Fréttir

Áhugaverð námskeið hjá NJC

Áhugaverð námskeið hjá NJC

Norræni blaðamannaskólinn í Árósum hyggst í haust bjóða upp á námskeið í blaðamennsku sem tengist heimskautaumfjöllun.
Lesa meira
Mynd ársins er af bakverði

Mynd ársins er af bakverði

Verðlaun fyrir blaðaljósmyndir ársins 2020 voru afhent í Ljósmyndasafni Reykjavíkur dag.
Lesa meira
Myndir ársins 2020

Myndir ársins 2020

Ljósmyndasafn Reykjavíkur og Blaðaljósmyndarafélag Íslands bjóða félögum í BÍ á sýninguna MYNDIR ÁRSINS 2020 laugardaginn 6. febrúar kl. 15:00-17:00 og sunnudaginn 7. febrúar kl. 13:00-17:00 í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, Tryggvagötu 15, 6. hæð.
Lesa meira
Viðskiptablaðið sýknað í meiðyrðamáli

Viðskiptablaðið sýknað í meiðyrðamáli

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag Trausta Hafliðason ritstjóra Viðskiptablaðsins af meiðyrðakæri Lúðvíks Bergvinssonar vegna umfjöllunar dálkahöfundarins Óðins í Viðskiptablaðiinu og á vb.is í fyrra.
Lesa meira
Tilnefning til blaðamannaverðlauna UNESCO

Tilnefning til blaðamannaverðlauna UNESCO

Blaðamannafélagið hvetur félagsmenn sína og aðra sem við á, til að senda inn tilnefningar til blaðamannaverðlauna UNESCO sem kennd eru við Guillermo Cano.
Lesa meira
Sigmundur ekki brotlegur

Sigmundur ekki brotlegur

Siðanefnd Blaðlamannafélags Íslands telur í úrskurði að siðareglur BÍ hafir ekki verið brotnar í kærumáli Aldísar Schram gegn Sigmundi Erni Rúnarssyni, sjónvarpsstjóra Hringbrautar
Lesa meira
NJF: Lýsa áhyggjum af þróun fjölmiðlamarkaðar á Íslandi

NJF: Lýsa áhyggjum af þróun fjölmiðlamarkaðar á Íslandi

Samband norrænna blaðamannafélaga, Nordisk Journalistforbund, lýsir yfir áhyggjum af þróuninni sem er að verða á íslenskum fjölmiðlamarkaði.
Lesa meira
Fordæma ofbeldi gegn blaðamönnum í Hollandi

Fordæma ofbeldi gegn blaðamönnum í Hollandi

Vaxandi fjandskapar hefur orðið vart gagnvart fjölmiðlum og fjölmiðlafólki í Hollandi samfara því að spenna magnast vegna hertra aðgerða stjórnvalda til að stemma stigu við útbreiðslu Covid 19.
Lesa meira
Þýskaland: Árásum á blaðamenn fjölgar

Þýskaland: Árásum á blaðamenn fjölgar

Á árinu 2020 urðu meira en tvöfalt fleiri fjölmiðlamenn fyrir árásum í Þýskalandi borið saman við nokkur ár þar á undan.
Lesa meira
Leitað tilnefninga til Blaðamannaverðlauna

Leitað tilnefninga til Blaðamannaverðlauna

Verðlaunanefnd Blaðamannaverðlauna BÍ óskar eftir tilnefningum til verðlauna fyrir árið 2020, en verðlaunin verða veitt í 18. skipti 26. mars næstkomandi.
Lesa meira