Fréttir

Mynd af vef IFJ.

Kastljós á konur sem flytja fréttir af átakasvæðum

Í tilefni að alþjóðabaráttudegi kvenna, 8. mars, beinir IFJ kastljósinu að hlutskipti kvenna sem flytja fréttir af átakasvæðum heimsins.
Lesa meira
Auglýsing um fundinn frá aðstandendum hans.

Opinn málfundur um orðræðu um stjórnmálafólk

Boðað er til umræðufundar í hádeginu á morgun, þriðjudaginn 7. mars, í Odda 101 í HÍ um orðræðu og áreitni gagnvart stjórnmálafólki.
Lesa meira
Tilnefningar dómnefndar til Blaðamannaverðlaunanna

Tilnefningar dómnefndar til Blaðamannaverðlaunanna

Dómnefnd Blaðamannaverðlauna BÍ hefur nú birt tilnefningar sínar til verðlaunanna fyrir árið 2022.
Lesa meira
Blaðamannasambandi Rússlands vikið úr IFJ

Blaðamannasambandi Rússlands vikið úr IFJ

Framkvæmdaráð Alþjóðasambands blaðamanna, IFJ, samþykkti í atkvæðagreiðslu að víkja rússneska blaðamannasambandinu RUJ úr því.
Lesa meira
Mannlíf dæmt fyrir endurbirtingu minningargreina

Mannlíf dæmt fyrir endurbirtingu minningargreina

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt útgáfufélag Mannlífs og Reyni Traustason ritstjóra til greiðslu bóta fyrir endurbirtingu minningargreina úr Morgunblaðinu.
Lesa meira
John Moore talar á fundinum með blaðaljósmyndurum.  Mynd/Hulda Margrét

Verðlaunaljósmyndarinn John Moore á Íslandi

Margverðlaunaði bandaríski ljósmyndarinn John Moore hélt á dögunum fyrirlestur fyrir félaga í Blaðaljósmyndarafélaginu og aðra áhugasama.
Lesa meira
BÍ kvartar til UA vegna ófullnægjandi svara ráðherra

BÍ kvartar til UA vegna ófullnægjandi svara ráðherra

Blaðamannafélag Íslands hefur sent Umboðsmanni Alþingis kvörtun vegna fullkomins áhuga- og skilningsleysis dómsmálaráðherra á alvarleika þess að stjórnvöld í lýðræðisríki hindri fréttaflutning af eigin aðgerðum umfram það sem heimilt er samkvæmt stjórnarskrá og alþjóðlegum mannréttindasáttmálum.
Lesa meira
Mynd/Fjölmiðlanefnd

Þriðjungur telur fjölmiðla halda upplýsingum frá almenningi

Niðurstöður úr nýrri könnun á viðhorfum Íslendinga varðandi upplýsingaóreiðu gefa sláandi upplýsingar um m.a. þróun trausts til fjölmiðla.
Lesa meira
Vefþjónustur þurfa að bæta sig til að standast viðmið

Vefþjónustur þurfa að bæta sig til að standast viðmið

Samstarfsnet staðreyningarþjónusta í Evrópu, EFCSN, lýsir vonbrigðum með mat á frammistöðu vefþjónusturisa við að framfylgja viðmiðum.
Lesa meira
Vika fjölmiðlalæsis

Vika fjölmiðlalæsis

Sérstök fræðsluvika tileinkuð upplýsinga- og miðlalæsi er nú haldin í fyrsta skipti á Íslandi. Málþing í Grósku 16. febrúar.
Lesa meira