Fréttir

Aðalfundi BÍ frestað til hausts

Aðalfundi BÍ frestað til hausts

Stjórn Blaðamannafélags Íslands hefur ákveðið að fresta boðuðum aðalfundi félagsins, sem vera átti 30. apríl næstkomandi, til hausts.
Lesa meira
Kjart­an Lár­us Páls­son látinn

Kjart­an Lár­us Páls­son látinn

Kjart­an Lár­us Páls­son, far­ar­stjóri og blaðamaður lést á Land­spít­al­an­um síðastliðinn föstu­dag.
Lesa meira
Fréttir á tímum veirunnar

Fréttir á tímum veirunnar

Hjálmar Jónsson, formaður BÍ skrifar: Aldrei er mikilvægi upplýsingakerfis samfélagsins og ritstýrðra fjölmiðla, sem bera það uppi, augljósara en á tímum eins og þessum
Lesa meira
Nýr Blaðamaður á leið til félaga

Nýr Blaðamaður á leið til félaga

Nýr Blaðamaður er á leið til félagsmanna í pósti og nær vonandi til þeirra fyrir páska
Lesa meira
Gissur Sigurðsson látinn

Gissur Sigurðsson látinn

Gissur Sigurðsson fréttamaður og félagi í BÍ lést á Landspítalanum í fyrrinótt.
Lesa meira
Svíþjóð og Danmörk: Milljarða stuðningur við fjölmiðla vegna Covid-19

Svíþjóð og Danmörk: Milljarða stuðningur við fjölmiðla vegna Covid-19

Stjórnvöld í nágrannalöndum okkar hafa, líkt og gerst hefur hér, gripið til víðtækra samfélagslegra björgunaraðgerða til að mæta víðtækum neikvæðum áhrifum sem covid-19 faraldursins.
Lesa meira
Umsóknarfrestur um orlofshús BÍ að renna út!

Umsóknarfrestur um orlofshús BÍ að renna út!

Minnt er á að umsóknarfrestur um orlofshús BÍ í Brekkuskógi, á Akureyri og í Stykkishólmi í sumar rennur út á miðvikudaginn, 1. apríl.
Lesa meira
Aðalfundur BÍ 2020

Aðalfundur BÍ 2020

Aðalfundur BÍ 2020 veriður haldinn fimmtudaginn 30. apríl kl. 20.00 í Síðumúla 23
Lesa meira
Samningur BÍ við SA samþykktur

Samningur BÍ við SA samþykktur

Yfirgnæfandi meirihluti samþykkti samning BÍ við SA, en rafrænni atkvkæðagreiðslu lauk nú í hádeginu.
Lesa meira
Áminning: Atkvæðagreiðslu lýkur í hádeginu!

Áminning: Atkvæðagreiðslu lýkur í hádeginu!

Hér með er minnt á að atkvæðagreiðslu vegna samninga BÍ og SA lýkur nú í hádeginu,föstudaginn 27.mars!
Lesa meira