Fréttir

Máli vísað frá

Máli vísað frá

Siðanefnd BÍ hefur vísað frá máli þar sem Morgunblaðið og mbl.is eru kærð fyrir umfjöllun um viðbrögð við heilablóðfalli júdóiðkanda.
Lesa meira
Alvarlegt brot

Alvarlegt brot

Siðanefnd BÍ hefur fellt úrskurði í kærumálum Róberts Wessman gegn Reyni Traustasyni ritstjóra Mannlífs og Trausta Hafsteinssyni fréttastjóra.
Lesa meira
Nokkrir úrskurðir frá Siðanenfd BÍ

Nokkrir úrskurðir frá Siðanenfd BÍ

Siðanefnd BÍ hefur sent frá sér tvo efnisúrskurði í kærumálum og þrjá úrskurði um frávísanir.
Lesa meira
Blaða- og fréttamenn sameinast í eitt félag

Blaða- og fréttamenn sameinast í eitt félag

Lesa meira
Upplýsingaóreiða á ófriðartímum - hádegismálþing

Upplýsingaóreiða á ófriðartímum - hádegismálþing

Lesa meira
Sýkna og vísað frá

Sýkna og vísað frá

Siðanefnd BÍ hefur sýknað og vísað frá kæru vegna umfjöllunar um meint skattsvik kæranda, Ómars R. Valdimarssonar
Lesa meira
Aðalfundur hlynntur sameiningu BÍ og FF

Aðalfundur hlynntur sameiningu BÍ og FF

Lesa meira
Handhafar gullmerkis BÍ sem fengi merkið afhent á aðalfundi félagsins í gær ásamt formanni félagsins…

17 félagar í BÍ fengu gullmerki

Sautján félagar í Blaðamannafélagi Íslands voru heiðraðir með gullmerki félagsins eftir 40 ára starf í starfsgreininni á aðalfundi félagsins sem haldinn var í gærkveldi. Um veitingu gullmerkis gildir sérstök reglugerð.
Lesa meira
Minnum á aðalfund BÍ á fimmtudag

Minnum á aðalfund BÍ á fimmtudag

Lesa meira
Viðræður um sameiningu BÍ og FF standa yfir

Viðræður um sameiningu BÍ og FF standa yfir

Stjórn BÍ samþykkti nýverið að ganga til óformlegra viðræðna við Félag fréttamanna á ríkisútvarpinu eftir að beiðni þess efni barst stjórn í lok síðasta mánaðar. Stjórn BÍ er á einu máli um að sameining félaganna verði til þess að efna enn frekar samstöðu innan stéttarinnar og faglegt starf félagsins.
Lesa meira