Fréttir

Skýr skilaboð frá blaðamönnum

Skýr skilaboð frá blaðamönnum

Samningur BÍ og Samtaka atvinnulífsins var felldur í atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna í BÍ í dag.
Lesa meira
Tilhögun atkvæðagreiðslu um kjarasamning

Tilhögun atkvæðagreiðslu um kjarasamning

Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning Blaðamannafélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins hófst klukkan 09.00 og stendur til klukkan 17.00
Lesa meira
Yfirlit yfir rekstur miðla á síðasta ári í riti Frjálsrar verslunar.

Meðallaun hjá Árvakri hækkuðu um 10% á síðasta ári

Meðallaun hjá Árvakri hf. hækkuðu um 10% á síðasta ári en meðallaun hjá Ríkisútvarpinu ohf. hækkuðu um 5%.
Lesa meira
Atkvæðagreiðsla um samning á morgun

Atkvæðagreiðsla um samning á morgun

Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning Blaðamannafélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins fer fram á morgun þriðjudaginn 25. nóvember 2019.
Lesa meira
Atkvæðagreiðsla um samning

Atkvæðagreiðsla um samning

Síðdegis í dag var skrifað undir kjarasamning milli BÍ og Samtaka atvinnulífsins
Lesa meira
Frestun verkfalls

Frestun verkfalls

Samtök atvinnulífsins og samninganefnd Blaðamannafélags Íslands gera með sér samkomulag
Lesa meira
Verkfalli aflýst

Verkfalli aflýst

Verkaffi blaðmanna hefur verið aflýst.
Lesa meira
Hjálmar Jónsson, formaður BÍ

Að gefnu tilefni

Í ágætum leiðara í Fréttrablaðinu í morgun er vikið að Blaðamannafélagi Íslands og meintri þögn þess um það mikilvæga hagsmunamál blaðamanna að ákvæði um æruvernd séu færð úr hegningarlögum og undir almenna löggjöf.
Lesa meira
Hvað dvelur orminn langa?

Hvað dvelur orminn langa?

Pistill frá Hjálmari Jónssyni, formanni BÍ:
Lesa meira
Ranglega ásakaðar um verkfallsbrot

Ranglega ásakaðar um verkfallsbrot

Þrjár blaðakonur eru ranglega ásakaðar um verkfallsbrot í stefnu Blaðamannafélags Íslands gegn Árvakri vegna verkfallsbrota á mbl.is
Lesa meira