Fréttir

Rafrænt formannskjör í BÍ -uppfært

Rafrænt formannskjör í BÍ -uppfært

Kjörnefnd Blaðamannafélags Íslands hefur fundað vegna formannskosninga í félaginu og í dag sendi formaður nefndarinnar, Arndís Þorgeirsdóttir, frá sér eftirfarandi niðurstöðu um tilhögun formannskjörsins:
Lesa meira
Tveir í framboði til formanns

Tveir í framboði til formanns

Frestur til að tilkynna framboð til formanns BÍ rann út í gærkvöldi.
Lesa meira
Færri auglýsingar en fleiri áskrifendur hjá norrænum fréttamiðlum í heimsfaraldri

Færri auglýsingar en fleiri áskrifendur hjá norrænum fréttamiðlum í heimsfaraldri

Kórónuveirufaraldurinn hefur haft mjög mikil áhrif á fréttamiðla á Norðurlöndum.
Lesa meira
BÍ: Sigríður Dögg býður sig fram til formanns

BÍ: Sigríður Dögg býður sig fram til formanns

Skrifstofu BÍ hefur borist nýtt framboð frá Sigríðu Dögg Auðunsdóttur til formennsku í félaginu.
Lesa meira
BÍ: Formaður verði kosinn til tveggja ára

BÍ: Formaður verði kosinn til tveggja ára

Stjórn Blaðamannafélags Íslands hefur ákveðið að leggja fyrir aðalfund félagsins, sem haldinn verður 29. apríl næstkomandi.
Lesa meira
BÍ hefur keypt efri hæðina í Ármúla 22.  (Mynd: Kristinn Magnússon)

BÍ kaupir skrifstofuhúsnæði í Ármúla

Stjórn Blaðamannafélags Íslands hefur samþykkt að kaupa húsnæði í Ármúla 22
Lesa meira
Frestur til að sækja um orlofshús að renna út!

Frestur til að sækja um orlofshús að renna út!

Félagar í Blaðamannafélaginu eru minntir á að frestur til að sækja um sumarhús félagsins í sumar rennur út á miðnætti næstkomandi föstudag, 9. aprlíl.
Lesa meira
Prentútgáfu DV hætt

Prentútgáfu DV hætt

DV mun hætta að koma út á prenti og er þetta í annað sinn á tæpu ári sem útgáfuféalagið Torg dregur saman í prentútgáfu sinni, en í apríl í fyrra var útgáfudöðgum Fréttablaðsins fækkað um einn vegna hagræðingar.
Lesa meira
Árétting vegna úrskurðar Siðanefndar RÚV

Árétting vegna úrskurðar Siðanefndar RÚV

Að gefnu tilefni er eðlilegt að árétta hér á press.is að nýlegur úrskurður siðanefndar RÚV í máli sem tengist ummælum Helga Seljan (og fleiri starfamanna RÚV) um forsvarsmenn Samherja, hefur ekkert með Blaðamannaféalgið, Siðanefnd BÍ eða siðareglur félagsins að gera.
Lesa meira
Verðlaunagripir afhentir

Verðlaunagripir afhentir

Verðlaunahöfum Blaðamannaverðlauna voru afhentir verðlaunagripir, verðlaunafé og blómvöndur frá BÍ að aflokinni athöfninni í Síðumúlanum í dag.
Lesa meira