Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sakfellt Pál Vilhjálmsson fyrir ærumeiðandi aðdróttanir um blaðamenn. Öll ummælin sem Páli var stefnt fyrir voru ómerkt.
Stjórn Blaðamannafélags Íslands samþykkti eftirfarandi ályktun á fundi sínum vegna máls Inga Freys Vilhjálmssonar, sem kallaður var til skýrslutöku með réttarstöðu sakbornings í tengslum við Samherjamálið:
Ársskýrsla Samstarfsvettvangs Evrópuráðsins um vernd blaðamennsku og öryggi blaðamanna setur fókus á stríð í Evrópu og réttinn til óháðs fréttaflutnings.
Sérstök umræða um fjölmiðlafrelsi fór fram á Alþingi í dag. Lítið var þó rætt um það sem var kveikjan að umræðunni: bann dómara við fréttaflutningi af dómsmáli.
BÍ sendi í kvöld bréf á dómsmálaráðherra, Alþingi og Dómstólasýsluna, þar sem áhyggjum er lýst af ákvörðun dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur að banna fréttaflutning úr dómsal af tilteknu máli í sjö vikur á meðan skýrslutökur fóru fram.