Umboðsmaður Alþingis hefur með bréfi til dómsmálaráðuneytisins lokið athugun á máli sem varðar hindrun lögreglu á störfum blaðamanna sem BÍ kvartaði til hans um.
Í nýjum gagnagrunni Siðavefs Press.is er að finna alla úrskurði Siðanefndar BÍ aftur til ársins 1998. Unnt er að leita eftir nafni, dagsetningu og fleiru.
Stjórn BÍ lýsir áhyggjum af stöðu fjölmiðla á Íslandi sem endurspeglast meðal annars í því að Ísland fellur um þrjú sæti á lista yfir fjölmiðlafrelsi í ríkjum heims.