Fréttir

Hjálmar Jónsson, framkvæmdastjóri BÍ, óskar Árna Sæberg til hamingju með 40 ára starfsafmælisáfangan…

Blaðaljósmyndari í 40 ár

Árni Sæberg, ljósmyndari á Morgunblaðinu, náði þeim áfanga í vikunni að hafa starfað í 40 ár við fréttaljósmyndun.
Lesa meira
BÍ tilkynnir um úrsögn úr IFJ

BÍ tilkynnir um úrsögn úr IFJ

Öll norrænu blaðamannafélögin nema það sænska tilkynntu í dag um úrsögn úr Alþjóðasambandi blaðamanna, IFJ.
Lesa meira
BÍ sendir dómsmálaráðherra bréf um flóðljósamálið

BÍ sendir dómsmálaráðherra bréf um flóðljósamálið

BÍ hefur sent dómsmálaráðherra bréf þar sem hann er spurður, sem yfirmaður lögreglumála, út í viðbrögð við málinu.
Lesa meira
Frá undirritun samnings BÍ við Bændasamtökin, útgefanda Bændablaðsins. Vigdís Häsler, framkvæmdastjó…

Samningar við miðla utan SA allir samþykktir

Kjarasamningar við fjölmiðlaútgáfur sem standa utan Samtaka atvinnulífsins hafa nú allir tekið gildi.
Lesa meira
Blaðamannaverðlaunin: Tilnefningarfrestur til 3. febrúar

Blaðamannaverðlaunin: Tilnefningarfrestur til 3. febrúar

Blaðamannaverðlaun BÍ verða veitt í 20. sinn 10. mars nk. Tilnefningarfrestur er til 3. febrúar.
Lesa meira
Kjarasamningar samþykktir

Kjarasamningar samþykktir

Yfirgnæfandi meirihluti félagsfólks sem greiddi atkvæði um nýgerða kjarasamninga samþykkti þá.
Lesa meira
Atkvæðagreiðsla um samninga BÍ og FF við SA

Atkvæðagreiðsla um samninga BÍ og FF við SA

Hér eru beinir tenglar á atkvæðagreiðslu um kjarasamninga BÍ og Félags fréttamanna við Samtök atvinnulífsins.
Lesa meira
Kynning á nýjum kjarasamningum

Kynning á nýjum kjarasamningum

Til að hjálpa félagsmönnum að átta sig á aðalatriðum nýgerðra kjarasamninga hefur félagið útbúið kynningarefni sem hægt er að nálgast hér.
Lesa meira
Fréttaskýring um N4

Fréttaskýring um N4

Tillaga um 100 mkr. styrk til framleiðslu sjónvarpsefnis á landsbyggðinni skapaði mikla umræðu fyrir jól. N4 var til umfjöllunar í „Þetta helst“ á RÚV.
Lesa meira
Ekki brot

Ekki brot

Í nýuppkveðnum úrskurði Siðanefndar BÍ í máli nr. 11/2022-2023 eru RÚV og Kristín Sigurðardóttir fréttamaður ekki talin hafa brotið gegn siðareglum.
Lesa meira