Fréttir

Blaðaljósmyndarafélag Íslands hefur opnað fyrir skil á myndum í árlegu blaðaljósmyndasamkeppnina.

Skil í Myndir Ársins 2019

Blaðaljósmyndarafélag Íslands hefur opnað fyrir skil á myndum í árlegu blaðaljósmyndasamkeppnina Myndir ársins.
Lesa meira
Ráðstefna um fjölþáttaógnir
Tilkynning

Ráðstefna um fjölþáttaógnir

Þann 27. febrúar n.k. stendur þjóðaröryggisráð fyrir ráðstefnu um fjölþáttaógnir (e. hybrid threats) í Hátíðasal Háskóla Íslands frá kl. 13:00-17:00. Fjölmargir erlendir og innlendir sérfræðingar taka þátt.
Lesa meira
Almennur fundur: Félagsdómur og staðan í kjaramálum

Almennur fundur: Félagsdómur og staðan í kjaramálum

Almennur fundur um niðurstöðu Félagsdóms og stöðuna í kjaramálum blaðamanna verður haldinn á mánudaginn kemur 24. febrúar 2020 klukkan 20 í húsnæði Blaðamannafélags Íslands að Síðumúla 2
Lesa meira
RÚV-arar sýknaðir í héraðsdómi

RÚV-arar sýknaðir í héraðsdómi

Sýknudómur féll í Héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni í máli aðstandenda Sjanghæ veitingahússins á Akureyri gegn fréttafólki RÚV, útvarpsstjóra og RÚV ohf.
Lesa meira
Viðvörunarljós blikka!

Viðvörunarljós blikka!

Lára V Júlíusdóttir lögfræðingur og sérfræðingur á sviði vinnuréttar sagði í kvöldfréttum Sjónvarps RÚV í gær að niðurstaða félagsdóms í máli BÍ gegn Árvakri sé fordæmisgefandi
Lesa meira
Stórfelldur niðurskurðurí pípunum hjá BBC?

Stórfelldur niðurskurðurí pípunum hjá BBC?

Fréttir Sunday Times um helgina hafa valdið talsverðum usla meðal fjölmiðlaáhugafólks í Bretlandi, en blaðið fullyrðir eftir heimildum að stjórnvöld hafi í hyggju að gera umfangmikla uppstokkun á BBC, breska ríkisútvarpinu
Lesa meira
Formaður BÍ. Meginniðurstaðan gleðiefni, en hugsi yfir niðurstöðu um verktaka

Formaður BÍ. Meginniðurstaðan gleðiefni, en hugsi yfir niðurstöðu um verktaka

„Það er gleðiefni að það liggi nú fyrir með afdráttarlausum hætti að það er óheimilt að láta starfsmenn annarra stéttarfélaga en þess sem boðar vinnustöðvun vinna meðan hún stendur yfir;“ segir Hjálmar Jónsson, formaður BÍ
Lesa meira
Árvakur braut lög

Árvakur braut lög

Félagsdómur dæmdi í dag verkfallsaðgerðir Blaðamannafélags Íslands í nóvember löglegar og hafnaði þar með gagnkröfu Árvakurs um að aðgerðirnar hafi verið ólöglegar. Staðfest er ennfremur að í ákveðnum tilfellum braut Árvakur lög.
Lesa meira
Erfið verkefni bíða nýs stjóra BBC

Erfið verkefni bíða nýs stjóra BBC

Í ljósi þess að RÚV hefur nýlega gegnið í gegnum ráðningarferli á nýjum útvarpsstjóra er athyglisvert að skoða ráðningarferlið sem nú stendur yfir við að ráða nýjan forstjóra hjá BBC í Bretlandi
Lesa meira
Bretland: Vill regluvæða algrími

Bretland: Vill regluvæða algrími

Stofnun um upplýsingar, nýsköpun og siðfræði í Bretlandi, CDEI (Centre for Data Ethics and Innovation),sem er formlegur ráðgjafi breskra stjórnvalda, leggur til í nýrri skýrslu til stjórnvalda að setja beri reglur um algóriðma eða algrími
Lesa meira