Fréttir

Pressukvöldið verður 17. maí

Pressukvöldið verður 17. maí

Pressukvöldi, sem halda átti annað kvöld, verður frestað til 17. maí vegna framlengingu sóttvarnareglna.
Lesa meira
Úrsögn úr stjórn BÍ

Úrsögn úr stjórn BÍ

Þorsteinn Ásgrímsson, blaðamaður á mbl.is, hefur tilkynnt Blaðamannafélagi Íslands um úrsögn sína úr stjórn.
Lesa meira
Báðir trúnaðarmenn BÍ á Morgunblaðinu hættir

Báðir trúnaðarmenn BÍ á Morgunblaðinu hættir

Lesa meira
Dagur fjölmiðlafrelsis: Öryggi blaðamanna sett á oddinn

Dagur fjölmiðlafrelsis: Öryggi blaðamanna sett á oddinn

Í dag, 3 maí, sem er dagur fjölmiðlafrelsis, ýtti Evrópusamband blaðamanna úr vör viðamikilli könnun um öryygi og vinnuaðsstæður blaðamanna í álfunni.
Lesa meira
Trúnaðarmaður á Morgunblaðinu segir af sér

Trúnaðarmaður á Morgunblaðinu segir af sér

Guðni Einarsson, trúnaðarmaður BÍ á Morgunblaðinu, hefur sagt af sér vegna afskipta stjórnar BÍ af auglýsingabirtingu Samherja á mbl.is.
Lesa meira
Stjórn BÍ gagnrýnir stjórnendur Árvakurs fyrir birtingu Samherjaauglýsingar

Stjórn BÍ gagnrýnir stjórnendur Árvakurs fyrir birtingu Samherjaauglýsingar

Stjórn BÍ gagnýnir ákvörðun sjórnenda Árvakurs að birta á mbl.is auglýsingu Samherja sem er hluti af ófrægingarherferð gegn Helga Seljan og félögum hans í Kveik.
Lesa meira
Sigríður Dögg, nýr formaður í ræðustól. Fundarstóri og fundarritari sitjandi, þau Aðalsteinn Kjartan…

Formleg formannaskipti á aðalfundi

Formleg formannaskipti urðu á aðalfundi BÍ í gærkvöldi.
Lesa meira
Félagar þurfa að skrá sig á aðalfund BÍ

Félagar þurfa að skrá sig á aðalfund BÍ

Athygli er vakin á því að vegna sóttvarnarreglna þurfa félagsmenn að skrá sig á aðalfund Blaðamannafélags Íslands
Lesa meira
Sigríður Dögg Auðundsdóttir

Sigríður Dögg: „Hlakka til að standa í stafni“

„Ég er þakklát fyrir stuðninginn og hlakka til að standa í stafni þessa mikilvæga félags. Það er sérstaklega ánægjulegt að sjá hve margir tóku þátt í kjörinu og sýnir raunverulegan áhuga félagsmanna á framtíð félagsins,“ segir Sigríður Dögg Auðunsdóttir
Lesa meira
Sigríður Dögg Auðunsdóttir verðand formaður BÍ

Sigríður Dögg næsti formaður BÍ

Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigraði í kjöri til formanns BÍ.
Lesa meira