Fréttir

Konum stefnt vegna ummæla í

Konum stefnt vegna ummæla í "Hlíðamáli"

Tveir menn sem komu við sögu í svokölluðu „Hlíðamáli“, hafa stefnt þremur konum fyrir ummæli sem birtust á Facebook, Twitter og á vefmiðlinum Landpósturinn, fréttavef fjölmiðlafræðinema við HA.
Lesa meira
Blaðamaður á leið til félagsmanna

Blaðamaður á leið til félagsmanna

Nýr Blaðamaður er nú á leið til félagsmanna í pósti.
Lesa meira
Skipuleg glæpasamtök sækja að blaðamönnum

Skipuleg glæpasamtök sækja að blaðamönnum

Ríflega 30 blaðamenn hafa verið myrtir undanfarin tvö ár af skipulögðum glæpasamtökum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem Samtök blaðamanna án landamæra (Reporters Without Borders) kynntu í síðustu viku.
Lesa meira
Kurt Westergaard.

85 ára afmæli danskra blaðateiknara

Í dag fagna danskir blaða- og fréttamenn 85 ára afmæli danskra blaðateiknara (Danske Bladtegner). Í tilefni þess var langt viðtal við hinn 83 ára gamla teiknara Kurt Westergaard, höfund Múhameð teikninganna.
Lesa meira
RÚV sektað vegna kostunar

RÚV sektað vegna kostunar

Fjölmiðlanefnd hefur lagt stjórnvaldssekt á Ríkisútvarpið vegna kostunar á dagskrárliðnum Saga HM á RÚV
Lesa meira
Fréttablaðið fær mest af auglýsingafé ríkisins

Fréttablaðið fær mest af auglýsingafé ríkisins

Í áhugaverðri úttekt Brynjólfs Þórs Guðmundssonar á fréttavef Ríkisútvarpsins kemur fram að ráðuneyti, ríkisstofnanir og fyrirtæki á vegum hins opinbera borguðu tæpar 190 milljónir króna fyrir birtingu auglýsinga fyrstu tíu mánuði ársins
Lesa meira
Auglýsing um órangúta bönnuð

Auglýsing um órangúta bönnuð

Auglýsingar eru mikilvægur hluti fjölmiðlunar og með þeim er haft eftirlit og um þær gilda reglur.
Lesa meira
Blaðið i var sett á stofn 2012 og er selt á 60 penc virka daga en fyrir eitt pund um helgar og hefur…

Útgáfuraunir á Bretlandi

Framtíð dagblaða í eigu Johnston Press félagsins hefur verið tryggð eftir að félagið JPIMedia keypti útgáfuna.
Lesa meira
Laun blaðamanna þurfa að hækka um 15% til að halda í við launaþróun

Laun blaðamanna þurfa að hækka um 15% til að halda í við launaþróun

Mikið vantar á að laun blaðamanna hafi haldið í við hækkun launavísitölu undanfarin sex ár og þyrftu raunar að hækka um 15% til að halda í við hækkun launavísitölunnar að meðaltali á umræddu tímabili.
Lesa meira
Mikill fjöldi tyrkneskra blaðamanna hefur verið fangelsaður eða orðið að sæta öðrum ofsóknum undanfa…

Neyðarsjóður fyrir tyrkneska blaðamenn

Heims- og Evrópusamtök blaðamanna (IFJ og EFJ) hafa sammælst um að setja upp neyðarsjóð til að styrktar blaðamönnum í Tyrklandi.
Lesa meira