Fréttir

Hæstiréttur: Lögbanni hnekkt

Hæstiréttur: Lögbanni hnekkt

Synjað er kröfu stefnanda, Glitnis HoldCo ehf., um að staðfest verði með dómi lögbann sem sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu lagði á 16. október 2017.
Lesa meira
Blaðamannaverðlaun afhent á morgun

Blaðamannaverðlaun afhent á morgun

Blaðamannaverðlaun Íslands verða afhent í Blaðamannamannaklúbbnum, félagsheimili blaðamanna að Síðumúla 23 kl 17:00 á morgun, föstudaginn 22. mars.
Lesa meira
Málþing: Staðbundin fjölmiðlun og stuðningur við einkarekna miðla

Málþing: Staðbundin fjölmiðlun og stuðningur við einkarekna miðla

Símenntun Háskólans á Akureyri og Blaðamannafélag Íslands bjóða til opins málþings þar sem fjallað verður um staðbundna fjölmiðlun, stöðu einkarekinna fjölmiðla og frumvarp til stuðnings reksturs þeirra.
Lesa meira
Næstkomandi laugardag, laugardaginn 23. mars, mun sýningin Myndir ársins 2018 opna í Smáralind, nána…

Árleg sýning blaðaljósmyndara opnar á laugardaginn

Laugardaginn 23. mars mun sýningin Myndir ársins 2018 opna í Smáralind, nánar tiltekið á göngugötunni á fyrstu hæð. Við opnunina verða veitt verðlaun fyrir vinningsmyndir ársins
Lesa meira
BÍ dregur fulltrúa sinn út úr starfi Fjölmiðlanefndar

BÍ dregur fulltrúa sinn út úr starfi Fjölmiðlanefndar

Stjórn Blaðamannafélags Ísland hefur samþykkt að draga fulltrúa sinn út úr starfi fjölmiðlanefndar
Lesa meira
Tilnefningar til Blaðamannaverðlauna 2018

Tilnefningar til Blaðamannaverðlauna 2018

Dómnefnd Blaðamannverðlaunanna hefur birt tilnefningar sínar.
Lesa meira
EJF harmar þá takmörkuð vernd sem er í boði fyrir þá uppljóstrara sem snúa sér beint til almennings …

Áfangi í vernd uppljóstrara

Í upphafi vikunnar náðist samkomulag á milli Evrópuþingsins, framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (European Commission) og Evrópusambandsins um vernd uppljóstrarar.
Lesa meira
Hópurinn sem vann að frumvörpunum.

Fjögur frumvörp til umbóta á tjáningarfrelsi

Nefnd forsætisráðherra um umbætur á löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla- og upplýsingafrelsis hefur kynnt niðurstöður sínar.
Lesa meira
Tekjur fjölmiðla lækka um 2%

Tekjur fjölmiðla lækka um 2%

Tekjur íslenskra fjölmiðla lækkuðu lítillega á árinu 2017 frá fyrra ári, eða um tvo hundraðshluta reiknað á föstu verðlagi
Lesa meira
Aðalfundur BÍ 2019

Aðalfundur BÍ 2019

Aðalfundur BÍ 2019 verður fimmtudaginn 4. apríl kl. 20.00 í Síðumúla 23
Lesa meira