Fréttir

Helga Arnardóttir ræddi við Anya Schiffrin um hvernig koma megi blaðamennsku til bjargar í breyttum …

Sjálfstæðir styrktarsjóðir mikilvægir til stuðnings blaðamennsku

Stofnun sjálfstæðra styrktarsjóða er mikilvægt verkfæri til stuðnings blaðamennsku, að mati Anya Schiffrin, hjá Columbia University.
Lesa meira
Anya Shciffrin

Hvernig björgum við blaðamennskunni?

Hádegisverðarfundur með Anya Shiffrin um hvernig bjarga megi blaðamennsku, föstudaginn 1. mars kl. 12.
Lesa meira
Fjölmiðlar á tímum stafrænnar byltingar - málþing

Fjölmiðlar á tímum stafrænnar byltingar - málþing

Menntamálaráðherra býður til málþings um fjölmiðla á tímum stafrænnar byltingar á fimmtudaginn kl. 13 í Grósku. Virði frétta – hvað ættu Google og Meta að greiða útgefendum fjölmiðla fyrir fréttir? Gervigreind og blaðamennska, einlægni í fréttum og helstu tæknibreytingar og áskoranir árið 2024 eru meðal þess sem fjallað verður um.
Lesa meira
Mynd/Golli
Fyrsta stopp í skipulagðri hópferð fjölmiðla um útjaðra Grindavíkur 5. febrúar sl.

Lögreglustjóri rýmkar aðgengistakmarkanir blaðamanna

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur tilkynnt að frá og með morgundeginum verði blaðamönnum heimilt að fara inn í Grindavík með sama hætti og íbúar og starfsmenn fyrirtækja.
Lesa meira
Flóki Ásgeirsson, lögmaður BÍ, og Sonja Berndsen, lögmaður ríkisins, að lokinni þingfestingu í dag. …

Hvatt til sátta við þingfestingu Grindavíkurmáls

Dómari hvatti Blaðamannafélag Íslands og íslenska ríkið til sátta við fyrirtöku í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. BÍ segir að ekki standi á félaginu í þeim efnum.
Lesa meira
Héraðsdómur féllst á flýtimeðferð í Grindavíkurmáli

Héraðsdómur féllst á flýtimeðferð í Grindavíkurmáli

Héraðsdómur Reykjavíkur féllst í dag á beiðni Blaðamannafélags Íslands um flýtimeðferð í máli sem félagið höfðaði á hendur íslenska ríkinu til viðurkenningar á rétti blaðamanna til þess að stunda störf sín í Grindavík.
Lesa meira
Mynd/Golli
Fyrsta stopp í skipulagðri hópferð fjölmiðla um útjaðra Grindavíkur 5. febrúar sl.

Blaðamenn stefna ríkinu vegna takmörkunar á aðgengi

BÍ hefur stefnt ríkinu vegna takmörkunar á aðgengi fjölmiðla að Grindavík. Óskað var eftir flýtimeðferð fyrir Héraðsdómi í dag.
Lesa meira
Titill leiðarans í Blaðamanninum, 1. tbl. 45. árg., desember 2023.

Úr Blaðamanninum: Vitundarherferð til eflingar blaðamennsku

Leiðari Sigríðar Daggar Auðunsdóttur, formanns BÍ, í 1. tölublaði 45. árgangs Blaðamannsins sem kom út um áramótin.
Lesa meira
Fallinna blaðamanna á Gaza minnst

Fallinna blaðamanna á Gaza minnst

Kveikt var á kerti á skrifstofum Blaðamannafélags Íslands kl 11:30, líkt og víðar um heim, til minningar þeirra 100 blaðamanna og annarra starfsmanna fjölmiðla sem látist hafa í átökunum á Gaza.
Lesa meira
Minningarstund á mánudag - 100 blaðamenn drepnir á Gaza

Minningarstund á mánudag - 100 blaðamenn drepnir á Gaza

BÍ hvetur blaðamenn til þess að kveikja kerti á mánudag, 5. febrúar kl. 11:30 til að minnast þeirra 100 blaðamanna og annarra starfsmanna fjölmiðla, sem drepnir hafa verið á Gaza.
Lesa meira