Fréttir

BÍ: Formaður verði kosinn til tveggja ára

BÍ: Formaður verði kosinn til tveggja ára

Stjórn Blaðamannafélags Íslands hefur ákveðið að leggja fyrir aðalfund félagsins, sem haldinn verður 29. apríl næstkomandi.
Lesa meira
BÍ hefur keypt efri hæðina í Ármúla 22.  (Mynd: Kristinn Magnússon)

BÍ kaupir skrifstofuhúsnæði í Ármúla

Stjórn Blaðamannafélags Íslands hefur samþykkt að kaupa húsnæði í Ármúla 22
Lesa meira
Frestur til að sækja um orlofshús að renna út!

Frestur til að sækja um orlofshús að renna út!

Félagar í Blaðamannafélaginu eru minntir á að frestur til að sækja um sumarhús félagsins í sumar rennur út á miðnætti næstkomandi föstudag, 9. aprlíl.
Lesa meira
Prentútgáfu DV hætt

Prentútgáfu DV hætt

DV mun hætta að koma út á prenti og er þetta í annað sinn á tæpu ári sem útgáfuféalagið Torg dregur saman í prentútgáfu sinni, en í apríl í fyrra var útgáfudöðgum Fréttablaðsins fækkað um einn vegna hagræðingar.
Lesa meira
Árétting vegna úrskurðar Siðanefndar RÚV

Árétting vegna úrskurðar Siðanefndar RÚV

Að gefnu tilefni er eðlilegt að árétta hér á press.is að nýlegur úrskurður siðanefndar RÚV í máli sem tengist ummælum Helga Seljan (og fleiri starfamanna RÚV) um forsvarsmenn Samherja, hefur ekkert með Blaðamannaféalgið, Siðanefnd BÍ eða siðareglur félagsins að gera.
Lesa meira
Verðlaunagripir afhentir

Verðlaunagripir afhentir

Verðlaunahöfum Blaðamannaverðlauna voru afhentir verðlaunagripir, verðlaunafé og blómvöndur frá BÍ að aflokinni athöfninni í Síðumúlanum í dag.
Lesa meira
Vinningshafar Blaðamannaverðlauna 2020

Vinningshafar Blaðamannaverðlauna 2020

Tilkynnt var um verðlaunahafa Blaðamannaverðlaunanna í beinu streymi frá húsakynnum Blaðamannafélagsins í dag. Verðlaunin veoru veitt í fjórum flokkum eins og áður og voru verðlaunahafa eftirfarandi:
Lesa meira
Aðalfundur BÍ 29. apríl

Aðalfundur BÍ 29. apríl

Aðalfundur BÍ 2021 verður haldinnfimmtudaginn 29. apríl kl. 20.00 í Síðumúla 23
Lesa meira
Tilkynnt um Blaðamannaverðlaun í beinu streymi

Tilkynnt um Blaðamannaverðlaun í beinu streymi

Vegna nýrra sóttvarnarreglna er nauðsynlegt að breyta áformum um hvernig kunngert er um vinningshafa Blalðamannaverðlauna BÍ á morgun, föstudag.
Lesa meira
Heimir Már Pétursson

Heimir Már býður sig fram til formanns BÍ

Skrifstofu Blaðamannafélagsins hefur borist eftirfarandi tilkynning vegna formannskosninga á næsta aðalfundi frá Heimi Má Péturssyni:
Lesa meira