Fréttir

Frá nýyfirstöðnu málþingi um frelsi fjölmiðla

Fólk óskast í málefnavinnu

Blaðamannafélagið hefur sett á fót málefnahópa og þess að efla faglegt starf, jafnt inn á við í félaginu, sem og út á við. Óskum við hér með eftir áhugasömu fólki til að taka þátt í því starfi og hvetjum sem flesta til að leggja félaginu lið. Meðal þeirra málefnahópa sem stofnað hefur verið til er ritstjórn press.is, hópur sem vinna á að endurskoðun siðareglna, hópur um viðburði og kynningarmál og loks hópur sem fjallar um framtíð félagsins.
Lesa meira
Frá fundinum í Norræna húsinu í dag.

BÍ: Vill sameiginlegan vettvang til varnar fjölmiðlafrelsi

Blaðamannafélag Íslands hefur leitað eftir því, við góðar undirtektir, við fjölmiðlafyrirtæki að leitast við að skapa sameiginlegan vettvang til að styrkja fjölmiðlafrelsi á Íslandi.
Lesa meira
Streymi á Norrænt málþing um fjölmiðlafrelsi á Íslandi

Streymi á Norrænt málþing um fjölmiðlafrelsi á Íslandi

Hér er hægt að horfa á beina útsendingu af Norrænu málþingi um fjölmiðlafrelsi á Íslandi
Lesa meira
Norrænt málþing um fjölmiðlafrelsi á Íslandi

Norrænt málþing um fjölmiðlafrelsi á Íslandi

Blaðamannafélag Íslands og sendiráð Norðurlandanna á Íslandi standa fyrir málþingi um fjölmiðlafrelsi á Íslandi. Fjölmiðlafrelsi mælist minna hér en á hinum Norðurlöndunum. Málþinginu er ætlað að varpa ljósi á stöðu fjölmiðla hér á landi. Viðburðurinn fer fram á ensku.
Lesa meira
BÍ hvetur til frekari aðgerða til styrktar einkareknum fjölmiðlum

BÍ hvetur til frekari aðgerða til styrktar einkareknum fjölmiðlum

Blaðamannafélag Íslands hefur sent inn umsögn um frumvarp tveggja þingmanna um breytingar á lögum um Ríkisútvarpið. Í frumvarpinu er lagt til að Ríkisútvarpið verði tekið af auglýsingamarkaði. Blaðamannafélagið fagnar því að löggjafinn sé loksins með til umfjöllunar frumvarp sem hefur það að markmiði að draga úr umsvifum Ríkisútvarpsins á auglýsingamarkaði og hefur það að leiðarljósi að styrkja rekstrargrundvöll einkarekinna fjölmiðla.
Lesa meira
Viðbót við Blaðamannaminni

Viðbót við Blaðamannaminni

Búið er að bæta við heilum áratug í yfirliti yfir þá sem hafa starfað við blaðamennsku í Blaðamannaminnum hér á síðunni.
Lesa meira
Fjölmiðlafrumvarpið samþykkt

Fjölmiðlafrumvarpið samþykkt

Fjölmiðlafrumvarp Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra var samþykkt á þingi nú síðdegis.
Lesa meira
Formaður BÍ: Alvarleg aðför og algerlega ólíðandi

Formaður BÍ: Alvarleg aðför og algerlega ólíðandi

Kjarninn og Stundin hafa í gær og í dag birt upplýsingar úr stafrænum samskiptum nokkurra starfsmanna/ráðgjafa Samherja sem kalla sig “skæruliða” og hafa haft það hlutverk að bregðast við umfjöllun fjölmiðla um fyrirtækið í kjölfar Namibíumálsins.
Lesa meira
Mikið traust til íslenskra fjölmiðla

Mikið traust til íslenskra fjölmiðla

Það vekur sérstaka athygli að í nýrri könnun sem Maskína gerði fyrir Fjölmiðlanefnd nýlega segjast rúmlega 66% aðspurðra bera traust til íslenskra fjölmiðla
Lesa meira
Frá pressukvöldinu í kvöld.

Fjörugar umræður á pressukvöldi

Fjörugar umræður spunnust um sjálfstæði fjölmiðla, tjáningarfrelsið og og árásir stórfyrirtækja og stjórnmálaafla á fjölmiðla og fjölmiðlafólk á pressukvöldi Blaðamannafélagsins í kvöld undir yfirskriftinni: Gagnrýni eða árásir.
Lesa meira