Fréttir

Stefán Eiríksson útvarpsstjóri

Nýjar siðareglur RÚV ýti undir samtal um viðmið

Stefán Eiríksson útvarpsstjóri í viðtali við Press.is um nýjar siðareglur RÚV, sem tóku gildi í júní á þessu ári.
Lesa meira
Styrkur til gestablaðamennsku í Þýskalandi

Styrkur til gestablaðamennsku í Þýskalandi

Íslenskum blaðamanni býðst að gerast gestablaðamaður á þýskum fjölmiðli í tvo mánuði á næsta ári, fyrir tilstilli IJP. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember.
Lesa meira
Evrópustyrkir til héraðsfréttamennsku

Evrópustyrkir til héraðsfréttamennsku

Fyrir tilstilli Creative Europe-áætlunarinnar eru íslenskir blaðamenn meðal þeirra sem geta sótt í nýja sjóði sem styrkja rannsóknar- og héraðsblaðamennsku.
Lesa meira
Ekki brot

Ekki brot

Úrskurðir siðanefndar BÍ nr. 6 og 7 2022-2023 hafa verið birtir.
Lesa meira
Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti

Tyrkir setja lög gegn upplýsingaóreiðu

Ný lög í Tyrklandi veita stjórnvöldum heimild til að fangelsa blaðamenn og notendur samfélagsmiðla fyrir að dreifa meintum falsfréttum.
Lesa meira
Í pallborði sátu: Valgerður Jóhannsdóttir, Þórður Snær Júlíusson og Efla Ýr Gylfadóttir. Pallborðsst…

Hlutverk fjölmiðla á tímum upplýsingaóreiðu

Fyrir helgi var stórt fjölþjóðlegt rannsóknaverkefni ræst í HÍ með málþingi þar sem m.a. var rætt um hlutverk fjölmiðla á tímum upplýsingaóreiðu.
Lesa meira
Evrópulöggjöf til varnar fjölmiðlafrelsi

Evrópulöggjöf til varnar fjölmiðlafrelsi

Framkvæmdastjórn ESB hefur lagt fram frumvarp að nýrri rammalöggjöf til varnar fjölmiðlafrelsi í Evrópu.
Lesa meira
Fréttastofa RÚV braut ekki siðareglur

Fréttastofa RÚV braut ekki siðareglur

Úrskurður siðanefndar BÍ nr. 5 2022-2023 hefur verið birtur.
Lesa meira
Fyrsti námskeiðshópur NJC í loftslagsmálablaðamennsku í húsnæði BÍ í dag. Sigrún Stefánsdóttir lengs…

Loftslagsmálablaðamennska á dagskrá

Sextán norrænir blaðamenn sitja nú námskeið sem haldið er á vegum NJC í húsnæði BÍ við Síðumúla í Reykjavík.
Lesa meira
Upplýsingastefna stjórnvalda í samráðsgátt

Upplýsingastefna stjórnvalda í samráðsgátt

Athygli áhugsamra er vakin á því að frestur til að senda inn athugasemdir við drög að upplýsingastefnu stjórnvalda er til 9. október.
Lesa meira