Fréttir

Já, forsætisráðherra!

Já, forsætisráðherra!

Sótt er að upplýsingarétti almennings rétt eina ferðina þessa dagana og er kannski ekki í frásögur færandi miðað við það hvernig kaupin hafa gerst á eyrinni til þessa. Nú er til umfjöllunar í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis frumvarp til laga um breytingar á upplýsingalögum.
Lesa meira
Háskólanám tengt fjölmiðlum
Tilkynning

Háskólanám tengt fjölmiðlum

Hér með er vakin athygli á að tvær námsleiðir við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands og ein við Háskólann á Akureyri snúa að fjölmiðlum og eru bæði hagnýtar og fræðilegar:
Lesa meira
Myndir ársins: frítt fyrir félaga í BÍ

Myndir ársins: frítt fyrir félaga í BÍ

Ljósmyndasýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands, Myndir ársins, var í gær opnuð almenningi mun standa til 30. maí.
Lesa meira
Mynd ársins: Golli / Kjartan Þorbjörnsson.  Vorferð Jöklarannsóknarfélags Íslands á Vatnajökul . Ums…

Golli tók mynd ársins 2019

Í dag voru afhent verðlaun í Ljósmyndasafni Reykjavíkur fyrir bestu myndir ársins 2019. Veitt voru verðlaun í 7 flokkum auk bestu myndar ársins.
Lesa meira
Myndir ársins: Forsýning fyrir félaga í BÍ

Myndir ársins: Forsýning fyrir félaga í BÍ

Myndir ársins, sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands verður opnuð almenningi i Ljósmyndasafni Reykjavíkur, Tryggvagötu 16, 6. hæð, á mánudag
Lesa meira
MYNDIR ÁRSINS 2019

MYNDIR ÁRSINS 2019

MYNDIR ÁRSINS 2019 opnar í Ljósmyndasafni Reykjavíkur 11. maí.
Lesa meira
BBC: Mikill kynjahalli viðmælenda

BBC: Mikill kynjahalli viðmælenda

Mikill kynjahalli er á viðmælendum BBC, breska ríkisútvarpsins, í tengslum við Covid 19 faraldurinn í mars.
Lesa meira
Verðlaunahafar fá upplýsingar um sigur sinn í gegnum fjarfundabúnað.

Noregur: Aðalverðlaun Skup til VG

Norsku Skup-verðlaunin voru afhent um helgina en það eru verðlaun þar sem áhersla er á rannsóknarblaðamennsku.
Lesa meira
350 milljónir í stuðning við einkarekna fjölmiðla

350 milljónir í stuðning við einkarekna fjölmiðla

Tilkynnt var á blaðamannafundi um annan aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar vegna Covid-19 fyrir stundu að áformað er að setja 350 milljónir kr í stuðning við einkarekna fjölmiðla á þessu ári.
Lesa meira
Aðalfundi BÍ frestað til hausts

Aðalfundi BÍ frestað til hausts

Stjórn Blaðamannafélags Íslands hefur ákveðið að fresta boðuðum aðalfundi félagsins, sem vera átti 30. apríl næstkomandi, til hausts.
Lesa meira