Fréttir

Gunnar Gunnarsson, ritstjóri Austurfréttar og Austurgluggans. Mynd/KOX

Eyðilagði Fréttablaðið íslenskan fjölmiðlamarkað?

Gunnar Gunnarsson, ristjóri Austurfréttar og Austurgluggans, í viðtali við Press.is um stöðu og þróun fjölmiðla á Íslandi.
Lesa meira
Yfirskrift umfjöllunar The Economist.

Hvernig gervigreind ógnar hlutverki blaðamanna

The Economist vekur athygli á því hvernig „ris fréttaróbotsins“ muni breyta eðli fréttaflutnings.
Lesa meira
Mynd/„grabb“ úr upptöku Kristjáns Þórs Ingvarssonar, myndatökumanns RÚV, af vettvangi á Keflavíkurfl…

Misskilin fyrirmæli lögreglu skýri flóðljósamál

Í svari við þingfyrirspurn segir dómsmálaráðherra misskilning á beiðni lögreglu vera ástæðu þess að starfsmenn Isavia hindruðu störf fréttamanna.
Lesa meira
Nýr gagnagrunnur siðanefndarúrskurða

Nýr gagnagrunnur siðanefndarúrskurða

Í nýjum gagnagrunni Siðavefs Press.is er að finna alla úrskurði Siðanefndar BÍ aftur til ársins 1998. Unnt er að leita eftir nafni, dagsetningu og fleiru.
Lesa meira
Af vef EFJ

Fréttamaður AFP drepinn í Úkraínu

Fjórtándi fjölmiðlastarfsmaðurinn sem týnir lífi á vettvangi innrásar Rússa í Úkraínu frá því hún hófst 24. febrúar í fyrra.
Lesa meira
Þýska blaðamannasambandið yfirgefur IFJ

Þýska blaðamannasambandið yfirgefur IFJ

DJV, landssamband blaðamanna í Þýskalandi, hefur sent úrsagnarbréf til IFJ í mótmælaskyni við sömu starfshætti og ollu úrsögn norrænu félaganna.
Lesa meira
Ályktun stjórnar BÍ vegna hnignandi fjölmiðlafrelsis

Ályktun stjórnar BÍ vegna hnignandi fjölmiðlafrelsis

Stjórn BÍ lýsir áhyggjum af stöðu fjölmiðla á Íslandi sem endurspeglast meðal annars í því að Ísland fellur um þrjú sæti á lista yfir fjölmiðlafrelsi í ríkjum heims.
Lesa meira
Norðurslóðir og varnarmál í brennidepli

Norðurslóðir og varnarmál í brennidepli

Árósanámskeið Norrænu blaðamannamiðstöðvarinnar NJC í ár beinir sjónum að Norðurslóðum og öryggismálum.
Lesa meira
Þótt Ísland hafi færst niður WPFI-listann er það þó í hópi ríkja heims þar sem frelsi er mest. Í sjö…

Ísland færist niður fjölmiðlafrelsislista

Á nýjasta lista Blaðamanna án landamæra yfir fjölmiðlafrelsi er Ísland í 18. sæti, þremur neðar en árið áður. Erum enn neðar á matslista yfir stöðu lýðræðis.
Lesa meira
Víða þrengt að fjölmiðla- og tjáningarfrelsi

Víða þrengt að fjölmiðla- og tjáningarfrelsi

Í tilefni Alþjóðadags fjölmiðlafrelsis segir IFJ að tjáningarfrelsið sé ekki að nýtast sem sá drifkraftur mannréttinda sem vera skyldi.
Lesa meira