Fréttir

Vilhelm verðlaunaður fyrir ljósmynd ársins 2021

Vilhelm verðlaunaður fyrir ljósmynd ársins 2021

Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, hlaut í dag verðlaun fyrir mynd ársins á verðlaunaafhendingu Blaðaljósmyndarafélags Íslands, Veitt voru verðlaun í 7 flokkum auk bestu myndar ársins, sem var mynd Vilhelms af eldgosinu í Geldingadölum.
Lesa meira
Verðlaunahafar Blaðamannaverðlauna fyrir árið 2021

Ásdís, Arnar, Þórður, Sunna og Aðalsteinn fá Blaðamannaverðlaun Íslands 2021

Blaðamannaverðlaun Íslands 2021 voru veitt við hátíðlega athöfn í dag. Blaðamannafélag Íslands stendur að verðlaununum sem veitt voru í fjórum flokkum: Besta umfjöllun ársins 2021, Viðtal ársins 2021, Rannsóknarblaðamennska ársins 2021 og Blaðamannaverðlaun ársins 2021.
Lesa meira
Hagvaxtarauki virkjaður

Hagvaxtarauki virkjaður

Ákvæði kjarasamninga um hagvaxtarauka koma til framkvæmda nú um mánaðamótin og gilda frá 1. apríl, samkvæmt ákvörðun forsendunefndar ASÍ og SA.
Lesa meira
Blaðaljósmyndir ársins 2021

Blaðaljósmyndir ársins 2021

Blaðaljósmyndarafélag Íslands stendur árlega fyrir sýningu á myndum ársins sem valdar eru af óháðri dómnefnd úr öllum innsendum myndum íslenskra blaðaljósmyndara. Sýning á blaðaljósmyndum ársins 2021 verður opnuð í Ljósmyndasafni Reykjavíkur kl. 15, laugardaginn 2. apríl.
Lesa meira
Aðalfundur BÍ 2022

Aðalfundur BÍ 2022

Aðalfundur Blaðamannafélags Íslands árið 2022 verður haldinn fimmtudaginn 28. apríl n.k. að Síðumúla 23, 3. hæð, 108 Reykjavík þar sem félagið er til húsa og hefst fundurinn stundvíslega kl. 20.00
Lesa meira
Tilnefningar dómnefndar til Blaðamannaverðlauna

Tilnefningar dómnefndar til Blaðamannaverðlauna

Dómnefnd Blaðamannaverðlauna Blaðamannafélags Íslands hefur nú birt tilnefningar sínar til verðlaunanna sem afhent verða á föstudaginn eftir viku, þann 1. apríl.
Lesa meira
Blaðamannadagurinn 1. apríl - takið daginn frá!

Blaðamannadagurinn 1. apríl - takið daginn frá!

Blaðamannafélag Íslands stendur fyrir blaðamannadeginum 1. apríl nk. Markmiðið er að vekja athygli á mikilvægi blaðamennsku, vekja áhuga á fjölmiðlum og stéttinni og veita innsýn í það mikilvæga starf sem blaðamenn vinna í þágu samfélagsins og lýðræðisins.
Lesa meira
Umsóknarfrestur um orlofshús BÍ í sumar rennur út um mánaðarmótin

Umsóknarfrestur um orlofshús BÍ í sumar rennur út um mánaðarmótin

Hér með er vakin athygli blaðamanna á því að umsóknarfrestur um dvöl í sumarhúsum BÍ í sumar er til laugardagsins 1. apríl næstkomandi.
Lesa meira
Vladimir Putin, forseti Rússlands. Lög hafa verið sett í Rússlandi sem banna umfjöllun fjölmiðla um …

Rússneskir blaðamenn þarfnast neyðarvegabréfsáritana

Blaðamannafélag Íslands sendi þremur ráðherrum í ríkisstjórn bréf fyrr í vikunni þar sem var óskað eftir því að ríkisstjórnin auðveldaði blaðamönnum frá Rússlandi og Belarus og fjölskyldum þeirra að fá vegabréfsáritun í því skyni að aðstoða þau við flótta úr landinu vegna ofsókna gegn blaðamönnum.
Lesa meira
Unnið myrkranna á milli við að koma blaðamönnum í öruggt skjól í Úkraínu

Unnið myrkranna á milli við að koma blaðamönnum í öruggt skjól í Úkraínu

Alþjóðlegu blaðamannasamtökin, IFJ, og Evrópusamtök blaðamanna, EFJ, hafa stofnað sérstakan sjóð, Ukraine Safety Fund, til að beina fjárstuðningi til úkraínskra blaðamanna þangað sem hann nýtist best. Stærsta verkefnið nú er að koma blaðamönnum af átækasvæðum í öruggt skjól. 50 blaðamenn eru gíslar í Mariupol.
Lesa meira