Fréttir

Norskt skopmyndamál!

Norskt skopmyndamál!

Forsætisráðherra Ísraels, Benjamin Neanyahu, hefur komið á framfæri í gegnum ísraelska sendiráðið í Noregi kröfu um að Dagbladet biðjist formlega afsökunar á skopmynd sem birtist í blaðinu á dögunum.
Lesa meira
BNA: Árásir Trump á fjölmiðla komnar á hættulegt stig!

BNA: Árásir Trump á fjölmiðla komnar á hættulegt stig!

Fjölmargir fjölmiðlamenn vestan hafs hafa nú vaxandi áhyggjur af því að stöðugar og í raun stigvaxandi árásir Trump Bandaríkjaforseta á fjölmiðla muni fljótlega enda með ósköpum.
Lesa meira
Fréttabréf EFJ

Fréttabréf EFJ

Í dag kom út fréttabréf Evrópusambands blaðamanna (EFJ) þar sem farið er yfir helstu fréttir sem snerta blaðamenn og sambandið.
Lesa meira
Skipting birtingarfjár 2017

Prentmiðlar missa hlutdeild í auglýsingaköku

Dálítill samdráttur varð í auglýsingafé milli áranna 2016 og 2017.
Lesa meira
Áslaug Ragnars jarðsungin á föstudag

Áslaug Ragnars jarðsungin á föstudag

Útför Áslaugar Ragnars, blaðamanns og rithöfundar, verður gerð frá Dómkirkjunni nú á föstudaginn 27. júlí, kl. 13.00.
Lesa meira
Áslaug Ragnars látin

Áslaug Ragnars látin

Áslaug Ragnars, blaðamaður og rithöfundur, lést í gærmorgun.
Lesa meira
Kýpur:

Kýpur: "Orð sem skipta máli"

Skrifstofa OSCE sem fjallar um fjölmiðlafrelsi (RFOM) í samvinnu við nokkur blaðamannafélög innan EFJ og Siðanets um blaðamennsku (EJN) gáfu á dögunum út bækling með lista af orðum og setningum sem geta verið mjög viðkvæm fyrir íbúa og aðila tengda Kýpur.
Lesa meira
Carrie Gracie, fyrrum starfsmaður hjá BBC

BBC biðst afsökunar á grófu jafnréttisbroti

BBC hefur nú formlega beðið reynda blaðakonu í yfirmannateymi stofnunarinnar afsökunar á því að hafa greitt henni lægri laun en karlkyns kollegum hennar.
Lesa meira
Ekki tilefni til rannsóknar á RÚV

Ekki tilefni til rannsóknar á RÚV

Samkeppniseftirlitið birti í dag frummat sitt vegna kvörtunar Símans yfir háttsemi Ríkisútvarpsins á auglýsingamarkaði vegna HM í knattspyrnu.
Lesa meira
Höfundaréttur blaðamanna

Höfundaréttur blaðamanna

Evrópusamband blaðamanna og samtök útgefenda á fréttaefni í Evrópu hafa komist að samkomulagi um orðalag sem á að tryggja höfundarétt blaðamanna.
Lesa meira