Fréttir

Til­gang­ur­inn með þess­um alþjóðlega degi fjöl­miðlafrels­is er meðal annars að minna stjórnvöld á…

Alþjóðlegur dagur fjölmiðlafrelsis

Dagurinn í dag er tileinkaður frelsi fjölmiðla um allan heim. Um leið er hann haldin hátíðlegur í minningu þeirra fjölmiðlamanna og blaðamanna sem hafa látið lífið við störf.
Lesa meira
Ingveldur Geirsdóttir látin

Ingveldur Geirsdóttir látin

Ing­veld­ur Geirs­dótt­ir, blaðamaður og fyrrum forustukona í Blaðamannafélaginu, er lát­in.
Lesa meira
Nú er tækifærið – innritun hafin á Árósanámskeiðið

Nú er tækifærið – innritun hafin á Árósanámskeiðið

Fjölmargir íslenskir fjölmiðlamenn hafa á liðnum árum sótt norræna endurmenntunarnámskeiðið, sem oft er kallað Árósanámskeiðið.
Lesa meira
Skýrsla: Hvernig rússneskir miðlar fjalla um Norðurlönd

Skýrsla: Hvernig rússneskir miðlar fjalla um Norðurlönd

Fréttir og umfjöllun í rússneskum fjölmiðlum um Norðurlönd og raunar Evrópu og Evrópusambandið byggist að verulegu leyti á því að draga upp mynd af samfélögum sem byggja á slöku siðferði.
Lesa meira
Hjálmar Jónsson á aðafundinum í gærkvöldi.

Aðalfundur og samningakröfur

Aðalfundur BÍ fór fram í gær í Blaðamannakúbbnum í Síðumíla 23
Lesa meira
Áminning: Aðalfundur BÍ

Áminning: Aðalfundur BÍ

Minnt er á að aðalfundur Blaðamannafélags Íslands árið 2019 verður haldinn annað kvöld, fimmtudaginn 4. apríl
Lesa meira
Fjarstæðukenndir órar!

Fjarstæðukenndir órar!

Hjálmar Jónsson, formaður BÍ bregst við bréfi frá Íslenska flugmannafélaginu.
Lesa meira
Íhuga að kvarta til Umboðsmanns Alþingis

Íhuga að kvarta til Umboðsmanns Alþingis

Blaðamannafélag Íslands er með í athugun að kæra stjórnsýslu fjölmiðlanefndar til umboðsmanns Alþingis
Lesa meira
Verðlaunahafar í Smáralind í dag.

Myndir ársins 2018: Verðlaunaafhending og opnun

Árleg sýn­ing ís­lenskra blaðaljós­mynd­ara var opnuð dag í Smáralind og samhiða voru ljós­mynd­ur­um veitt verðlaun fyr­ir bestu mynd­ir árs­ins 2018.
Lesa meira
Verðlaunahafar ásamt þeim sem fengu tilnefningu til verðlaunanna.

Blaðamannaverðlaun 2018 afhent

Ragnheiður Linnet, Mannlífi, Freyr Rögnvaldsson og Steindór Grétar Jónsson, Stundinni, Aðalheiður Ámundadóttir, Fréttablaðinu, og Þórður Snær Júlíusson eru handhafar blaðamannaverðlauna.
Lesa meira