Fréttir

122 blaða- og fjölmiðlamenn í fangelsi í Evrópu

122 blaða- og fjölmiðlamenn í fangelsi í Evrópu

Evrópusamband blaðamana (EFJ) sendi nú um áramótin frá sér yfirlýsingu þar sem því er fagnað að úkrínsku blaðamönnunum Stanislav Aseev og Oleh Halaziuk hafi verið sleppt.
Lesa meira
Fréttalaust Fréttablað

Fréttalaust Fréttablað

Engar fréttir voru í Fréttablaðinu í dag vegna verkfalls blaðamana en þó kom blaðið út og var með „sérstæðu sniði“ eins og segir á forsíðu.
Lesa meira
Stefnir í verkfall á morgun að óbreyttu

Stefnir í verkfall á morgun að óbreyttu

Að óbreyttu stefnir í verkfall á morgun, fimmtudaginn 5. desember.
Lesa meira
Undanþága til að fjalla um árásir í London

Undanþága til að fjalla um árásir í London

Undanþágunend BÍ hefur samþykkt undanþágu til vefmiðilsins Vísis um að fá að fjalla um það sem virðist vera hryðjuverkaárás í London
Lesa meira
Greitt úr verkfallssjóði

Greitt úr verkfallssjóði

Á grundvelli upplýsinga um þá sem verða fyrir launaskerðingu vegna verkfallsaðgerða við þessi mánaðamót verða greiddar út bætur úr verkfallssjóði til að bæta viðkomandi upp tapið.
Lesa meira
Hjálmar Jónsson, formaður BÍ

Árétting

Þátttaka í atkvæðagreiðslu um vinnustöðvanir Blaðamannafélags Íslands á fjórum stærstu fjölmiðlum landsins var 62% og af þeim sem afstöðu tóku greiddu 85% aðgerðunum atkvæði sitt.
Lesa meira
Vinnustöðvun í 12 tíma

Vinnustöðvun í 12 tíma

Ekki náðist samkomulag á fundi samninganefndar BÍ og Samtaka atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara í dag. Því mun boðuð vinnustöðvun vefblaðamanna, ljósmyndara og tökumanna taka gildi á morgun.
Lesa meira
Skýr skilaboð frá blaðamönnum

Skýr skilaboð frá blaðamönnum

Samningur BÍ og Samtaka atvinnulífsins var felldur í atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna í BÍ í dag.
Lesa meira
Tilhögun atkvæðagreiðslu um kjarasamning

Tilhögun atkvæðagreiðslu um kjarasamning

Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning Blaðamannafélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins hófst klukkan 09.00 og stendur til klukkan 17.00
Lesa meira
Yfirlit yfir rekstur miðla á síðasta ári í riti Frjálsrar verslunar.

Meðallaun hjá Árvakri hækkuðu um 10% á síðasta ári

Meðallaun hjá Árvakri hf. hækkuðu um 10% á síðasta ári en meðallaun hjá Ríkisútvarpinu ohf. hækkuðu um 5%.
Lesa meira