Fréttir

Nýr kjarasamningur milli BÍ og Birtings undirritaður

Nýr kjarasamningur milli BÍ og Birtings undirritaður

Nýr kjarasamningur milli Blaðamannafélags Íslands og útgáfufélagsins Birtings var undirritaður nú í hádeginu með fyrirvara um samþykki samninganefndar BÍ og félagsmanna BÍ á Birtingi og stjórnar Birtings. Kynning og atkvæðagreiðsla um samninginn fer fram í hádeginu á morgun.
Lesa meira
Íslandsbanki setji sé gagnsæjar reglur um notkun auglýsingafjár

Íslandsbanki setji sé gagnsæjar reglur um notkun auglýsingafjár

Blaðamannafélag Íslands hefur sent frá sér neðangreinda athugsemd vegna "Íslandsbankamálsins":
Lesa meira
Atkvæðaseðillinn. Atkvæðagreiðslan fer fram á miðvikudaginn kemur, þann 30.
október.

Komið að ögurstundu fyrir blaðamenn

Stjórn og samninganefnd Blaðamannafélags Íslands hefur samþykkt að efna til atkvæðagreiðslu um fjórar vinnustöðvanir í nóvember á miðvikudaginn kemur, þann 30. október.
Lesa meira
Stjórn BÍ: Skorar á stjórnvöld að standa við fyrirheit gagnvart fjölmiðlum

Stjórn BÍ: Skorar á stjórnvöld að standa við fyrirheit gagnvart fjölmiðlum

Stjórn Blaðamannafélags Íslands skorar á stjórnvöld að standa við þau fyrirheit sem gefin hafa verið um að bæta starfsumhverfi fjölmiðla.
Lesa meira
Stjórn BÍ: Mótmælir áformum Íslandsbanka

Stjórn BÍ: Mótmælir áformum Íslandsbanka

Stjórn Blaðamannafélags Íslands hefur samþykkt ályktun þar sem fráleitri aðför Íslandsbanka að ritstjórnarlegu sjálfstæði fjölmiðla er mótmælt. Stjórn BÍ bendir á að aðgerðir bankans þjóni ekki hagsmunum jafnréttisbaráttunnar og það verði að gera þær kröfur til banka í eigu almennings og þá sem stýra þar málum í umboði hans að þeir vandi betur til verka.
Lesa meira
Aðgát skal höfð

Aðgát skal höfð

„Aðgát skal höfð“ er yfirskrift morgunverðarfundar heilbrigðisráðuneytisins um viðmið í umfjöllun um geðheiðbrigðismál.
Lesa meira
Formaður BÍ: Þagnarskylduákvæði verði endurskoðað

Formaður BÍ: Þagnarskylduákvæði verði endurskoðað

Blaðamannafélag Íslands fagnar niðurstöðu Héraðsdóms Reykjaness hvað varðar fyrirspurn blaðamanns Fréttablaðsins um launakjör og hlunnindi starfsmanns Seðlabankans.
Lesa meira
Sjálfstæði blaðamanna

Sjálfstæði blaðamanna

Það hefur verið upplýsandi að fylgjast með tilraunum pólskra og ungverskra stjórnvalda til að ná stjórn á lýðræðislegri umræðu í löndum sínum og sýnir svo ekki verður um villst, að allir sem unna lýðræði og tjáningarfrelsinu sem er forsenda þess, verða að vera stöðugt á varðbergi.
Lesa meira
Mogens Blicher Bjerregård, forseti Evrópusambands blaðamanna

EFJ: Gagnrýnir hugmynd um að regluvæða blaðamennsku

Sigurvegari pólsku kosninganna um síðustu helgi, flokkurinn Lög og réttur (PiS), hefur á stefnuskrá sinni að setja sérstakar reglur um blaðamenn og búa til „nýtt fjölmiðlaskipulag“ í landinu.
Lesa meira
Tine Johansen, formaður Blaðamannafélags Danmerkur

Danmörk: Ógn kemur að utan

Framundan er endurskoðun á stuðningi stjórnvalda í Danmörku við fjölmiðla, en ný stjórn hefur boðað nýjar áherslur.
Lesa meira