Undanþága til að fjalla um árásir í London

Undanþágunend BÍ hefur samþykkt undanþágu til vefmiðilsins Vísis um að fá að fjalla um það sem virðist vera hryðjuverkaárás í London, enda varði sú frétt mikilvæga almannahagsmuni. Undanþágan nær til umfjöllunar um þetta mál og tengd atriði