Frestun verkfalls

Samtök atvinnulífsins og samninganefnd Blaðamannafélags Íslands gera með sér samkomulag um að vinnustöðvun stéttarfélagsins verði frestað með þeim hætti sem hér greinir:

Vinnustöðvun 22. og 29. nóvember er frestað til föstudagsins 29. nóvember og fimmtudagsins 5. desember 2019.