Fréttir

Frá verðlaunaafhendingunni

Tómas og Ólafur Már fá fjölmiðlaverðlaun

ómas Guðbjartsson og Ólafur Már Björnsson hlutu í dag fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins
Lesa meira
Jákvætt, en vantar meiri áherslu á rannsóknarblaðamennsku

Jákvætt, en vantar meiri áherslu á rannsóknarblaðamennsku

Þetta er vissulega jákvæð tíðindi og ánægjuleg og skref í rétta átt. Blaðamannafélagið hefur um árabil talað fyrir því að ríkisvaldið styðji við fjölmiðlarekstur til þess að tryggja stjálfstæða og faglega blaðamennsku“
Lesa meira
Fréttablaðið brotlegt, en ekki blaðamaður

Fréttablaðið brotlegt, en ekki blaðamaður

Siðanefnd BÍ hefur fellt úrskurð í máli þar sem Fréttablaðið og Sveinn Arnarsson blaðamaður voru kærð vegna viðtals við konu og tvö börn hennar.
Lesa meira
Tímamóta atkvæðagreiðslur á Evrópuþinginu

Tímamóta atkvæðagreiðslur á Evrópuþinginu

Evrópuþingið greiddi í dag atkvæði í tveimur ólíkum málum sem þó hafa vakið athygli og fengið stuðning úr röðum fjölmiðlafólks og blaðamannasamtaka í álfunni.
Lesa meira
Ingibjörg Þórðardóttir, CNN
Tilkynning

Samfélagsmiðlar og dreifing frétta

Ingibjörg Þórðardóttir, ritstjóri stafrænna teyma CNN er einn aðalfyrirlesari Haustráðstefnu Advania í ár sem fram fer í Hörpu 21. september.
Lesa meira
Falsfréttir, fjölmiðlar og lýðræði
Tilkynning

Falsfréttir, fjölmiðlar og lýðræði

„Falsfréttir, fjölmiðlar og lýðræði”. Er yfirskriftin á opnum fundi sem haldin verður fimmtudaginn 13. september frá 12:00-13:30 í Norræna húsinu.
Lesa meira
Bretland: Yfir 100 fréttir vitna í rússnesk nettröll!

Bretland: Yfir 100 fréttir vitna í rússnesk nettröll!

Fréttamiðlar í Bretlandi hafa vitnað oftar en 100 sinnum í tíst sem koma frá rússnesnkum nettröllum.
Lesa meira
IFJ og EFJ styðja óbreytt tilskipunarfrumvarp um höfundarétt

IFJ og EFJ styðja óbreytt tilskipunarfrumvarp um höfundarétt

Alþjóðasamband blaðamanna (IFJ) og Evrópusamband blaðamanna (EFJ) hafa í sameiningu sent frá sér stuðningsyfirlýsingu við frumvarp að tilskipun ESB um höfundarétt á hinum stafræna innri markaði.
Lesa meira
Niðurskurður hjá NRK

Niðurskurður hjá NRK

NRK, norska ríkisútvarpið, er nú að endurskipuleggja starfsemi sína og í því ferli stendur til að fækka talsvert starfsfólki.
Lesa meira
Stjórnvaldsekt vegna samkrulls auglýsinga og  ritstjórnarefnis

Stjórnvaldsekt vegna samkrulls auglýsinga og ritstjórnarefnis

Fjölmiðlanefnd viriðist nú ætla að beita sektarheimildum sínum fyrir ýmis brot á fjölmiðlalögum með ákveðnari hætti en hingað til.
Lesa meira