Fréttir

Ámælisvert brot hjá Mogga

Ámælisvert brot hjá Mogga

Siðanefnd BÍ hefur fellt úrskurð í kærumáli fyrrum framkvæmdastjóra hjá Félagsbústöðum gegn Morgunblaðinu vegna fréttar af starfslokum hans þann 4. mars sl
Lesa meira
Aðljóðlegar siðareglur komnar á vefinn

Aðljóðlegar siðareglur komnar á vefinn

Nýjar alþjóðlegar siðareglur fyrir blaðamenn sem samþykktar voru á þingi IFJ í Túnis á dögunum breyttust ekki mikið frá þeim drögum sem kynnt höfðu verið fyrir nokkrum mánuðum,
Lesa meira
Alþjóðlegar siðareglur samþykktar

Alþjóðlegar siðareglur samþykktar

Hundruð fulltrúa á heimsþingi Alþjóðasambands blaðamanna í Túnis samþykktu nýjar alþjóðlegar siðareglur fyrir blaðamenn.
Lesa meira
Atli Magnús­son. mbl.is/​Ein­ar Falur

Atli Magnússon látinn

Atli Magnús­son, þýðandi, rit­höf­und­ur, blaðamaður og félagi nr. 27 í BÍ, lést 14. júní, 74 ára að aldri.
Lesa meira
Blaðamaður á leiðinni

Blaðamaður á leiðinni

ýtt tölublað af Blaðamanninum er í prentun og er væntanlegur í pósti til félagsmanna í næstu viku
Lesa meira
IFJ: Ákæran ógn við blaðamenn og blaðamennsku

IFJ: Ákæran ógn við blaðamenn og blaðamennsku

Fyrir stundu var samþjóða samþykkt, m.a. með atkvkæði BÍ, á þingi Alþjóðasamband blaðamanna sem nú stendur yfir í Túnis eftirfarandi ályktun
Lesa meira
Auglýsingar: Prentið enn stærst

Auglýsingar: Prentið enn stærst

Samkvæmt samantekt fjölmiðlanefndar á ráðstöfun auglýsingafjár var nánast jafn mikið auglýst í prentmiðlum (24,9%)og sjónvarpi (24,7%) árið 2018 og hefur þetta hlutfall minnkað heldur í báðum tilfellum frá fyrra ári
Lesa meira
BÍ: Fordæmir fyrirhugað framsal Assange

BÍ: Fordæmir fyrirhugað framsal Assange

Við fordæmum þessa ákvörðun, það er óviðunandi að farið sé með mann sem sinnir því grundvallar blaðamennskuhlutverki að koma mikilvægum upplýsingum á framfæri við almenning sem hvern annan glæpaman
Lesa meira
Sumarlokun á skrifstofu BÍ
Tilkynning

Sumarlokun á skrifstofu BÍ

Skrifstofa Blaðamannafélags Ísland verður lokuð vegna sumarleyfa frá 13. júní til 28. júní. Ef mikið liggur við er hægt að ná í Hjálmar Jónsson, formann BÍ í sma 8974098.
Lesa meira
Þrír úrskurðir siðanefndar

Þrír úrskurðir siðanefndar

Þrír nýir siðaúrskurðir hafa verið af afgreiddir í siðanefnd BÍ.
Lesa meira