Fréttir

Tilnefningar dómnefndar til Blaðamannaverðlauna

Tilnefningar dómnefndar til Blaðamannaverðlauna

Dómnefnd Blaðamannaverðlauna BÍ hefur tilkynnt um tilnefningar sínar til allra fjögurra flokka Blaðamannaverðlaunanna.
Lesa meira
Hér má sjá hluta þess alþjóðlega teymis sem vinnur að rannsókninni Worlds of Journalism.

WJS: Íslenskir blaðamenn hvattir til þátttöku

Um þessar mundir er verið að senda út netkönnun til allra virkra blaða- og fréttamanna landsins, í víðri skilgreiningu starfsins, en könnunin er Íslandshluti alþjóðlegrar rannsóknar undir hatti Worlds of Journalism Study.
Lesa meira
Facebook hyggst styðja íslenska fjölmiðla

Facebook hyggst styðja íslenska fjölmiðla

Fjölmiðlanefnd hefur sent út póst á alla skráða fjölmiðla þar sem athygli er vakin á því að íslenskir og aðrir norrænir fjölmiðlar geta nú sótt um fjárhagslegan stuðning frá Facebook til að styrkja útgáfu sína með ýmsum hætti.
Lesa meira
Þrír formenn, fyrrverandi og núverndi, voru mættir á föstudagsfund í hádeginu. F.v. Kári Jónasson, M…

Föstudagsfundir hafnir á ný

Föstudagsfundir heldri blaðamanna í húsakynnum BÍ í Síðumúlanum eru nú hafnir á ný eftir að hafa legið niðri í samkomubanninu.
Lesa meira
Áhugavert námskeið á vegum NJC

Áhugavert námskeið á vegum NJC

Nú stendur yfir undirbúningur á áhugverðu námskeiði í nýsköpun í starfrænni fjölmiðlun.
Lesa meira
Ástralía: IFJ með áhyggjur af smærri miðlum

Ástralía: IFJ með áhyggjur af smærri miðlum

Facebook og ástralösk stjórnvöld hafa náð samkomulagi um fyrirkomulag varðandi stuðning og greiðslur Facebook til ástralskra fjölmiðla, og hefur Facbook í kjölfarið aflétt banni á deilingar á fréttaefni frá Ástralíu á miðlinum.
Lesa meira
Guðrún Helga Sigurðardóttir látin

Guðrún Helga Sigurðardóttir látin

Guðrún Helga Sigurðardóttir blaðamaður og leiðsögumaður lést í Reykjavík sl. laugardag eftir erfið veikindi aðeins 57 ára gömul.
Lesa meira
Umsóknarfrestur vegna orlofshúsa um páska og sumars

Umsóknarfrestur vegna orlofshúsa um páska og sumars

Við viljum vekja athygli félaga í BÍ að búið er að opna fyrir umsóknir um orlofshús félagsins á orlofsvefnum fyrir páska og fyrir sumarið
Lesa meira
Starfsáætlun stjórnar: Þriðja bókin um blaðamenn áformuð

Starfsáætlun stjórnar: Þriðja bókin um blaðamenn áformuð

Þriðja bókin með viðtölum við blaðamenn verði gefin út í tilefni af 125 ára afmæli félagsins árið 2022
Lesa meira
RÚV leitar að fréttafólki

RÚV leitar að fréttafólki

Fréttastofa RÚV leitar að öflugu sumarafleysingafólki í 100% störf á vöktum.
Lesa meira