Fréttir

EFJ: Ofbeldi gegn blaðamönnum verður að linna

EFJ: Ofbeldi gegn blaðamönnum verður að linna

Hótanir og ögrun við blaðamenn í Bandaríkjunum verður að hætta.
Lesa meira
Já, forsætisráðherra!

Já, forsætisráðherra!

Sótt er að upplýsingarétti almennings rétt eina ferðina þessa dagana og er kannski ekki í frásögur færandi miðað við það hvernig kaupin hafa gerst á eyrinni til þessa. Nú er til umfjöllunar í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis frumvarp til laga um breytingar á upplýsingalögum.
Lesa meira
Háskólanám tengt fjölmiðlum
Tilkynning

Háskólanám tengt fjölmiðlum

Hér með er vakin athygli á að tvær námsleiðir við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands og ein við Háskólann á Akureyri snúa að fjölmiðlum og eru bæði hagnýtar og fræðilegar:
Lesa meira
Myndir ársins: frítt fyrir félaga í BÍ

Myndir ársins: frítt fyrir félaga í BÍ

Ljósmyndasýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands, Myndir ársins, var í gær opnuð almenningi mun standa til 30. maí.
Lesa meira
Mynd ársins: Golli / Kjartan Þorbjörnsson.  Vorferð Jöklarannsóknarfélags Íslands á Vatnajökul . Ums…

Golli tók mynd ársins 2019

Í dag voru afhent verðlaun í Ljósmyndasafni Reykjavíkur fyrir bestu myndir ársins 2019. Veitt voru verðlaun í 7 flokkum auk bestu myndar ársins.
Lesa meira
Myndir ársins: Forsýning fyrir félaga í BÍ

Myndir ársins: Forsýning fyrir félaga í BÍ

Myndir ársins, sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands verður opnuð almenningi i Ljósmyndasafni Reykjavíkur, Tryggvagötu 16, 6. hæð, á mánudag
Lesa meira
MYNDIR ÁRSINS 2019

MYNDIR ÁRSINS 2019

MYNDIR ÁRSINS 2019 opnar í Ljósmyndasafni Reykjavíkur 11. maí.
Lesa meira
BBC: Mikill kynjahalli viðmælenda

BBC: Mikill kynjahalli viðmælenda

Mikill kynjahalli er á viðmælendum BBC, breska ríkisútvarpsins, í tengslum við Covid 19 faraldurinn í mars.
Lesa meira
Verðlaunahafar fá upplýsingar um sigur sinn í gegnum fjarfundabúnað.

Noregur: Aðalverðlaun Skup til VG

Norsku Skup-verðlaunin voru afhent um helgina en það eru verðlaun þar sem áhersla er á rannsóknarblaðamennsku.
Lesa meira
350 milljónir í stuðning við einkarekna fjölmiðla

350 milljónir í stuðning við einkarekna fjölmiðla

Tilkynnt var á blaðamannafundi um annan aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar vegna Covid-19 fyrir stundu að áformað er að setja 350 milljónir kr í stuðning við einkarekna fjölmiðla á þessu ári.
Lesa meira