Fréttir

Umfjöllun um Hugarafl ekki brot

Umfjöllun um Hugarafl ekki brot

Siðanefnd hefur fellt úrskurð í máli Hugafls geng Stöð2, visi.is og Frosta Logasyni vegna umfjöllunar sem birtist þann 20. september í Íslandi í dag um notanda þjónustu Hugarafls .
Lesa meira
Bréf til formanna ríkisstjórnarflokkanna

Bréf til formanna ríkisstjórnarflokkanna

Blaðamannafélag Íslands hefur sent bréf á formenn ríkisstjórnarflokkanna þriggja, sem nú eru í stjórnarmyndunarviðræðum, þar sem þau eru hvött til þess að í stjórnarsáttmála verði sett ákvæði um að tryggja skuli að á Íslandi fáist þrifist frjálsir, sjálfstæðir og óháðir fjölmiðlar. Þeim er bent á aðgerðir sem Blaðamannafélagið telur nauðsynlegt að grípa til, til þess að bæta rekstrarumhverfi fjölmiðla. Bréfið er svohljóðandi:
Lesa meira
Blaðamennirnir Maria Ressa frá Filippseyjum og Dmitry Muratov eru friðarverðlaunahafar Nóbels 2021.

Tveir blaðamenn hljóta friðarverðlaun Nóbels

Blaðamennirnir Maria Ressa og Dmitry Muratov hljóta friðarverðlaunum Nóbels í ár fyrir framlag sitt til verndar tjáningarfrelsinu. Í tilkynningu frá Nóbelsverðlaunanefndinni segir að tjáningarfrelsið sé grundvöllur lýðræðisins og forsenda friðar og hljóta Ressa og Muratov verðlaunin fyrir kjarkmikla baráttu sína fyrir tjáningarfrelsinu í heimalöndum sínum, Filippseyjum og Rússlandi.
Lesa meira
Fundir málefnahópa BÍ 4.-7. október

Fundir málefnahópa BÍ 4.-7. október

Blaðamannafélag Íslands boðar til funda málefnahópa vikuna 4.-7. október. Fundirnir verða haldnir klukkan 20 í sal BÍ, Síðumúla 23. Stofnaðir hafa verið málefnahópar í því skyni að efla faglegt starf, jafnt inn á við sem út á við. Óskum við hér með eftir áhugasömu fólki til að taka þátt í því starfi og hvetjum sem flesta til að mæta. Meðal þeirra málefnahópa sem stofnað hefur verið til er ritstjórn press.is, hópur sem vinna á að endurskoðun siðareglna, hópur um viðburði og kynningarmál og loks hópur sem fjallar um framtíð félagsins.
Lesa meira
BÍ skorar á stjórnmálaflokka

BÍ skorar á stjórnmálaflokka

Blaðamannafélag Íslands hefur sent áskorun til stjórnmálaflokkana um að gera það að stefnumáli sínu að tryggja að á Íslandi fái þrifist frjálsir, sjálfstæðir og óháðir fjölmiðlar og hefur lagt fram 8 tillögur um hvernig bæta má rekstrarumhverfi fjölmiðla.
Lesa meira
BÍ skorar á forsætisráðherra að beita sér fyrir frelsi Assange

BÍ skorar á forsætisráðherra að beita sér fyrir frelsi Assange

Stjórn Blaðamannafélags Íslands hefur sent Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra bréf þar sem skorað er á hana og ríkisstjórn hennar að beita sér fyrir því gagnvart bandarískum stjórnvöldum að málsóknin gegn ástralska blaðamanninum Julian Assange verði felld niður.
Lesa meira
Sumarlokun hjá BÍ

Sumarlokun hjá BÍ

Skrifstofa Blaðamannafélags Íslands verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 5. júlí til og með 4. ágúst.
Lesa meira
Siðanefnd BÍ: Tveir úrskurðir og ekki brot

Siðanefnd BÍ: Tveir úrskurðir og ekki brot

Siðanefnd BÍ hefur sent frá sér tvo úrskurði í kærumálum, annars vegar gegn Ingibjörgu Dögg Kjartansdóttur á Stundinni og hins vegar gegn Kristínu Örnu Jónsdóttur á Mannlífi.
Lesa meira
Nei, við erum ekki öll fjölmiðlar

Nei, við erum ekki öll fjölmiðlar

Nýjustu uppljóstranir um þær aðferðir sem Samherji beitir í ófrægingarherferð sinni gegn fjölmiðlum og blaðamönnum höfðu eitt jákvætt í för með sér: Þær vöktu upp mikilvæga umræðu um hlutverk fjölmiðla í samfélaginu. Stjórnmálamenn sem hafa tjáð sig af þessu tilefni eru flestir á sama máli: Skæruhernaður stórfyrirtækis gegn fjölmiðlum er fordæmdur og það ber að standa vörð um blaðamennsku sem nauðsynlega forsendu lýðræðisins.
Lesa meira
Tæpum helmingi íslenskra blaðamanna hefur verið hótað eða ógnað

Tæpum helmingi íslenskra blaðamanna hefur verið hótað eða ógnað

Aðeins rétt liðlega helmingur svarenda í nýlegri könnun rannsóknarhóps í verkefninu WJS (Worlds of Journalism Study) á meðal íslenskra blaða- og fréttamanna, eða 53%, segir að þeim hafi aldrei verið ógnað eða hótað í starfi sínu.
Lesa meira