Starfsáætlun stjórnar: Þriðja bókin um blaðamenn áformuð

"Þriðja bókin með viðtölum við blaðamenn verði gefin út í tilefni af 125 ára afmæli félagsins árið 2022.  Ekki verði farið eftir númeraröð í félaginu heldur rætt við þá sem af einhverjum ástæðum hafa fallið út af félagaskrá, en hafa komið að blaðamennsku og fjölmiðlum með afgerandi hætti." Þetta er meðal fjölmargra liða sem fram koma í starfsáætlun stjórnar BÍ sem verið hefur í vinnslu undanfarnar vikur og var endanlega samþykkt á stjórnarfundi í dag og er nú birt hér á heimasíðunni.

Sjá starfsáætlunina hér