Fréttir

Netnámskeið um notkun gervigreindar á fréttastofum

Netnámskeið um notkun gervigreindar á fréttastofum

Háskólinn í Texas býður upp á netnámskeið fyrir blaðamenn þar sem fjallað verður um hvernig nota megi gervigreind á fréttastofum.
Lesa meira
Þátttakendur á loftslagsnámskeiði NJC 2022. Ljósmynd: Sigrún Stefánsdóttir
Tilkynning

Loftslagsnámskeið fyrir blaðamenn

Norræni blaðamannaskólinn býður í október upp á vikulangt námskeið fyrir blaðamenn um loftslagsmál sem haldið verður á Íslandi í október.
Lesa meira
Mynd: Kristján Þór Ingvarsson/RÚV. Birt með leyfi RÚV

Umboðsmaður lýkur skoðun á "fljóðljósamáli"

Umboðsmaður Alþingis hefur með bréfi til dómsmálaráðuneytisins lokið athugun á máli sem varðar hindrun lögreglu á störfum blaðamanna sem BÍ kvartaði til hans um.
Lesa meira
Á þessu skjáskoti af forsíðu úrskurðasafnsins má sjá nýja leitargluggann.

Ný leitarvél í gagnagrunni siðanefndarúrskurða

Hinn nýi gagnagrunnur úrskurða siðanefndar BÍ hefur nú verið betrumbættur: fyllt upp í eyður og bætt við leitarglugga.
Lesa meira
Gunnar Gunnarsson, ritstjóri Austurfréttar og Austurgluggans. Mynd/KOX

Eyðilagði Fréttablaðið íslenskan fjölmiðlamarkað?

Gunnar Gunnarsson, ristjóri Austurfréttar og Austurgluggans, í viðtali við Press.is um stöðu og þróun fjölmiðla á Íslandi.
Lesa meira
Yfirskrift umfjöllunar The Economist.

Hvernig gervigreind ógnar hlutverki blaðamanna

The Economist vekur athygli á því hvernig „ris fréttaróbotsins“ muni breyta eðli fréttaflutnings.
Lesa meira
Mynd/„grabb“ úr upptöku Kristjáns Þórs Ingvarssonar, myndatökumanns RÚV, af vettvangi á Keflavíkurfl…

Misskilin fyrirmæli lögreglu skýri flóðljósamál

Í svari við þingfyrirspurn segir dómsmálaráðherra misskilning á beiðni lögreglu vera ástæðu þess að starfsmenn Isavia hindruðu störf fréttamanna.
Lesa meira
Nýr gagnagrunnur siðanefndarúrskurða

Nýr gagnagrunnur siðanefndarúrskurða

Í nýjum gagnagrunni Siðavefs Press.is er að finna alla úrskurði Siðanefndar BÍ aftur til ársins 1998. Unnt er að leita eftir nafni, dagsetningu og fleiru.
Lesa meira
Af vef EFJ

Fréttamaður AFP drepinn í Úkraínu

Fjórtándi fjölmiðlastarfsmaðurinn sem týnir lífi á vettvangi innrásar Rússa í Úkraínu frá því hún hófst 24. febrúar í fyrra.
Lesa meira
Þýska blaðamannasambandið yfirgefur IFJ

Þýska blaðamannasambandið yfirgefur IFJ

DJV, landssamband blaðamanna í Þýskalandi, hefur sent úrsagnarbréf til IFJ í mótmælaskyni við sömu starfshætti og ollu úrsögn norrænu félaganna.
Lesa meira