Fréttir

Skúli Magnússon.  Aðsend mynd.

Fundað með umboðsmanni Alþingis

Fulltrúar úr stjórn BÍ áttu í vikunni fund með umboðsmanni Alþingis, Skúla Magnússyni, í kjölfar þess að félagið sendi inn erindi til embættisins.
Lesa meira
Útför Jóhannesar Tómassonar

Útför Jóhannesar Tómassonar

Skrifstofa BÍ verður lokuð frá kl. 12:00 í dag, föstudaginn 11. nóvember, vegna jarðarfarar Jóhannesar Tómassonar, fv. blaðamanns og upplýsingafulltrúa.
Lesa meira
Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri á fundinum í sal BÍ. Ljósm. Kristinn Magnússon

Hreinskiptið samtal um samskipti við lögreglu

Ríkislögreglustjóri lýsti á fundi með blaðamönnum yfir eindregnum vilja til að halda áfram samtali um betri samskipti lögreglu og blaðamanna.
Lesa meira
Blaðamenn funda með ríkislögreglustjóra

Blaðamenn funda með ríkislögreglustjóra

Blaðamannafélag Íslands heldur fund með ríkislögreglustjóra fimmtudaginn 10. nóvember kl. 10. Viðfangsefni fundarins er samskipti lögreglu og blaðamanna. Tilefnið er nýlegar aðgerðir til að hindra blaðamenn við störf.
Lesa meira
Mynd: Kristján Þór Ingvarsson/RÚV. Birt með leyfi RÚV

BÍ krefur ríkislögreglustjóra og Isavia svara vegna aðgerða til að hindra blaðamenn við störf

Á fundi stjórnar Blaðamannafélags Íslands, sem haldinn var í dag, var samþykkt að senda ríkislögreglustjóra og forstjóra Isavia svohljóðandi samhljóða bréf vegna aðgerða Isavia til að hindra blaðamenn við störf:
Lesa meira
Ekki brot

Ekki brot

Samkvæmt úrskurði siðanefndar BÍ nr. 10 2022-2023 voru siðareglur ekki brotnar í þættinum Fréttavaktin á Hringbraut 23. september sl., sem Björn Þorláksson stýrði.
Lesa meira
Alvarleg brot

Alvarleg brot

Reynir Traustason, ritstjóri Mannlífs, gerðist samkvæmt tveimur nýjum úrskurðum siðanefndar BÍ sekur um alvarleg brot gegn siðareglum BÍ.
Lesa meira
Embætti umboðsmanns Alþingis er til húsa í Þórshamri

Umboðsmaður hvattur til frumkvæðisathugunar

BÍ hefur sent umboðsmanni Alþingis erindi þar sem hann er hvattur til að rannsaka embættisfærslur lögreglustjórans á Norðurlandi eystra gegn blaðamönnum.
Lesa meira
Fundað um endurskoðun siðareglna BÍ

Fundað um endurskoðun siðareglna BÍ

Fundur verður haldinn kl. 20 í kvöld, þriðjudaginn 1. nóvember, um endurskoðun siðareglna BÍ. Öllum áhugasömum félagsmönnum er velkomin þátttaka.
Lesa meira
Andlát: Jóhannes Tómasson

Andlát: Jóhannes Tómasson

Jóhannes Tómasson, blaðamaður og fv. upplýsingafulltrúi, lést á Landspítala Fossvogi sl. föstudag, 28. október, eftir snarpa baráttu við krabbamein.
Lesa meira