Ný stjórn tekin við að loknum aðalfundi

Frá aðalfundi BÍ 16. apríl. Pálmi Jónasson kynnir skýrslu Siðanefndar. F.v. við borðið eru Sigríður …
Frá aðalfundi BÍ 16. apríl. Pálmi Jónasson kynnir skýrslu Siðanefndar. F.v. við borðið eru Sigríður Dögg Auðunsdóttir, sem var sjálfkjörin sem formaður næstu tveggja ára, Oddur Ástráðsson lögmaður, Gunnar Trausti Eyjólfsson fundarritari, Lovísa Arnardóttir ritari fráfarandi stjórnar, Aðalsteinn Kjartansson varaformaður fráfarandi stjórnar og Stígur Helgason gjaldkeri fráfarandi stjórnar. Ljósmynd/Golli

Aðalfundur Blaðamannafélags Ísland var haldinn í gær og hlutu eftirtaldir kosningu í stjórn félagsins:

Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður

Skúli Halldórsson (mbl.is)
Sólrún Lilja Ragnarsdóttir (mbl.is)
Lovísa Arnardóttir (Stöð2/Vísir.is/Bylgjan)
Stígur Helgason (RÚV)
Ragna Gestsdóttir (varamaður) (DV.is)
Kjartan Þorbjörnsson (Golli) (varamaður) (Heimildin)
Fanndís Birna Logadóttir (varamaður) (Viðskiptablaðið)

Í stjórn halda áfram:

Bára Huld Beck, sjálfstætt starfandi (kjörin til tveggja ára 2023)
Kristín Ólafsdóttir (Stöð2/Vísir.is/Bylgjan) (kjörin til tveggja ára 2023)

Auk þess hlutu eftirtalin kosningu til annarra trúnaðarstarfa á vegum félagsins.

Siðanefnd BÍ:
Pálmi Jónasson (formaður)
Jóhann Óli Eiðsson (varaformaður)
Valgerður Jóhannsdóttir (meðnefndarmaður)
Brynhildur Ólafsdóttir (varamaður)
Friðrik Þór Guðmundsson (varamaður)
Þorfinnur Ómarsson (varamaður)

Stjórn Menningarsjóðs BÍ (og Orlofsheimilasjóðs):
Guðmundur Bergkvist
Kristján Johannessen
Lillý Valgerður Pétursdóttir
Elín Albertsdóttir (varamaður)

Stjórn Styrktarsjóðs BÍ:
Arndís Þorgeirsdóttir
Ragnhildur Aðalsteinsdóttir
Þorsteinn Kr. Ásgrímsson Melén
Sunna Kristín Hilmarsdóttir (varamaður)
Eyrún Magnúsdóttir (varamaður)
Lára Ómarsdóttir (varamaður)

Skoðunarmenn reikninga:
Arnar Þór Ingólfsson
Þórdís Arnljótsdóttir
Lára Ómarsdóttir (varamaður)

Dómnefnd Blaðamannaverðlaunanna:
Helga Arnardóttir
Brynhildur Ólafsdóttir
Pálmi Jónasson
Sunna Kristín Hilmarsdóttir
Jóhann Óli Eiðsson

Kjörnefnd:
Arndís Þorgeirsdóttir
Eyrún Magnúsdóttir
Aðalsteinn Kjartansson

Samningaráð:
Sigríður Dögg Auðunsdóttir formaður (sjálfkjörin)
Varaformaður (sjálfkjörinn)
Anna Lilja Þórisdóttir (RÚV)
Ragna Gestsdóttir (DV.is)
Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir (Stöð2/Vísir.is/Bylgjan)
Arnar Þór Ingólfsson (Heimildin)
Einar Þór Sigurðsson (DV.is)
Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (varamaður) (RÚV)
Freyr Bjarnason (varamaður) (mbl.is)
Erla Hlynsdóttir (varamaður) (Heimildin)