Evrópsku blaðamannaverðlaunin veitt Í Ungverjalandi

Frá verðlaunaafhendingunni í Búdapest, en staðarvali afhendingarinnar var beint gegn ritskoðunartilb…
Frá verðlaunaafhendingunni í Búdapest, en staðarvali afhendingarinnar var beint gegn ritskoðunartilburðum stjórnvalda þar í landi. (Mynd: European Press Price)

Evrópsku blaðamannaverðlaunin voru afhent við hátíðalega athöfn í Búdapestí Ungverjalandi í vikunni, en staðarvali afhendingarinnar að þessu sinnier ætUngverjalandi enda á húnþar undir högg að sækja.  

Verðlaun fyrir góða fréttamensku (distinguished reporting)  fóru í ár til Michael Obert sem vinnur við Süddeutsche Zeitung Magazin. Hann vær verðlaunin fyrir umfjöllun sína um flóttamenn við Miðjarðarhafið og björgun þeirra.

Verðlaun fyrir nýsköpun fá aðstandendur staðbundna samvinnuverkefnisins Bureau Localen, það er verkefni um 450 blaðamanna og almennra borgara sem miðar að því að veita staðbundnum stjórnvöldu aðhald.

Verðlaun fyrir rannsóknarblaðamennsku fá þær Stéphane Foucart and Stéphane Horel fyrir skrif sín um Monsanto skjölin um það hvernig spilling Monsanto hafði áhrif á vísindi, stefnumörkun og almenning og traga trúverðugleika Alþjóða stofnunarinnar um rannsóknir og krabbamein.

Verðlaun fyrir mikilvæga skoðanapistil fékk Dragan Bursać fyrir öflug skrif um stríðaglæpi í Bosníu.

Lok fékk Daninn Ida Nyegård Espersen, sérstök verðlaun dómnefndar fyrir grein sem hún skrifaði í Jótlandspóstinn og þykir sína sérstaka hæfileka og færni í blaðamennsku. Greinin fjallar um það hvernig barnaníð hefur er nú sipulagt og framkvæmt á netinu og heitir greinin „This crime requires only poverty, the internet and a buyer“ eða Þessi glæpur þarf eðein fátækt, netið og kauanda.“

Sjá nánar um verðlaunin og verðlaunahafana hér