Fréttir

Ráðherra vill endurskoða lög vegna gagnrýni BÍ

Ráðherra vill endurskoða lög vegna gagnrýni BÍ

„Að mínu viti er það mjög bagalegt að Blaðamannafélag Íslands og fjölmiðlanefnd hafi staðið í þessum deilum og segja má að það hafi dregið svolítið til tíðinda vegna þessa," Segir ilja Alfreðsdóttir.
Lesa meira
Opinn fundur: Samtal um þjóðaröryggi: Tækni og grunngild
Tilkynning

Opinn fundur: Samtal um þjóðaröryggi: Tækni og grunngild

Á morgun, miðvikudaginn 25. september verður haldinn opinn fundur í Norræna húsinu á vegum Þjóðarö-ryggisráðs undir yfirskriftinni Samtal um þjóðaröryggi: Tækni og grunngildi.
Lesa meira
Rétt, rangt eða mitt á milli!

Rétt, rangt eða mitt á milli!

Haldin verður alþjóðleg ráðstefna föstudaginn 18. október n.k. á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytis og Norrænu ráðherranefndarinnar undir heitinu „True, false or in between“
Lesa meira
Frá aðgerðum við eina af ARD stöðvunum sl. miðvikudag.

Þýskaland: Góð blaðamennska kostar!

Tvö helstu félög blaðamanna í Þýskalandi, DJV og DJJU hafa gripið til aðgerða til að leggja áherslu á kröfur sínar í yfirstandand samningaviðræðum.
Lesa meira
Vinningshafar ásamt ráðherra og  formanni dómnefndar

Sagafilm fær Jarðarberið

Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson veitti í dag á Degi íslenskrar náttúru Sagafilm fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins.
Lesa meira
Verðlaunagripurinn: Jarðarberið

Tilnefningar til fjölmiðlaverðlauna umhverfisráðuneytis

Dómnefnd hefur tilnefnt fjóra til Fjölmiðlaverðlauna umhverfis- og auðlindaráðuneytisins sem veitt verða á Degi íslenskrar náttúru, 16. september
Lesa meira
Ísland á sæti í Mannréttindaráði Sþ.   (Mynd: Utanríkisráðuneytið)

EFJ: Vill að Mannréttindaráð Sþ fjalli um Tyrkland

Evrópusamband blaðamanna ásamt fleiri samtökum sem láta sig mannréttindamál varða hefur sent Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna erindi þar sem óskað er eftir að ráðið taki til meðferðar það ófremdarástand sem varða tjáningarfrelsi í Tyrklandi.
Lesa meira
(Mynd: N1)

Serbía: Fótboltabullur ráðast að fréttamönnum

Árásir á fjölmiðlamenn taka á sig ýmsar myndir og í Serbíu kom upp mál fyrirhelgi þar sem fótboltabullur gerðu aðsúg að fréttamönnum og hindruðu þá í að sinna störfum sínum.
Lesa meira
Noregur: Reynir á styrkjakerfið

Noregur: Reynir á styrkjakerfið

Áhugaverð umræða á sér nú stað í Noregi varðandi blaðastyrki vegna umsóknar Dagbladet Pluss, sem er sérútgáfa af Dagbladed með sjálfstæða ritstjórn að einhverju leyti.
Lesa meira
England: Ofbeldi gegn blaðamönnum eykst

England: Ofbeldi gegn blaðamönnum eykst

Evrópusamband blaðamanna hefur fordæmt líkamsárás á Owen Jones, blaðamann á Guardian, en hópur fauta réðist að honum utan við krá í Londn síðastliðið laugardagskvöld.
Lesa meira