Fréttir

BÍ auglýsir eftir framkvæmdastjóra

BÍ auglýsir eftir framkvæmdastjóra

Stjórn Blaðamannafélags Íslands hefur samþykkt að auglýsa eftir framkvæmdastjóra félagsins. Um er að ræða fjölbreytt, skemmtilegt og krefjandi starf sem hentar kraftmiklum einstaklingi sem hefur innsýn í störf fjölmiðla. Umsóknarfrestur er til og með 5. febrúar nk.
Lesa meira
Páska- og sumarúthlutun orlofshúsa
Tilkynning

Páska- og sumarúthlutun orlofshúsa

Opnað hefur verið fyrir umsóknir vegna úthlutunar í orlofshús BÍ um páska og í sumar í orlofshúsunum á Akureyri, í Stykkishólmi og í Brekkuskógi.
Lesa meira
Blaðamannaverðlaunin 2023 - frestur til að skila inn tilnefningum er 5. febrúar
Tilkynning

Blaðamannaverðlaunin 2023 - frestur til að skila inn tilnefningum er 5. febrúar

Blaðamannaverðlaun Blaðamannafélags Íslands verða veitt í 21. skipti þann 15. mars næstkomandi. Frestur til að skila inn tilnefningum til dómnefndar er 5. febrúar.
Lesa meira
Nýtt hefti Blaðamannsins komið út

Nýtt hefti Blaðamannsins komið út

Nú um áramótin kom út nýtt hefti Blaðamannsins, tímarits BÍ, en þetta er 45. árgangur þess.
Lesa meira
Yfirlýsing stjórnar um uppsögn framkvæmdastjóra

Yfirlýsing stjórnar um uppsögn framkvæmdastjóra

Stjórn Blaðamannafélags Íslands sendir frá sér eftirfarandi yfirlýsingu vegna uppsagnar framkvæmdastjóra.
Lesa meira
Fréttamynd ársins 2022. Ljósmyndari: Heiða Helgadóttir.
Tilkynning

Myndir ársins - skilafrestur er til 5. febrúar

Blaðaljósmyndarafélag Íslands auglýsir eftir bestu myndum nýliðins árs í samkeppnina Myndir ársins. Skilafrestur til að skila inn myndum í Myndir ársins 2024 er 5. febrúar næstkomandi. Flokkum hefur verið breytt og þau sem vilja senda inn myndir eru hvött til að kynna sér þær breytingar.
Lesa meira
Hjálmar lætur af störfum

Hjálmar lætur af störfum

Hjálmar Jónsson hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri Blaðamannafélags Íslands. Hann hefur starfað í rúm tuttugu ár hjá félaginu, sem framkvæmdastjóri frá árinu 2003, en einnig sem formaður á árunum 2010-2021.
Lesa meira
MYND RÚV/EJ

BÍ kærir fyrirmæli um takmörkun á aðgengi fjölmiðla

Blaðamannafélag Íslands hefur kært til dómsmálaráðuneytisins fyrirmæli lögreglustjórans á Suðurnesjum um takmörkun á aðgengi fjölmiðla að hættusvæði á Reykjanesskaganum.
Lesa meira
Drónabanni mótmælt

Drónabanni mótmælt

Erindi Blaðamannafélags Íslands til lögreglustjórans á Suðurnesjum, Almannavarna og Samgöngustofu vegna aðgangs blaðamanna í jarðhræringunum á Reykjanesskaga
Lesa meira
Hlúð særðum eftir loftárás Ísraelshers á Gaza 11. október 2023. Mynd: Palestinian News & Information…

BÍ fordæmir dráp á blaðamönnum

Blaðamannafélag Íslands fordæmir dráp á blaðamönnum í átökum Ísraelsmanna og Hamas þar sem minnst 39 blaðamenn hafa látið lífið, langflestir í linnulausum loftárásum Ísraelshers á Gaza. Samkvæmt upplýsingum sem Committee to protect journalists, CPJ, hafa tekið saman hafa mun fleiri blaðamenn til viðbótar slasast og margra er saknað. Aldrei hafa svo margir blaðamenn látið lífið í átökum á jafn skömmum tíma.
Lesa meira