Fréttir

Ljósmynd: Henry Nicholls/Leverandør NTB

Áfram óvissa um framsal Assange

Julian Assange er enn í óvissu um hvort hann fái leyfi hjá dómstólum til að áfrýja framsalsákvörðun Breta.
Lesa meira
Bókun stjórnar Styrktarsjóðs BÍ
Tilkynning

Bókun stjórnar Styrktarsjóðs BÍ

Lesa meira
Vitundaherferð um mikilvægi blaðamennsku

Vitundaherferð um mikilvægi blaðamennsku

Vitundarherferð BÍ um mikilvægi blaðamennsku er hleypt af stokkunum í dag.
Lesa meira
Verðlaunahafar Blaðamannaverðlauna ársins 2023. Frá vinstri: Margrét Marteinsdóttir, Heimir Már Pétu…

Heimir Már hlaut blaðamannaverðlaun ársins 2023

Heimir Már Pétursson hlaut blaðamannaverðlaun ársins 2023, Margrét Marteinsdóttir var verðlaunuð fyrir viðtal ársins, Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson fyrir rannsóknarblaðamennsku ársins og Jóhannes Kr. Kristjánsson, Sævar Guðmundsson og Heimir Bjarnason fyrir umfjöllun ársins.
Lesa meira
Aðalfundur BÍ verður haldinn 16. apríl kl. 20
Tilkynning

Aðalfundur BÍ verður haldinn 16. apríl kl. 20

Aðalfundur Blaðamannafélags Íslands árið 2024 verður haldinn þriðjudaginn 16. apríl n.k. að Síðumúla 23,
Lesa meira
Úlfar Lúðvíksson lögreglustjóri og Flóki Ásgeirsson lögmaður BÍ ræddu aðgengismál fjölmiðla við féla…

Samkomulag um aðgengi blaðamanna að hamfarasvæðum á Reykjanesi

Blaðamannafélag Íslands og Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hafa gert samkomulag um bætt aðgengi fjölmiðla að hamfarasvæðum á Reykjanesi.
Lesa meira
Siðanefnd BÍ hefur gefið út þrjá úrskurði á árinu.
Tilkynning

Þrír úrskurðir Siðanefndar BÍ

Siðanefnd Blaðamannafélags Íslands hefur fellt þrjá úrskurði frá áramótum. Í einu tilviki var um brot á siðareglum að ræða, í öðru máli var ekki brot og því þriðja var vísað frá nefndinni.
Lesa meira
Matthías Johannessen látinn

Matthías Johannessen látinn

Matthías Johannessen, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, er látinn, 94 ára að aldri.
Lesa meira
Hópmynd af tilnefndum á Blaðamannaverðlaunum 2022. Verðlaunin fyrir árið 2023 verða afhent á Kjarval…

Tilnefningar dómnefndar til Blaðamannaverðlauna

Blaðamannaverðlaun Blaðamannafélags Íslands fyrir árið 2023 verða veitt á Kjarvalsstöðum föstudaginn 15. mars kl. 17 en tilnefningar dómnefndar liggja nú fyrir.
Lesa meira
Fréttablaðið hætti rekstri á síðasta ári enda hefur rekstur fjölmiðla þyngst með ári hverju eftir ti…

Mikilvægur áfangi við endurreisn íslenskra fjölmiðla

Ríkið ætti ekki að kaupa auglýsingar hjá erlendum miðlum, fjölmiðlastyrkir eru of lágir, niðurfelling tryggingagjalds er fagnaðarefni, sem og heildarsýn í málefnum fjölmiðla í drögum að nýrri fjölmiðlastefnu stjórnvalda.
Lesa meira