Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt útgáfufélag Mannlífs og Reyni Traustason ritstjóra til greiðslu bóta fyrir endurbirtingu minningargreina úr Morgunblaðinu.
Blaðamannafélag Íslands hefur sent Umboðsmanni Alþingis kvörtun vegna fullkomins áhuga- og skilningsleysis dómsmálaráðherra á alvarleika þess að stjórnvöld í lýðræðisríki hindri fréttaflutning af eigin aðgerðum umfram það sem heimilt er samkvæmt stjórnarskrá og alþjóðlegum mannréttindasáttmálum.