Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson veitti í dag á Degi íslenskrar náttúru Arnhildi Hálfdánardóttur fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins
Siðanefnd BÍ hefur úrskurðað að Hafliði Breiðfjörð, á Fótbolta.net og ritstjórarnir Magnús Már Einarsson og Elvar Geir Magnússon, hafi brotið siðareglur BÍ
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið tilkynnti í dag um tilnefningar til fjölmiðlaverðlaunanna sem afhent verða á Degi íslenskrar náttúru þann 16. september.