Fréttir

Hjálmar Jónsson, formaður BÍ

Frá formanni BÍ: Upplýsingum SA fagnað

Pistill frá Hjálmari Jónssyni, formanni BÍ:
Lesa meira
Yfirgnæfandi stuðningur við verkfallsaðgerðir

Yfirgnæfandi stuðningur við verkfallsaðgerðir

Blaðamenn í BÍ sem starfa hjá Árvakri, Sýn, Ríkisútvarpinu og Torgi samþykktu með yfirgnæfandi meirihluta að fara í verkfallsaðgerðir til áréttingar kröfum sínum.
Lesa meira
Siðanefnd: Alvarlegt brot ritstjóra DV

Siðanefnd: Alvarlegt brot ritstjóra DV

Siðanefnd hefur úrskurðað í máli sem Afstaða, félag fanga, kærði til Siðanefndar út af umfjöllun DV um fanga.
Lesa meira
Formaður BÍ: Vísar á bug reiknikúnstum SA

Formaður BÍ: Vísar á bug reiknikúnstum SA

„Við höfum talað fyrir daufum eyrum í 10 mánuði þannig að okkur er nauðugur einn kostur,“ sagði Hjálmar Jónsson formaður BÍ m.a. í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun.
Lesa meira
BÍ og Kjarninn ná samningum

BÍ og Kjarninn ná samningum

Blaðamannafélagið og Kjarninn náðu kjarasmningum nú í kvöld.
Lesa meira
Samningur við Birting samþykktur einróma

Samningur við Birting samþykktur einróma

Nýr kjarasamningur Blaðamannafélags Íslands og Birtings hefur verið kynntur og samþykktur einróma af blaðamönnum á Birtingi.
Lesa meira
Nýr kjarasamningur milli BÍ og Birtings undirritaður

Nýr kjarasamningur milli BÍ og Birtings undirritaður

Nýr kjarasamningur milli Blaðamannafélags Íslands og útgáfufélagsins Birtings var undirritaður nú í hádeginu með fyrirvara um samþykki samninganefndar BÍ og félagsmanna BÍ á Birtingi og stjórnar Birtings. Kynning og atkvæðagreiðsla um samninginn fer fram í hádeginu á morgun.
Lesa meira
Íslandsbanki setji sé gagnsæjar reglur um notkun auglýsingafjár

Íslandsbanki setji sé gagnsæjar reglur um notkun auglýsingafjár

Blaðamannafélag Íslands hefur sent frá sér neðangreinda athugsemd vegna "Íslandsbankamálsins":
Lesa meira
Atkvæðaseðillinn. Atkvæðagreiðslan fer fram á miðvikudaginn kemur, þann 30.
október.

Komið að ögurstundu fyrir blaðamenn

Stjórn og samninganefnd Blaðamannafélags Íslands hefur samþykkt að efna til atkvæðagreiðslu um fjórar vinnustöðvanir í nóvember á miðvikudaginn kemur, þann 30. október.
Lesa meira
Stjórn BÍ: Skorar á stjórnvöld að standa við fyrirheit gagnvart fjölmiðlum

Stjórn BÍ: Skorar á stjórnvöld að standa við fyrirheit gagnvart fjölmiðlum

Stjórn Blaðamannafélags Íslands skorar á stjórnvöld að standa við þau fyrirheit sem gefin hafa verið um að bæta starfsumhverfi fjölmiðla.
Lesa meira