Fréttir

Ástralía: Hóta að blokkera fréttadeilingar á Facebook

Ástralía: Hóta að blokkera fréttadeilingar á Facebook

Nýjustu vendingar í baráttu ástralskra yfirvalda og Facebook (og annarra tæknirisa) eru að Facebook hefur hótað því að blokkera allar deildingar Ástrala á fréttaefni á Facebook og Instagram.
Lesa meira
Reynt að reisa þagnarmúr um Hvíta-Rússland

Reynt að reisa þagnarmúr um Hvíta-Rússland

Evrópusamband blaðamanna (EFJ) hefur fordæmt máttlítil viðbrögð Alþjóðasamfélagsins við árásum stjórnvalda í Hvíta-Rússlandi á borgaraleg réttindi mótmælenda og þeirra blaðamanna sem hafa verið að dekka mótmælin þar í landi.
Lesa meira
Frá mótmælum í Hvíta-Rússlandi (Mynd: Toronto Star)

Hvíta-Rússland: Enn sótt að blaðamönnum

„Kúgun á blaðamönnum virðist hafin á ný í Hvíta-Rússlandi,“ segir Ricardo Gutiérrez framkvæmdastjóri Evrópusambands blaðamanna um nýja öldu ofsókna gegn stéttinni.
Lesa meira
Noregur: VG verði miðstöð íþróttafrétta

Noregur: VG verði miðstöð íþróttafrétta

Breytingar eru að verða á skipulagi við skrif íþróttafrétta hjá miðlum í eingu Schibsted og Polaris í Noregi.
Lesa meira
Blaðamaðuarinn Ruslan Kulevich var handtekinn að kvöldi 11. ágúst þegar hann var að dekka mótmælin í…

Hvíta-Rússland: Blaðamenn krefjast rannsóknar á ofbeldi

Blaðamenn í bænum Grodni í Hvíta – Rússlandi nærri pólsku landsmærunum, hafa borið fram formlega kvörtun vegna lögregluofbeldis sem þeir urðu fyrir í friðsamlegum mótmælum þann 9-11 ágúst.
Lesa meira
Blaðamannafélagið: Fordæmir aðferðir Samherja

Blaðamannafélagið: Fordæmir aðferðir Samherja

Stjórn Blaðamannafélags Íslands lýsir furðu sinni á tilraunum útgerðarfélagsins Samherja til þess að gera fréttaflutning af málefnum fyrirtækisins tortryggilegan og fordæmir þær aðferðir sem beitt er til þess.
Lesa meira
Árekstur fjársterks og fjölmiðils

Árekstur fjársterks og fjölmiðils

Í morgun birti Samherji myndband á YouTube síðu sinni þar sem vegið er að vinnubrögðum RÚV í tengslum við málefni Seðlabankans og Samherja.
Lesa meira
Jarðarberið, verðlaunagripur umhverfis-og auðlindaráðuneytisins

Tilnefningafrestur fjölmiðlaverðlauna 20. ágúst

Frestur til að skila inn tilnefningum til umhverfis- og auðlindaráðuneytisis til verðlauna sem afhent verða á Degi íslenskrar náttúru rennur út þann 20. ágúst næst komandi.
Lesa meira
Tilnefningafrestur fjölmiðlaverðlauna 20. ágúst

Tilnefningafrestur fjölmiðlaverðlauna 20. ágúst

Frestur til að skila inn tilnefningum til umhverfis- og auðlindaráðuneytisis til verðlauna sem afhent verða á Degi íslenskrar náttúru rennur út þann 20. ágúst næst komandi.
Lesa meira
Fjölmiðlafrelsi ógnað í Evrópu

Fjölmiðlafrelsi ógnað í Evrópu

Frelsi fjölmiðla er víða ógnað í Evrópu og eru hættur sem steðja að fjölmiðlafresli margs konar, m.a. áhrif Covid-19 faraldursins, lögregluofbeldi og áreitni á netinu.
Lesa meira