun í ítarlegri fréttaskýringu um stöðu á fjölmiðlamarkaði að á næstu dögum sé von á frumvarpi sem bæta á rekstrargrundvöll einkarekinna fjölmiðla.
Lesa meira
Námskeið um rekstur landsmálablaða

Námskeið um rekstur landsmálablaða

Símenntun Háskólans á Akureyri og Blaðamannafélag Íslands bjóða til tveggja daga námskeiðs dagana 8. og 9. febrúar, þar sem fjallað verður um fjármögnum landsmálablaða og núverandi rekstrarumhverfi.
Lesa meira
Blaðamennirnir þrír: Simon Bendtsen (tv.), Eva Jung og Michael Lund.

Cavling verðlaunin: Veit fyrir umfjöllun um Danske Bank

Blaðamennirnir þrír fá Cavling verðlaunin fyrir umfjöllun Berlingske um peningaþvætti í Danske Bank
Lesa meira
Blaðamannaverðlaun: Tilnefningafrestur til 1. febrúar 2019

Blaðamannaverðlaun: Tilnefningafrestur til 1. febrúar 2019

Verðlaunanefnd Blaðamannaverðlauna BÍ óskar eftir tilnefningum til verðlauna fyrir árið 2018
Lesa meira
EFJ: Tryggja þarf sjálfstæði LRT

EFJ: Tryggja þarf sjálfstæði LRT

Evrópusamband blaðamanna (EFJ) hefur sent litháíska þinginu áskorun um að það tryggi fullt sjálfstæði ríkisútvarpsins í landinu, LRT
Lesa meira
94 fjölmiðlamenn látist við störf árið 2018

94 fjölmiðlamenn látist við störf árið 2018

Alþjóðasamband blaðamanna (IFJ) birti í dag lista yfir þá blaðamenn og fjölmiðlastarfsmenn sem voru drepnir við vinnu sína á árinu 2018.
Lesa meira
Claas Relotius var heiðraður sem CNN blaðamaður ársins.

Hinn margverðlaunaði Claas Relotius

Óhætt er að segja að um fátt sé meira rætt í fjölmiðlaheiminum en fréttafalsanir þýska blaðamannsins Claas Relotius og hefur kastljósið einkum beinst að skrifum hans fyrir þýska tímaritið Der Spiegel.
Lesa meira
Spiegel hneykslið: BNA talar um and-ameríska umfjöllun

Spiegel hneykslið: BNA talar um and-ameríska umfjöllun

Stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa nú blandað sér í hneykslið sem skekur tímaritið Der Spiegel þar sem fyrrum blaðamaðurinn Claas Relotius, sem áður starfaðir hjá tímaritinu, hefur orðið uppvís að því að skalda fréttir.
Lesa meira
Verðlaunin eru kennd við blaðamanninn Henrik Cavling (1858-1933) og voru veitt í fyrsta sinn 1944.

Tilnefningar til Calving verðlaunanna

Tilnefningar liggja nú fyrir vegna dönsku blaðamannaverðlaunanna sem kennd eru við Cavling. Þetta eru helstu blaðamannaverðlaun Danmerkur, veitt af danska blaðamannasambandinu. Tilkynnt verður um sigurvegara 4. janúar.
Lesa meira
EPP: Tilnefningafrestur að renna út

EPP: Tilnefningafrestur að renna út

Næstkomandi föstudag, 14. desember, rennur út tilnefningafrestur til Evrópsku blaðamannaverðlaunanna
Lesa meira