Fréttir

Evrópulöggjöf til varnar fjölmiðlafrelsi

Evrópulöggjöf til varnar fjölmiðlafrelsi

Framkvæmdastjórn ESB hefur lagt fram frumvarp að nýrri rammalöggjöf til varnar fjölmiðlafrelsi í Evrópu.
Lesa meira
Fréttastofa RÚV braut ekki siðareglur

Fréttastofa RÚV braut ekki siðareglur

Úrskurður siðanefndar BÍ nr. 5 2022-2023 hefur verið birtur.
Lesa meira
Fyrsti námskeiðshópur NJC í loftslagsmálablaðamennsku í húsnæði BÍ í dag. Sigrún Stefánsdóttir lengs…

Loftslagsmálablaðamennska á dagskrá

Sextán norrænir blaðamenn sitja nú námskeið sem haldið er á vegum NJC í húsnæði BÍ við Síðumúla í Reykjavík.
Lesa meira
Upplýsingastefna stjórnvalda í samráðsgátt

Upplýsingastefna stjórnvalda í samráðsgátt

Athygli áhugsamra er vakin á því að frestur til að senda inn athugasemdir við drög að upplýsingastefnu stjórnvalda er til 9. október.
Lesa meira
Hvers er sæmdin?

Hvers er sæmdin?

Málþing um höfundarétt og siðferði fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins í dag, 5. október kl. 15:00 – 16:30.
Lesa meira
Metaðsókn að námskeiði NJC á Íslandi

Metaðsókn að námskeiði NJC á Íslandi

Yfir 50 blaðamenn frá Norðurlöndunum vilja sitja námskeið sem Norræna blaðamannamiðstöðin, NJC, heldur í Reykjavík 10.-14. október.
Lesa meira
Evrópusjóðir fyrir blaðamenn

Evrópusjóðir fyrir blaðamenn

Rannsóknarblaðamennskuverkefni yfir landamæri í Evrópu geta hlotið allt að 50.000 evra styrk úr evrópskum sjóði.
Lesa meira
Þýskir veita „Himins- og helvítis-verðlaun“

Þýskir veita „Himins- og helvítis-verðlaun“

Samtök sjálfstætt starfandi blaðamanna í Þýskalandi vekja athygli á hlutskipti skjólstæðinga sinna.
Lesa meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Mynd: Alþingi.

Lögreglan verði að fara varlega í aðgerðum

Forsætisráðherra segir að lög­reglan verði að vera með­vituð um að allar rann­sókn­ar­að­gerðir sem bein­ast gegn fjöl­miðlum geti haft fæl­ing­ar­á­hrif
Lesa meira
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra
Ljósmynd/Hari

Bjarna svarað aftur

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra reiðir enn til höggs gegn blaðamönnum í færslu á Facebook-síðu sinni í gær. Hann víkur meðal annars að ályktun sem Blaðamannafélag Íslands og Félag fréttamanna stóðu saman að í febrúar í tengslum við ákvörðun lögreglunnar á Norðurlandi Eystra að kalla fjóra blaðamenn til yfirheyrslu vegna skrifa um skæruliðadeild Samherja.
Lesa meira