Fréttir

Blaðamaðuarinn Ruslan Kulevich var handtekinn að kvöldi 11. ágúst þegar hann var að dekka mótmælin í…

Hvíta-Rússland: Blaðamenn krefjast rannsóknar á ofbeldi

Blaðamenn í bænum Grodni í Hvíta – Rússlandi nærri pólsku landsmærunum, hafa borið fram formlega kvörtun vegna lögregluofbeldis sem þeir urðu fyrir í friðsamlegum mótmælum þann 9-11 ágúst.
Lesa meira
Blaðamannafélagið: Fordæmir aðferðir Samherja

Blaðamannafélagið: Fordæmir aðferðir Samherja

Stjórn Blaðamannafélags Íslands lýsir furðu sinni á tilraunum útgerðarfélagsins Samherja til þess að gera fréttaflutning af málefnum fyrirtækisins tortryggilegan og fordæmir þær aðferðir sem beitt er til þess.
Lesa meira
Árekstur fjársterks og fjölmiðils

Árekstur fjársterks og fjölmiðils

Í morgun birti Samherji myndband á YouTube síðu sinni þar sem vegið er að vinnubrögðum RÚV í tengslum við málefni Seðlabankans og Samherja.
Lesa meira
Jarðarberið, verðlaunagripur umhverfis-og auðlindaráðuneytisins

Tilnefningafrestur fjölmiðlaverðlauna 20. ágúst

Frestur til að skila inn tilnefningum til umhverfis- og auðlindaráðuneytisis til verðlauna sem afhent verða á Degi íslenskrar náttúru rennur út þann 20. ágúst næst komandi.
Lesa meira
Tilnefningafrestur fjölmiðlaverðlauna 20. ágúst

Tilnefningafrestur fjölmiðlaverðlauna 20. ágúst

Frestur til að skila inn tilnefningum til umhverfis- og auðlindaráðuneytisis til verðlauna sem afhent verða á Degi íslenskrar náttúru rennur út þann 20. ágúst næst komandi.
Lesa meira
Fjölmiðlafrelsi ógnað í Evrópu

Fjölmiðlafrelsi ógnað í Evrópu

Frelsi fjölmiðla er víða ógnað í Evrópu og eru hættur sem steðja að fjölmiðlafresli margs konar, m.a. áhrif Covid-19 faraldursins, lögregluofbeldi og áreitni á netinu.
Lesa meira
Blaðsölustandur á Ítalíu. Evrópusamtök blaðamanna (EFJ) lýsa yfir áhyggjum sínum á stöðu blaðamennsk…

Ný skýrsla ESB: Staða fjölmiðla versnar

Evrópusamtök blaðamanna (EFJ) lýsa yfir áhyggjum sínum á niðurstöðu nýrar skýrslu Evrópusambandsins um fjölbreytni og fjölhyggju fjölmiðla 2020.
Lesa meira
Ivan Safronov

IFJ: Uggvænleg þróun í Rússlandi

Blaðamannasamband Rússlands og Alþjóðasamband blaðamanna hafa lýst áhyggjum af þróun mála í Rússlandi vegna þess að þekktur blaðamaður þar í landi hefur verið ásakaður um landráð fyrir vinnu sem hann vann sem blaðaðmaður.
Lesa meira
Reglugerð segir hámarks stuðning 100 milljónir

Reglugerð segir hámarks stuðning 100 milljónir

Lilja Alfreðsdóttir hefurnú birt reglugerð um úthlutun styrkja til einkarekinna fjölmiðla vegna Covid 19 en í þann styrk voru veittar 400 milljónir í vor.
Lesa meira
Levent Kenez, blaðamaður

Skorað á Svía að framselja ekki blaðamann

Bæði Evrópusamband blaðamanna (EFJ) og Alþjóðasamband blaðamanna (IFJ) hafa tekið undir áskorun Blaðamannafélags Svíþjóðar (SJ) til sænskra stjórnvalda að framselja ekki tyrkneskan blaðamann.
Lesa meira