Fréttir

Tutti in casa, yfir forsíðuna. Skilaboð til ítölsku þjóðarinnar að vera heima.

Álag á ítalska blaðamenn

Ítalskir fjölmiðlar hafa reynt sitt besta til að halda almenningi á Ítalíu upplýstum um þróun COVID19 veirunnar en eins og kunnugt er hefur ekkert land fari verr út úr smiti.
Lesa meira
DV samþykkir samhljóða

DV samþykkir samhljóða

Nýr kjarasamningur Blaðamannafélags Íslands og Frjálsrar fjölmiðlunar, rekstraraðila DV og dv.is hefur verið samþykktur samhljóða.
Lesa meira
Rafræn atkvæðagreiðsla um kjarasamning

Rafræn atkvæðagreiðsla um kjarasamning

Atkvæði um kjarasamninginn verða greidd rafrænt og stendur atkvæðagreiðsla yfir í þrjá sólarhringa frá hádegi á morgun, þriðjudaginn 24. mars, til hádegis föstudaginn 27. mars.
Lesa meira
Samningur gerður við DV

Samningur gerður við DV

Blaðamannafélag Íslands og Frjáls fjölmiðlun, rekstrarfélag DV, hafa undirritað kjarasamning, sem gildir til hausts 2022.
Lesa meira
BÍ og Frjáls fjölmiðlun ganga frá kjarasamningi

BÍ og Frjáls fjölmiðlun ganga frá kjarasamningi

Blaðamannafélag Íslands og Frjáls fjölmiðlun, rekstrarfélag DV, hafa undirritað kjarasamning, sem gildir til hausts 2022.
Lesa meira
Skrifað undir kjarasamning BÍ og SA

Skrifað undir kjarasamning BÍ og SA

Kjarasamningar milli Blaðamannafélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins hafa verið undirritaðir.
Lesa meira
BÍ: Rafræn samskipti vegna COVID-19

BÍ: Rafræn samskipti vegna COVID-19

Vegna COVID-19 vill Blaðamannafélagið beina þeim tilmælum til félagsmanna og þeirra sem eiga erindi við skrifstofu félagsins að nýta sér sem allra mest rafrænar leiðir.
Lesa meira
Vinningshafar eftir verðlaunaathöfnina.

Blaðamannaverðlaunin 2019 veitt

Blaðamannaverðlaunin fyrir árið 2019 voru veitt í öllum fjórum flokkum verðlaunanna fyrir stundu í Blaðamannaklúbbnum í húsakynnum BÍ í Síðumúla.
Lesa meira
Héraðsdómur: Samningar BÍ gilda

Héraðsdómur: Samningar BÍ gilda

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur úrskurðað að vinnutilhögun þegar blaðamaðurinn Ingunn Lára Kristjánsdóttir réði sig í febrúar í fyrra til starfa fyrir Gebo útgáfufélagið sem rekur miðilinn nútíminn.is, skuli teljast ráningarsamand en ekki verksamningur.
Lesa meira
Forustufólk norrænu blaðamannafélaganna sem stendur að baki yfirlýsingu um að frelsa beri  Gui Minha…

NFJ: Látið Gui Minhai lausan!

Norræna blaðamannasambandið, NJF, sendi í dag frá sér yfirlýsingu þar sem þess var krafist að sænski ríkisborgarinn, blaðamaðurinn og forleggjarinn Gui Minhai verði látinn laus en hann er nú í haldi í Kína.
Lesa meira